Fálkinn - 11.08.1939, Blaðsíða 11
F Á L K I N N
11
Stóri: Sjáðu hvað jeg finn hjerna, og
þetta sást þú ekki einu sinni, þú sem ert
svo agnarsmár, og hefir augun miklu nær
jörðinni en jeg.
Litli: Já, en þarna uppi hefir maður svo
miklu betri yfirsýn. Hvað ætli sje í honum?
Litli: Nlikið ansans ári fer hún þjer vel,
þú ert bara alveg eins og Don Juan, eða
hvað hann nú heitir.
Stóri: Hæ! fer hún mér vel? Við skulum
l'ara niður á torgið. Hver veit nema þeir
haldi þar, að við sjeum greifar.
Stóri: Litli, blessaður komdu og hjálp-
aðu mjer, það er einhver sem tekur í mig.
Ætli það sje ekki sá, sem á peysuna?
Litli: Hvað gengur eiginlega að þjer,
eiguih við ekki að halda áfram. Jeg held
bara að þú hafir orðið sjóveikur af að
glápa á hringekjuvagninn.
Stóri: Æ, Litli, þetta var hræðilegt, jeg er
hræddur um að jeg deyi. Elsku Litli minn,
hafi jeg einhverntima verið vondur við þig,
þá verður þú að l'yrirgefa mjer það.
Litli: Jeg hef nú augun opin, en livar er
peysan þín, — ja, nú rennur alt í einu
upp ljós fyrir mjer.
Stóri: Ja, nú er það spurningin, eigum
við að vera gentlemenn og skila pakkan-
um á stöðina, eða eigum við að fá hann
að láni í nokkra daga?
Litli: Það er nú alt undir því komið
iivað er í honum; eigum við ekki að opna
hann, jeg er svo voðalega spentur.
Stóri: Jæja, Lilli minn, nú skulum við
skeinta okkur. Eigum við ekki að fara eina
ferð í hringekjuvagninum?
Litli: Nei, jeg held ekki, það er of mikið.
Drengurinn: Jeg hefi fengið fina hug-
mynd, og nú skalt þú fá fína ferð.
Drengurinn: Þetta var þó góð uppfind-
ing; bara hún amma gamla hefði sjeð
þetta; sú hefði þó hlegið.
Stóri: Litli, hvar ertu? — HJÁLP!
Jeg dey!
Litli: Nú, hvað er að?
Hringekjumaðurinn: Heldurðu að jeg sje
ljónatemjari. Nei, lasm, ef þú gerir tilraun
til að eyðileggja þetta fyrirtæki mitt, þá
skal jeg kenna þjer að lifa.
Stóri: Hvað er nú það tarna, það lítur
út eins og peysa. Hvílíkur bjálfi er það,
sem hefir týnt henni. En við höfum engin
not fyrir hana.
Litli: Það var þá eigulegur hlutur! Ja, við
getum notað hana sem gólfteppi, ef ekki
vill betra til.
Drengurinn: Sjáið þið nú þessa hala-
skömm, jeg hugsa að hún geri sitt gagn.
Stóri: Það er eiginlega merkilegt, að
hestarnir skuli ekki vera þreyttir á að
hoppa svona hring eftir hring.
Litli: Jeg hjelt að þú mundir ekki fara
í hringekjuvagn, eða er þetta kanske ekki
þú. Máske er mig að dreyma. Eitthvað
er þetta einkennilegt.
Stóri: Ó, hvað hann sló mig fast, en hvað
jeg er eitthvað ruglaður. Jeg hefi líka lent
í mestn volki. Jeg skal lofa mjer þvi, að í
næsta skifti, sem jeg finn eitthvað, þá skai
jeg koma fram eins og heiðarlegur maður.
Litli: Já, við skulum nú tala seinna um
það. —