Fálkinn - 11.08.1939, Blaðsíða 6
F Á L K I N N
(i
Stewart Robertson:
THEODÓR ÁRNASON:
6
Bak við vindutjjaldlð? Merkir tónsnillingar lífs og liðnir.
jí LEECKER gekk gætilega niðui
tröppurnar. Það lá við, að hann
væri montinn, er hann hugleiddi
tr.eð sjálfum sjer, að hanh var alveg
rólegur, og hann þóttist viss um, að
alt mundi fara, eins og vant væri,
jafnvel þótt um viðskilnað væri að
ræða. Hann mátti umfram alt ekki
sýna á sjer neitt óðagot. Um leið og
iiann kom í forstofuna tók hann
eftir, að klukkan sýndi 20 mínútur
yfir sjö, i staðinn fyrir 15 mínútur
\enjulega, og honum varð á, að
linykla brúnirnar, áður en hann
gerði sjer grein fyrir, at' hverju
þessi fimm mínútna seinkun stafaði.
En fyrst fór hann inn i borðstof-
una og kipti í vindutjaldið, eins og
hann var vanur, svo að það þaut
upp. Það var einhverskonar kveðja
í smellinum, og Bleecker líkaði það
vel, því að það var votlur um, að
ákveðnum hlutum væri nú lokið, og
að nýjar leiðir opnuðust út úr ó-
göngunum. Hann varð að flýja og
flóttinn var óhjákvæmilegur, því að
uppi á lofti lá konan hans dauð,
með kúlu í höfðinu.
Hann fór gegnum snyrtilegt eld-
húsið og' að bakdyrunum á húsinu,
tók mjólkurflöskuna og morgunblað-
ið, og sá um leið í pils, sem hvarf
inn uin dyrnar á húsinu við hliðina.
Hann óskaði þess, að lnmii hefði
komið nógu snemma úl til þess að
hitta frú McLean, en í sama bili
lók hann eftir að hún horfði á hann.
„Jeg er alveg hissa á, hvað þjer
eruð seint á ferð,“ sagði hún, alveg
eins og hún hefði upplifað dular-
fult fyrirbrigði.
„Jeg hefi visl sofið yfir mig. ‘
sngði mr. Bleecker. Hann sneri sjer
frá henni og fór inn aftur. Klukkan
7,35 var liann að maula morgunmat-
inn sinn og starði af gömlum vana
á heitu litina af sólinni, þar seni
hún skein á gólfdúkinn. Þetta var
Ijómandi fallegur gólfdúkur og vir!-
ist ekki hafa litast neitt upp síðan
hann keypti hann, þrátt fyrir sparn-
aðarfortölur konunnar sinnar. Mr.
Bleecker leit vatnsbláum augunum
á klukkuna, sem hann hafði reist
upp á rönd við sykurkerið fyrir
framan sig: Ennþá varð hann að
vera heima í tuttugu mínútur.
Á slaginu klukkan átta ætlaði hann
að loka á eftir sjer aðaldyrunum
og þeir sem sæju, nuindu enn sem
fyr reyna, að hægt var að setja
kiukkuna sina eftir honum. Úf úr
húsinu klukkan átta, heim aftur
klukkan hálfsjö, og jafn reglulegar
voru hvildirnar á daginn. En nú —
á burt fyrir fult og alt. Burt frá
tuttugu óendanlegum árum og sam-
vistum við hálfgerðan aumingja, sem
fyrir löngu hafði drepið í honum
alla þolinmæði, burt frá fjárhags-
vandræðunum og kvörtununum. Ö-
nei, hún hafði nú eiginlega aldrei
kvartað; hún gerði svo miklar kröf-
ur lil sjálfrar sín, að hún kvartaði
ekki. En hvernig hún hafði um-
borið kvartanir hans svona lengi -—-
það var gáta, sem Bleecker gat ekki
láðið .... en nú var tími til kominn
að taka til. Hann þvoði bollann sinn,
sópaði eldhúsið og fór út með ritsl-
ið, og þá var frú McLean að sópa
tröppurnar sínar, alveg eins og hann
hafði búist við.
„Þetta getur maður nú kallað
reglusemi," sagði hún aðdáandi. —
„Þjer hafið raðað öllu lifi yðar
niður eftir nákvæmu kerfi, mr.
Bleecker.“
„Hm,“ sagði hann, „það skaðar
ekki þótt einhver hafi reglu á því,
sem gert er.“
„Hvernig líður konunni yðar?“
spurði frú McLean.
