Fálkinn


Fálkinn - 04.08.1939, Blaðsíða 12

Fálkinn - 04.08.1939, Blaðsíða 12
12 F Á L K I N N STANLEY SYKES: Týndi veðlánarinn.16 þessari röð, sein enginn steinn er á. Það er búið að panta á hana steininn, en hann verð- ur ekki tilbúinn fyr en eftir viku.“ „Gott. Ef að þjer eruð viss, þá er jeg það. Þjer hafið verið hjerna svo lengi, að þjer ættuð að vera farinn að rata.“ „Þrjátíu og sex ár í næstkomandi ágúst- mánuði, síðan jeg kom hingað,“ sagði kirkju- garðsvörðurinn drjúgur. Grafararnir hjeldu áfram starfi sínu. Drury var svo mikill mannþekkjari, að hon- uin datt ekki í hug að reyna að herða á þeim. Verkamaðurinn hyrjar aldrei nema með hálfum þeim hraða, sem viðvaningur- inn liefir, en venjulega verður honum meira úr verki samt. Og það mátti sjá á moldar- bingnum, sem altaf var að hækka, að menn- irnir voru ekki iðjulausir. Moldin var lítið sígin, svo að það var auðvelt að moka henni, og mennirnir sukku óðum dýpra og dýpra ofan í jörðina. Singleton leið betur núna, því að liann sá ekki í legsteinana fyrir strigatjaldinu. Að innan var það á að líta eins óvandað, þak- laust, en vel upplýst tjald, og það var ekki eins ægilegt þarna, þó að gröfin væri i miðju, eins og út í kirkjugarðinum, með ljósinu flöktandi um alla legsteinana.Single- ton lá við að gleyma taugunum í sjer um sinn, því að hugurinn var allur við fæturna — liann sveið nefnilega í þær af kulda. Til þess að liita sjer tók hann upp pípuna sína og fór að troða í hana. „Heilög jörð,“ hvíslaði kirkjugarðsvörður- inn. „Æ, er það? Jeg gleymdi því alveg.“ Single- ton stakk pípunni i vasann og honum hitn- aði í kinnunum, eins og liann mintist þess, að hann hafði einu sinni rekið út strák — sem síðar reyndist vera sonur kirkjugarðs- varðarins — fyrir að vera að lesa gamanblað í kirkjugarðinum. Grafararnir hjeldu áfram að grafa. Kirkjugarðsvörðurinn mældi dýpið með auganu og geispaði langan. „Nú vantaði varla nema fet,“ sagði hann. „Áfram með hakann, George.“ Drury sneri sjer að Ridley: „Er flaskan tilbúin?“ spurði hann. „Jú, liún er lijerna.“ Ridley tók upp stút- víða flösku með tappa í. En grafararnir hertu á sjer. Eftir tíu mínútur rákust skóflurnar í eitthvað, sem áreiðanlega var trje. „Hættið þið nú að grafa í bili,“ sagði Rid- ley og fór ofan í gröfina. Grafararnir rjettu úr sjer og þurkuðu svit- ann af enninu. En Ridley tók rekufylli af mold af kistulokinu og rendi lienni í flösk- una, stakk tappanum í liana og rjetti Drury hana. Svo vatt liann sjer upp úr gröfinni og ljet grafarana halda áfram. „Til livers gerið þið þetta?“ spurði Single- ton, sem liafði með mestu erfiðismunum haldið sjer saman langa stund. „Ef eitur finst í líkinu,“ svaraði Ridley, „þá gætu verjendurnir haldið því fram, að það liefði komið í líkið úr moldinni ofan á kislunni, svo að við tókum þetta sýnishorn til rannsóknar, til þess að sjá við þeirri við- báru.“ „Jeg skil. Ekki liefði mjer hugkvæmst þetta.“ „Eruð þið húnir þarna niðri?“ „Já, nú er alt til reiðu til að taka upp kistuna, ef þið viljið rjetta okkur snæris- endana ofan.“ Tveimur línuendum var rent niður til grafaranna og brugðu þeir sinni undir hvorn endann á kistunni. Síðan bröltu þeir upp úr gröfinni og hjálpuðu hinum til að draga kist- una upp. Kistan mjakaðist hægt upp og stað- næmdist oft á leiðinni, meðan þeir skiftu handtökum á línunni. Þegar hún var kom- in upp, rendu þeir henni hægt til annars end- ans og settu hana niður á grasið. Nokkrir moldarkögglar hrundu ofan i gröfina og slattaði í þeim, þegar þeir lentu í eðjunni í grafarbotninum. Drury bar ljóskerið sitt að nafnplötunni á kistulokinu og leit upp, á- nægður að sjá. „Setjið hana nú á handvagninn og farið með liana beina leið í líkhúsið,“ sagði liann. „Og látið mann halda vörð við liana þangað til í fyrramálið. Sir James Martin fram- kvæmir líkskoðunina klukkan ellefu á morg- un. En það er best að vera húinn að ganga úr skugga um, hvort líkið er af Laidlaw fyr- ir þann tíma. „Gott og vel.