Fálkinn


Fálkinn - 11.08.1939, Blaðsíða 1

Fálkinn - 11.08.1939, Blaðsíða 1
16 síður ÚR DRANGEY Grettis saga hefir gert Drangey svo nafnfræga, að allir fslendingar, sem komnir ern til vits og ára, kunna á henni einhver skil. Minningin um dvöl Grettis og Illuga í Drangey, er einn hugþekkasti þátturinn úr sögu útlagans frá fíjargi, en samt er yf- ir henni svipur, er margur hefði kosið öðruvísi. Sund Grettis úr Drangey i land hefir alla tíð mjög verið haldið á lofti og það að verðleikum. Þrír íslendingar aðrir hafa þreytt svipað sund, en ekki mun rjettmætt að leggja alveg að jöfnu afrek þeirra og það, er Grettir leysti af hendi. — Haukur Einarsson frá Miðdal þreytti Drangeyjarsund síðastl. sunnudag og gekk prýðilega. Sjá grein á bls. 3. — Myndina tók Steinþór Steinsson.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.