Fálkinn - 11.08.1939, Blaðsíða 9
FALKINN
9
betri og áreiðanlegri, en aðrir
Suður-Afríkusvertingjar.
Einn dag þegar Tagati fór með
uxavagninn á stöðina í Mooi Riv-
er, sem er örlítið stöðvarþorp í
dalnum mikla, þar sem raf-
magnsþræðirnir yfir brautar-
sporunum, koma út úr dalshlið-
inni öðru megin og hverfa hinu-
megin, hafði haiin sjeð lil járn-
hrautarlestar, sem var full af
svörtum verkamönnum, er voru
á leið i námurnar. Ósvikinn
svertingi, eins og hann var, liafði
hann ekki sint því að taka af
vagninum sínum, meðan lestin
stóð við á stöðinni. Svertingja-
vagnarnir voru troðfullir al' kát-
um, svörtum strákum frá Dur-
ban og Zululandi, sem höfðu
sagt honum frá því, hve undur-
samlegt það væri, að þjóta svona
á fleygiferð um ókunn lönd, sjá
ný svertingjaandlit á hverri við-
komustöð, og geta sungið og
öslcrað og hlegið, án þess að
þurfa að hugsa nokkurn skapað-
an hlut um uxann, sem dró lest-
ina, hvorki slá í hann nje holta
á hann. Því að þessi járnuxi rann
áfram sjálfkrafa, og það var ó-
þarfi að hotta á hann.
En samt var nú Johannesburg
rúsínan í keppnum. Þetta var
voldug borg úr eintómum bænda
liúsum, sem voru bygð hvert of-
an á annað, svo að þau efstu
Jiáðu til himna. Þar gat maðui'
lifað eins og kongur og grætt
peninga i þokkabót!
Það gekk stirl heim með uxa-
vagninn þennan dag, og Tagati
sveiflaði ekki keyrinu eins oft
yfir hausunum á uxunum sex,
eíns og duglegur uxaekill ætti að
gera. „Forustusauðurinn“, sem
átti að sjá um, að uxarnir á eftir
lionum tæki á, átti erfitt, því að
hugsanir Tagatis voru á alt öðr-
um stað, en þarna á grýttum
veginum, frá Mooi River til Glen
Lynden. Daginn eftir sagði hann
bóndanum frá, að hann ætlaði til
Johannesburg, þegar ráðningar-
tími hans væri úti i mánaðar-
lokin. Hann hefði orðið að fara
úr vistinni hvort sem var og
dvelja lijá ættingjunum. Ekki
sagði hann konunni sinni neitt
um þessi áform sin. Hvað varð-
aði hana um það?
LJANN gróf upp fjeð, sem Me-
mela liafði gi'afið í koía-
gólfinu. Svo tók hann nokkur af
kringlóttu hratbrauðunum, sem
svertingjarnir jeta, þegar þeir
hafa ekki ástæðu til að elda sjer
maísgrautinn, og svo smápoka
af maís, og hjelt á járnbrautar-
stöðina, og beið þar þolinmóður
í fjórtán tíma, þangað lil lest
kom, sem fór í rjetta átt.
Það var enginn vandi fyrir
duglegan svertingja, að fá at-
vinnu í Johannesburg um þessar
mundir, og Tagati kunni hið
besta við sig. Hann lók hlutun-
um eins og þeir komu fyrir, án
þess að vera að brjóta heilann
um, hversvegna þeir komu fyrir,
eins og þeir gei'ðu. Hann var til
húsa ásamt ínörgum öðrum
svörtum verkamönnum úr sömu
námunni, í stórum bárujárns-
skúr. Þeir elduðu matinn sinn
sjálfir, og gerðu bál til þessa úli
á hlaði, og svo stálu þeir hver
frá öðrum, eftii' þvi sem þeim
var þörf á.
1 frístundunum kyntist Tagali
ýmsum öðrum svertingjum, sem
voru bæjarbúar. Um konuna
liugsaði hann ekki hól, hún hafði
víst ekki hugmynd um, hvar
hann var niðurkominn. En hann
var upp með sjer, þegar hann
var að spóka sig með fínu stúlk-
unum í bænum. Það lagði af
þeim þrunginn ilm af fimm-
aura-höfuðvatni, og þær voru
með hvíta, japanska gúmmískó.