„Hún sefur fram að hádegi, eins
og vant er,“ sagði Bleecker, án þess
að röddin skylfi. „Þjer vitið hvernig
hún er.“
Frú McLean horfði á hann með
bluttekningu. „Já, ætli jeg fari ekki
nær um það,“ sagði hún.
Mr. Bleecker bauð henni góðan
daginn, fór inn eftir hattinum sín-
um og síðan út.
Snyrtilegur og fimtugur og hær-
skotinn yfir gagnaugunuin trítlaði
hann niður götuna milli hlyna-rað-
anna, og kinkaði kolli til sömu ná-
grannanna. sem á hverjum morgni
voru á sama stað. Mr. Bleecker var
hreykinn yfir því, hve vel sjer hefði
tekist öll framkoma, er hann var
að yfirgefa húsið sitt í síðasta sinn.
í skjóli gamalla vina, gæti hann gert
sig ósýnilegan þangað til hann hyrfi
'fyrir fult og alt, suður í stórborg-
irnar i Brasilíu.------
Klukkan sjö mínútur yfir átt'a stað-
næmdist hann á horninu á Græna-
stræti og tók vagninn 8.10. Pen-
ingarnir voru það eina, sem hann
hafði á sjer, en hann saknaði ekki
neins — nema ef tit vill fallega gólf-
dúksins i borðstofunni. Hálftíma
síðar lauk liann upp skrifstofunni
sinni.
Það var engin ástæða til að flýta
sjer, þvi að áætlunarflugvjelin til
Nev Orleans Ijetti ekki fyr en kt.
11. Hitt var honum nauðsynlegra,
að haga sjer i öllu, eins og hann
var vanur, svo að engan grunaði
neitt. Þessvegna fór mr. Bleecker að
lesa einkaritaranum fyrir brjef. Hann
var lafhræddur um, að honuin mundi
verða það á, að bregða i einhverju
tilliti margra ára gömlum vana.
Þegar hann kom út í lofthöfnina
voru hreyflarnir í flugvjelinni farnir
að niurra, og hann gekk rakleitt að
landganginúm. Fjórir tímar tit New
Orleans, og skuggarnir voru farnir
r.ð verða langir á vellinum við hlið-
ina á honum. Einhver ískyggilegur
Johannes Brahms
1833—1897.
Um miðja síðastliðna öld, eða nán-
ai tiltekið: 28. október 1853, birtisl
i merku tónlistarblaði þýsku, „Neue
Zeitschrift fúr Musik", ritgerð eftir
Bobert Schumann, sem vakti mikla
athygli. Schumann er þar að fagna
ungum snillingi, áður ókunnum, —
tónskáldi, sem hann segir, að ekki
bafi orðið meistari smámsaman,
heldur birtist nú alt í eiriu alskap-
aður snillingur, eins og Minerva úr
höfði Kronions. Svo djúpt tók Sclni-
mann jafnvel i árinni um þennan
unga mann, að hann taldi tvímæla-
larist, að engu þeirra tónskálda, sem
l>á þektust, fullorðinna eða upprenn-
andi, myndi betur fara en honum,
skikkja Beethovens.
Sá hamingjunnar augasteinn, sem
þessi glæsilegu meðmæli hlaut frá
liinum gáfaða og göfuga meistara,
var Jóhannes Brahms. Hann var af
skuggi stakk i stúl' við alla hina, og
mr. Bleecker fanst, eins og kalt vatn
rynni niður eftir bakinu á sjer. Það
var tekið um öxlina á honum, og
honum snúið við. Og hás rödd sagði:
„Þjer eruð tekinn fastur fy'rir
morð.“
Mr. Bleecker heyrði varla orðin.
Hann ljet fara með sig í bifreið inn
í borgina, möglunarlaust og hlustaði
eins og i draumi á lögreglumanninn.
Þeir höfðu ekki neitt saman að tala.
Það eina sem hann ekki gat skilið,
var hvernig ....
„Nú“, sagði lögreglufulltrúinn.
„Já, jeg gerði það,“ sagði Bleecker,
án þess að sýna nokkra iðrun, en
hinsvegar leyndi hann ekki örvænt-
ingunni. „Jeg gerði það, en viljið
þjer gera svo vel að segja mjer,
hvernig ....
„Það var konan í næsta húsi.
Henni fanst húsið yðar vera öðru
visi, en það átti að sjer i morgun,
og þegar hún hafði brotið heilann
dálitla stund, þá hringdi hún að
dyrum og reyndi að ná sambandi
í símanum líka. En það reyndisl
ómögulegt að fá svar. Þá datt henni
í hug, að ekki væri alt með feldu,
og hringdi til lögreglunnar.“
„En hversvegna?“ sagði Bleecker
ákafur. „Hvað finst lienni öðru vísi
en vant var?“
„Það voru vindutjöldin í borð-
stofunni hjá yður,“ sagði fulltrúinn.
