Fálkinn


Fálkinn - 04.08.1939, Blaðsíða 8

Fálkinn - 04.08.1939, Blaðsíða 8
8 F Á L K I N N FLÓÐALDAN TyjAÐTJRÍNN fann alt í einu, að þáð var flóraður vegur undir fótum dians; hann fór að hlaupa — örþreýttur en þó einbeittur. Það var niðamyrkur og úrhellis rigning. Það drundi í þrumunum úr öllum áttum og eidingarnar leiftruðu sí og æ, hryllilegar og bláhvítar. Þáð var eins og rigningin ágerðist við hverja þrumuna, en maðurinn hjélt áfram áð hlaupa, eigi að síður. Það var rjett svo að hann náði ándanum. Loks komst hann á veg, sem. farið var að flóa yfir. Fyrst tók vatnið ékki hærra en upp á skó- brúnirnar hans, síðan í ökla, svo til hnjes — og hann fann, að vegurinn hallaðist niður á móti. Hann staðnæmdist og kannaði fyr- ir sjer áður en hann hjeit iengra. Og nú l'ór hann hægt og varlega. En nú fann hann, að það var straumur i vatninu. Þungur straumur, meira að segja. Eldingarnar hjeldu áfram að leiftra. Og fram undan var vatn eins iangt og augað eygði. En hitt og annað stóð upp úr flóðinu. Nokkr- ar brýr. Símastaurar, sem þræðirnir löfðu á ennþá, en höliuðust silt á hvað. Og svo dimdi á ný yíir um- hverfinu. En maðurinn hafði komið auga á eitthvað, sem var á floti. Stórar trjágreinar og eitthvað, sem einu sinni mundi afa verið hænsna- hús. WILL F. JENKINS: Það lá nærri, að hás andardráttur mannsins yrði að grátkjökri. Hann stóð kyr — lijálparvana og ósjálf- bjarga. Stormurinn mæddi á fótum hans. Einrænt regnhljóðið suðaði í eyrum hans. En samt? Heyrði hann ekki annað hljóð líka? Það var hljóðfærasláttur .... Ómurinn var að vísu mjög veikur, og það var fá- sinna og óskiljanlegt, að láta sjer detta i hug, að hann væri rauveru- legur — á þessum stað og á þessari stund, en í örvæntingu sinni tók maðurinn þó nýja stefnu og fór að ganga á hljóðið. Og enn hellirigndi. Það heyrðist öskrandi hljóðið úr norðri kom nú líkast og í breiðu belti. „Jeg er hræddur um, að það komi ný flóð- alda,“ bætti hann við. „Lofið mjer að nota símann yðar meðan þræð- irnir standa upp úr.“ Hann sagði þetta biðjandi. Frúin á heimilinu hörfaði enn nokkur skref undan. Hún opnaði dyrnar. Það týrði á iampa inni í stofunni. Mað- urinn sneri við og lokaði útidyr- unum. Hann skaut slagbrandinum fyrir. Það dró úr dyninum, er hann hafði lokað dyrunum. Nú heyrðist ekki annað en niðurinn sífeldi af rigningunni. Þá heyrðist alt í einu .... Jeg er hræddur um, að flóð- alda sje á leiðinni .... nei, hún er ekki komin hingað ennþá. Hvað lialdið þjer að vatnið geti hækkað mikið ennþá? — Hvenær verður það?“ Útvarpið gaulaði jazz-lag inn í stof una. Konan fór og lokaði tækinu og sneri sjer aftur að manninum við símann. Hræðslan skein úr augum bennar. Börnin tvö mölduðu í mó- inn er útvarpið þagnaði. „Jæja,“ sagði maðurinn í símann. Svo bætti hann við í örvæntingu: „En í guðs bænum sendið þið mann til að vita um Davisfólkið." .... Já, það er ekki vist, að nágrannarnir muni eftir því, skiljið þjer.“ Hann sleit sambandinu og lagði heyrnartólið á sinn stað. Svo sneri hann sjer. „Nú er síminn slitinn," sagði hann. Maðurinn og konan horfðust í augu. Börnin hrópuðu hástöfum, að þau vildu heyra meiri hljóðfæra- slátt. Maðurinn andvarpaði þungan. „Viljið þjer ekki opna aftur — vegna barnanna,“ sagði hann. Konan, sem starði enn á hann galopnum augum fór að útvarps- tækinu. Maðurinn horfði í hina átt- ina. Niðurinn utan frá var enn sterk- ari en áður. Hann fór vaxandi. Það urgaði í útvarpstækinu og leið dá- lítil stund þangað til lamparnir hitn- uðu og tónarnir heyrðust. Og niður- inn úti varð eins og þruma færi rjett hjá. Það var eins og hann kæmi úr öllum áttum. í útvarpinu heyrðist einleikur fyrir saxófón: Undirspil með banjó og slaghörpu. Orgið úti ætlaði alt að æra. Ein- hversstaðar að heyrðist geigvænlegt brak. Svo fóru húsveggirnir að skjálfa, ómótstæðilegur kraftur virt- ist vera að lyfta húsinu. Það hrak- aði í hverju trje. Það var líkt og eitl hornið væri að láta Uridan. Konan þrýsti báðum börnunum að sjer, eins og í krampateygjum. Maðurinn stóð kyr en órór og skjálfandi. Þrumu- hljóðið lægði svo, að nú heyrðist aftur í útvarpinu. Það mátti heyra á skvampinu, að vatn var farið að renna inn í húsið. „Þetta var flóðaldan,“ sagði mað- urinn. í öngum sínum fór hann að þurka vætuna framan úr sjer. Hann leit á gólfið og á pollinn, sem safn- ast hafði þar úr fötunum hans, og flutti sig til. Svo varð honum litið á dálitinn læk, sem kom bunandi frá dyrunum. „Jeg skal reyna að gera við þessu,“ sagði hann. Hann opnaði dyrnar; vatnið fossaði inn. Hann fór fram í anddyrið, staðnæmdist við útidyrnar og kom svo aftur. „Það rennur inn,“ sagði hann. „Það er rjett að segja hálfum metra yfir gólfinu.