Hann fór í kvikmyndahúsin, sem
hvítu mennirnir reka til þess, að
ná svo miklu sem unt er af
kaupi svertingjanna i sína vasa
— svo kom hann líka á leyni-
krár. Það er óleyfilegt að selja
svertingjum brennivín ....
LTAF gerast einhverjir und-
arlegir menn til þess að reka
pólitiskan áróður meðal svert-
ingjanna í stórbæjum Afríku, þó
að svertingjar liafi næsta lítinn
áhuga fyrir slíku. Tagati kyntist
flæðandi mælsku eins þessara
kumpána og töfraðist. Hann
skildi að vísu ekki til fulls, hvað
eiginlega vakti fyrir þessum
ræðumönnum; en einhverja nasa
sjón hafði hann fengið af því,
að svertingjarnii' ættu að leggja
undir sig þeir ætlu að taka
alt fró hvitu mönnunum, sem
væri þeirra lögleg eign; námurn-
ar með öllu gullinu og stóru hus-
in i borginni. Honum leist vel á
Lögreglufulltrúinn
skaut sjálfur og hitti.
þessa hugmynd og gerðist henni
fylgjandi.
Svo gafst byltingasinnunum
tækifæri til að æsa upp lýðinn.
Nokkrir svertingjar liöfðu verið
reknir úr námunni, vegna þess
að þeir höfðu barið formanninn,
sem var svai'tur, til óbóta. Þeim
hafði mislíkað eitthvað við liann.
Visast hafði hann hoiið slúðúr i
yfirmenn sina. Nú var ákveðið
að gera vei'kfall 10. maí. Það var
aíls ekki úm neinar æsingar að
iæða meðal svertingjanna. Þeir
vissu aðeins, að þann dag mundu
hvítu mennirnir koma og leiða
þá inn í einhverja sælu og sjá
þeim farborða á annan hátt.
Ýmsir af þessum áróðurs-
mönnum höfðu látið orð falla i
þá átt, að sumir svertingjarnir
lijeldu, að þennan dag mundu
allir hvítu stórlaxarnir synda i
blóði sínu, en svertingjarnir
fengju að eta sig sadda af góðum
mat i hinum skrautlegu hlbýlum
þeirra, á hæðunum kringum
borgina. Ekki svo að skilja, að
svertingjunum var illa við höfð-
ingjana. En það var ránsfengur-
inn, sem lokkaði þá.
T TPPÞOTIÐ hófst á horninu á
^ Rissik Street og Fox Street.
Þar voru margir svertingjar sam-
ankomnir og í miðjum hópnum
hvítur æsingamaður. Tveir svart-
ir lögregluþjónar komu að og
báðu mennina að slíta hópinn.
En þeir lumbruðu á lögreglu-
mönnunum og þó í hófi. Eftir
nokkrar mínútur hafði uppþota-
liræðslan breiðst út meðal hinna
250.000 hvitu íhúa í Johannes-
hurg. Úr öllum áttum, frá æðri
sem lægri, komu áskoranir til
lögreglunnar, um að berja upp-
þotið niður með harðri hendi.
Ástandið var ískyggilegt, og eins
og kunnugt er, eru svo margir
svertingjar i Suður-Afríku, að
þeir eru tuttugu um hvern einn
hvítan.
Það var undir eins símað til
Præloria eftir herliði, en á með-
an þeystu þrjár lögreglubifreiðar
á óeirðarstaðinn.
Þarna voru tvær víglinur. Ann-
ars vegar þeir svörtu, með hvíta
byltingapostulann sinn — vopn-
lausir, að undanteknu því, að
þeir höfðu fáeina múrsteina, og
lieldur ragir, ]iví að allan mátt
hafði dregið úr þeim hvíta, þeg-
ar hánn sá viðbúnaðinn hinu-
meginn. Ef hann hefði liaft tæki-
færi til að laumast á burt, mundi
hann áreiðanlega hafa gert það.