„Þjer höfðuð fyrir sið, að fara út á
hverjum morgni ldukkan átta. Er
l)að rjett? En klukkan kortjer yfir
átta var konan yðar vön að fara
ofan, og draga vindutjöldin niður,
svo að gólfdúkurinn skyldi ekki lit-
asl upp.“
ungverskum ættuin, en fæddur i
Hamborg, 7. mgí 1833. Ólst hann upp
í umhverl'i, þar sem hljómlist var
iðkuð seint og snemnia, svo að öll
skilyrði voru til þess, að vekja
snemma hjá honum löngun til þess
að fást sjálfur eitthvað við tónlist
lika. En faðir hans var gestgjafi og
hljóðfæraleikari í borgárhljómsveit
Hamborgar.
Kornungur átti hann í talsverðum
erjum við föður sinn út af því, að
karlinn vildi láta hann læra á fiðlu
eða eitthvert annað orkesterhljóð-
færi, svo að hann gæli sem fyrst
farið að vinna fyrir sjer, því að
heimilið var fátækt. En Jóhannes
vildi læra á píanó og hann vildi læra
hljómfræði, en það taldi karl faðir
hans hjegómann eirian, því að ekki
datt honum í hug, að sonur lians
yrði þá annað og meira en meðal
gutlari, og yrði þá atvinnan lítil-
fjörleg.
En Jóhannes hafði sitt fram og
það varð úr, að hann fjekk ágæta
undirslöðutilsögn, fyrst hjá föður
sínuin, en síðar hjá góðum tónlista-
mönnuin öðrum, þar í Hainborg, og
Ioks framhaldsmentun hjá hinum
snjalla hljómfræðingi Ed. Marxen og
píanóleikaranum Cossel.
Þegar, er skilningur hans og
smekkur á tónlist fór að mótast, varð
greinilega vart hjá Brahms þeirra
eiginleika, sem síðar urðu sterkust öfl
í „skáldskap" hans eða tónsmíðum, en
þar gætti einkum þess, að hann iðkaði
list sína af fullkominni einlægni og
alvöru, og dýrkaði það, sem hanii
dáðist að hjá þeim, sem hann taldi
sjer fremri og meiri, af barnslegu
lítillæti. Og ótrúlega snemina virðisl
hann hafa skilið, sjer til gagns og
yndis, anda hinna eldri snillinga,
einkum Bachs og Beethovens.
Opinberlega kom hann fram á
hljómleikum í fyrsta sinn fjórtán
ara gamall og gat sjer þá þegar góð-
an orðstír sem píanóleikari. Á við-
fangsefnaskránni var þá og, meðal
annars, tónsmíð eítir hann sjálfan:
„Tilbrigði yfir þjóðlag". Eftir það
óx hróður lians smámsaman. Var
hann talinn efnilegur og atkvæðíj-
inikill píanóleikari og athyglisvert
tónskáld.
Árið 1853 kom ungverski fiðlu-
snillingurinn Remenyi til Hamborg-
ar og hjelt þar hljómleika. Brahms
slóst í för með honiun og hjeldu
þeir hljómleika saman, viðsvegar i
Norður-Þýskalandi. En í því ferða-
lagi kyntist Brahms hinum stór-
merka fiðlara, Josep Joachim, sem
þá var „konsertmeistari" i Hanno-
ver. Joachim var aðeins fáum árum
eldri en Brahms, en þá þegar orðinn
fiægur maður. Hann heyrði til
Brahms á hljómleikurn og kynti sjer
síðan nokkrar tónsmiðar hans. Þótt-
ist hann sjá, að lijer væri á ferðinni
mikið snillingsefni og skrifaði Liszt,
sem þá var í Weimar, og bað hann
að greiða fyrir Brahms. En eins og
sagt var í þættinum um Liszt, var
hann jafnan boðinn og búinn til þess
að liðsinna unguin listainönnum.
Hann vildi og alt fyrir Brahms gera.
Eii Brahms fjell ekki vistin í Weim-
ar og gat ekki, þegar til kom, þýðst
þá hina nýju listastefnu, sem þar
var mest höfð í hávegum. Hann l'ór
því þaðan eftir skamma viðdvöl, --
og í hálfgerðri ósált við Liszt, —
lil Göttingen.
Þar hitti hann Joachim i annað
sinn. Þeir dvöldu þar saman í
nokkra inánuði og tókst með þeim
innileg vinátta, sem aldrei bar
skugga á, me'ðan þeir lifðu báðir.
Framh. ú bls. 13.