Fálkinn - 25.08.1939, Blaðsíða 7
F Á L K I N N
Danir hafa eignast „akvarium", safn lifandi fiska, í Charlotten-
Danir hafa stofnað safn til minningar um Knud Rasmussen á lund, aðallega fyrir gjöf Knud Höjgaards verkfræðings. Hann
heimili hans í Spötsbjerg. \Hjer er horn úr einni stofunni, með sjest hjer á ræðustólnum en fgrir neðan er konungsf jölskijldan,
skrifpúlti hans og mijnd hans á veggnum. við opnunina.
Mgndin er úr járnbraulargöngum i London og er tekin eftir
sprengingu, sem írskir spellvirkjar gerðu í vor, iit þess að
valda slysi.
Krónprinshjónin voru í Ameríkuferð sinni gerð að heiðurs-
doktorum við háskóla einn í Qulifornia. Hjer sjást þau i dokt-
orsbúningunum.