En nú var ekki undankomu
auðið.
Hinumegin var lögreglan
svört og hvít og mislit, með kylf-
ur, byssur og skammbyssur, við-
búin til þess að gera skyldu sína
allir.
Nú gekk lögreglufyrirliði fram:
„Það skal jeg segja ykkur,
Lölvaðir svertingjalnindar, að
þetta skal verða ykkur dýrt
spaug, undir eins og við höfum
yfirbugað ykkur! Rjettast væri að
drepa ykkur alla, og í steininn
skuluð þið fara — allir sem einn
maður. Sá fyrsti af ykkur, sem
hreyfir sig verður skotinn —
vægðarlaust!“
Þetta voru óvægin boð, en frá
sjónarmiði lögreglunnar voru
þau nauðsynleg.
Tagati var í svertingjahópnum
og taldi sig eiginlega vera áhorf-
enda. Lögreglumaðurinn hafði
talað ensku, því að hann var ný-
kominn til Afríku og ekki fróður
í svertingjamáli. Tagati skildi
ekki annað en Zulumál og hafði
ekki skilið nokkurt orð af því,
sem maðurinn sagði. Þessvegna
hreyfði hann sig tvö skref —
hann hafði komið auga á vindil-
stubb i göturennunni og liann
freistaði hans.
Þetta varð örlagastund hans.
Lögreglufulltrúinn varð sjálíur
fyrstur til að skjóta og hann
hitti. Fleiri skotum var skotið
en þau gerðu ekki mein, því að
þau hittu ekki. Tagati varð ein-
asta fórn byltingarinnar og lá
steindauður í rennunni. Upp-
leisnarmennirnir voru lafhrædd-
ir og gáfust þegar upp, skilmála-
laust.
Nokkrum mánuðum síðar
hækkaði lögreglufulltrúinn i
tigninni. Hann hafði með per-
sónulegu liugrekki sínu, kæft
byltinguna — stóð í skýrslunni.
Rlöðin höfðu lýst bardaganum
ítarlega, daginn eftir. Og grein-
arnar voru prýddar með mynd
af líki Tagatis í rennunni ....
Á RI síðar, þegar Memela
keypti sjer nýja skó hjá
kaupmanninum í Mooi River,
var búið um þá í gömlu frjetta-
blaði frá Johannesburg, sem ein-
livernveginn hafði vilst úr sið-
menningunni á þennan afskekta
stað. Hún kunni ekki að lesa, en
geymdi blaðið vegna myndanna.
Ein þeira sýndi Tagati, þar sem
liann lá dauður i rennunni. Hún
þekti hann, en hafði ekki orð á
því við nokkurn mann. Henni
fanst ekki taka því ....
Smyglara-jarðgöngin.
ÞaS varð uppvíst fyrir nokkru, að
smyglarar höfðu grafið jarðgöng
undir landamæri Frakklands og
Belgiu, og ætluðu sjer að reka vöru-
smygl í stórum stíl. En alt komst
upp, áður en rekspölur komst á
fyrirtækið. Fyrir nokkrum mánuð-
um leigði spönsk frú, Carmen Oli-
vares, höllina Vieaux Condé. Hún
sagðist vera skáld; vildi lifa í næði
og hvíla sig. Og svo skrifaði hún
undir leigusamning, og settist að í
liöllinni. Skömmu siðar komu þrir
menn til hennar og settust að hjá
henni. En skrautleg bifreið var altaf
á sifeldum erli til hallarinnar og
frá, og þótti lögreglunni þetla ferða-
lag svo grunsamlegt, að hún fór að
gefa þvi gætur. Nú kom það á dag-
inn, að þessir þrír menn voru al-
ræmdir smyglarar. í öðru lagi upp-
lýstist að fallegu ameríkönsku bif-
reiðinni liafði verið stolið i París.
Og nú var lögreglumaður settur á
leynivörð í húsinu og eitt af því
fyrsta, sem hann fann, voru jarð-
göngin.