“ „Þegar þeir liöfðu beðið fáeinar mínútur, til þess að láta forina renna af kistubotnin- um, lögðu þeir kistuna upp á handvagninn og breiddu boldang yfir. Það var svo stórt og svo fast í sjer, að lögunin á kistunni sást ekki gegnum það. Svo lijeldu lögregluþjón- arnir af stað með skrokkinn. Það er vafasamt livoit það getur samrýmst virðingu bæjarfulltrúa að ganga á eftir handvagni með líki á, um götur bæjarins klukkan tvö að morgni, en Singleton gerði það nú samt. Hann átti ekki annars úr lcost- ar. Hinir mennirnir í hópnum fóru nefnilega allir i gagnstæða átt við þá, sem Singleton bjó í, en einn hefði hann ekki þorað að fara lieim til sín, hvað sem i boði liefði verið. Hann útskýrði þetta fyrir lögregluþjónun- um — það voru taugarnar .... Og lögregluþjónarnir urðu möglunarlaust að lilusta á taugaræðuna, sem hinir æðri menn liöfðu skotið skolleyrum við. Og það er lil marks um kurteisi lögregluþjónanna að Sautlibourne, að þeir geispuðu ekkert með- an á ræðunni stóð. Annar lögregluþjónninn hjelt svo vörð í líkhúsinu, sem var skúr úr brendum tígul- steini, á bak við baðhúsið. Þar var liann til morguns og hafði aldrei lifað lengri nótt. En einverunni lauk klukkan liálf átta, þegar ann- ar lögregluþjónn og verkamaður komu til þess að búa ýmislegt undir líkskoðunina. Klukkan hálfníu kom svo Ridley, ásaml Isaac Levinsky og Rosenbaum. „Farið þjer inn og athugið, hvort þeir eru tilbúnir,“ hvíslaði Ridley að lögregluþjón- inum, sem með honum var. „Ef þið viljið gera svo vel að hinkra við fáeinar mínútur,“ bætti liann við í liærri tón og talaði nú til liinna tveggja samferðamanna, „þá skal jeg skýra ykkur frá, hversvegna mjer var ant um, að þið kæmuð hingað með mjer núna. Við gátum rakið feril Levinsky að liúsi einu, þar sem jarðarför var nýlega gengin um garð. Það var látið svo heita, að þetta væri jarðarför manns, sem við höfum síðar kom- ist að raun um, að er lifandi. Levinsky var í húsi þessa manns nóttina áður en hann hvarf, og af þessari ástæðu og vegna upp- lýsinga, sem við höfum fengið, þá teljum við sennilegt, að lík Levinskys sje í kistunni. Afsakið, að jeg hleyp á hundavaði yfir þetta, hr. Levinsky, en mjer leyfist ekki að segja yður alla söguna núna.“ „Eruð þjer viss um, að það sje bróðir minn?“ kjökraði Isaac Levinsky, fölur eins og nár. „Já, jeg þykist viss um það. Alt sem við höfum komist að, bendir í þá átt, og það sem við þurfum nú, er að fá það sannað, bvaða lík er í kistunni. Og að því búnu munum við gera alt sem i okkar valdi stend- ur til þess að ljósta upp glæpnum þjer megið reiða yður á það.“ „Hvernig dó hann?“ spurði Gyðingur- inn og mændi upp til Ridleys eins og liund- ur, sem biður um bita. „Við vitum það ekki ennþá, en við fáum að sjá það bráðum.“ Ridley hefði þótt gaman að segja Levin- sky upp alla söguna til þess að friðá hann, en eins og á stóð varð að halda ýmsum þáttum málsins leyndum. Lögregluþjónninn kom út úr likhúsinu og heilsaði. „Alt til reiðu, herra!“ sagði hann. Ridley leiddi nú grátandi aðstandandann inn í líkhúsið, fór með liann inn að borðinu, sem líkið lá á, og svifti af dúknum, sem lagður hafði verið yfir það. „Harkið þjer nú af yður, herra Levinsky,“ sagði hann. „Yður er nóg að líta á það rjett í svip.“ Levinsky titraði í hnjáliðunum, svo að liann gat varla staðið. Hann pýrði augunum á vaxgult andlitið, hrökk aftur á hak og rak upp hljóð, svo að lögregluþjónninn við dyrnar kom hlaupandi að. „Þetta er ekki bróðir minn,“ sagði Gyð- ingurinn og stóð á öndinni. Svo hneig hann út af, meðvitundarlaus. Dí. kapítuli. HVER VAR MAÐURINN? Ridley og lögregluþjónninn tóku manninn í öngvitinu og báru liann út í ferskt loft. Lögregluþjónninn ýtti Rosenbaum frá, er liann í bestu meiningu ætlaði að fara að lijálpa til, og hringsnerist þarna í kring eins og skopparakringla, með augun út úr tóptun- um, setti manninn niður og þrýsti höfðinu á honum milli hnjánna á sjer, í því skyni að gera á manninum lífgunartilraunir. Svo stóð hann upp og beið spekingslega eftir því, að maðurinn gæfi lífsmark frá sjer. Ridley skaut húfunni aftur i linakkann og stakk liöndunum ofan í buxnavasana. „Fari það kolað!“ hreytti hann út úr sjer. „Ný torfæra!“ Smámsaman fór að færast roði í kinnar Levinsky og svo lauk liann upp augunum og brosli. „Þá er bróðir minn vist lifandi enn- þá,“ sagði hann. „Það hefir vísl liðið yfir mig af eintómum fögnuði.“ „Eruð þjer alveg viss um, að það sje ekki hann?“ spurði Ridley. „Þjer verðið að at- liuga, að andlitin breytast stundum mikið við dauðann.“ „Jeg ætla að fara inn og líta á hann aft- ur,“ sagði Levinsky og brölti á fætur. „Mjer er alveg sama, úr því að þetta er ekki hann

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.