“ Hann lyfti börnunum upp af gólf- inu, og setti þau sitt á hvorn stól- inn. Þau horfðu kvíðin á hann, þangað til hann brosti til þeirra. Svo hölluðu þau sjer aftur á stólun- um, stungu fingrunum upp í sig, og störðu á liann. Konan starði á vatn- ið, sem streymdi inn með hurðinni. „Hvað eigum við að gera?“ spurði hún óttaslegin.“ — Hvað eigum við....“ „Jeg veit ekki,“ svaraði maðurinn. „Bara að jeg vissi hvað gerst hefir í Harcum. Það er ekki vist, að na- grannarnir viti .... skiljið þjer?“ Hann þagnaði. Konan hafði ósjálf- rátt tekið sóp og farið að bægja vatninu, sem rann inn, til baka. Maðurinn horfði um stund á hana, en svo sagði hann: „Hvar get jeg sjeð út?“ Hún benti, án þess að svara. Harin fór inn í íritt herbergið. Kalt og rakt loft. Rúðurnar brotnar. Elding- arnar leiftruðu. Hann var í svefn- herberginu. Eitthvað rakst á húsið, svo að glumdi í öllu. Aftur nýtt Hann reiddi öxina, kastaöi henni .... hvíta dreglahönkin rakti úr sjer. brak og brestir frá brú einni skaml undan. Hún var að sligast undan straumþunganum. Þrumurnar drundu. Rigning, rigning og aftur rigning. Nú heyrði hann hljóðfærasláttinn á ný. Og honum fanst hann grilla í daufan, gulan bjarma framundan. Vatnið grynkaði og náði honum nú ekki nema i kálfa. Og svo ekki nema i ökla. Þegar næsta eldingarleiftr- inu brá fyrir sá hann tvo ferhyrnda steypustólpa, sem stóðu hnarrreist- ii upp úr flóðinu með kúlum til skrauts ofan á. Leiftrið hvarf. Mað- urinn óð síhrasandi inn á milii stöplanna. Nú var vatnið aftur í mjóalegg, en þá hrasaði hann um þrep, fálm- aði fyrir sjer og fann handrið úr járni og því næst dyr. Hann barði fast að dyrum. í fjarska heyrði hann hljóðskraf, sem varð nú greinilegra. Honum fanst það koma alla leið utan úr sjóndeildarhring, en hann lieyrði það áfram. Það varð sterkara og færð- ist nær. Hann lamdi aftur á hurð- ina. Og hún opnaðist og kona kom fram í gættina og sagði grátandi: „Jæja, Jack! Svo að þú komst heim samt!“ Maðurinn svaraði: „Nei, frú, yður skjátlast. Þetta er annar maður. Mætti jeg fá ljeðan síma hjá yður?“ Konan hörfaði aftur á bak inn i myrkrið aftur. „Já-á — það hugsa jeg. Hve hátt er flóðið komið núna?“ „Það er altaf að stíga,“ sagði hann. Hann stóð kyr og hlustaði. Þunga, sagt með slerkri karlmannsrödd: „Nú spilum við eitt rumba-lag: „Himininn er blár!“ Útvarpið var með öðrum orðum í lagi ennþá. En maðurinn hjelt á- fram í örvæntingarhreim: „Hvar er síminn?“ „Þarna.“ Frúin benti. Maðurinn var skjálflienlur en fann töluskífuna og valdi'númerið. Hann var náfölur. Hörundið gráhvítt og dauðalegt. „Eruð þjer — eigið þjer nokkra ....?“ hóf frúin máls. „Já, jeg á fjölskyldu. Hún á heima i Harcum. Jeg remdist eins og rjúpa við staur við að komast heim áður en áin færi að vaxa. Jeg veit ekki .... Halló, halló! Já! já! Heyrið þjer — hafið þið bjargað öllu fólk- inu í Harcum? .... Hvað segið þjer? Vitið þjer það ekki? .... Þar er Deruis-fjölskyldan. Hún er svó til ný- flutt þangað. Kanske að nágrann- arnir muni ekki einu sinni eftir að hún er til. Sendið þjer boð og látið grenslast eftir hvort þeim hafi verið bjargað — viljið þjer gera svo vel. En undir eins, i guðs bænum! Þau eiga heima þar sem Hanleys-fólkið bjó áður. Það er kona og þrjú börn og gamall maður .... Nei, þau liafa ekki síma .......leg gerði það sem jeg gat til þess að komast heim til þeirra ....*“ Frúin kom til hans og snart við handleggnum á honum. „Og svo okkur!“ sagði hún. „Okk- ur!“ „Já .... já .... bíðið þjer svolít- ið. Þar sem jeg er staddur er kona og tvö börn .... já, fjórar mann- eskjur alls, þegar jeg er talinn með Þau voru stödd í afskektu húsi og þektust ekki. Og' sjó- flóðið var að eyðileggja húsið. Þessi saga gleymist aldrei.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.