Fálkinn - 25.08.1939, Side 9
F Á L K I N N
9
llann var feiminn að upplugi, c g
illa við að vekja eflirtekt. . . .
ina upp og' niður, hvort sem liún
væri fyrir fremri eða aftari end-
anum á vagninuin, lærði að losa
fjaðrirnar, svo hægt væri að
nota vagninn fyrir vöggu, og
fjekk leiðbeiningu um, hvernig
mætti lengja vagninn, eflir þvi
sem harnið stækkaði. Hann próf-
aði ofurlitla málmhringlu, sem
var fest við silkifóðrið á vfirhlíf-
inn — já, hann var svo niður-
sokkinn í að skoða alt það, sem
vagninn liafði til sins ágætis, að
hann kom ekki í heim veruleik-
ans aftur fvr en hann heyrði
sölumanninn segja:
„Ættum við ekki að velja
barnaföt í stíl við vagninn, og
láta fylgja honum. Við höfum
alt, sem handa börnum þarf,
og af öllum tegundum. Jeg vildi
til dæmis stinga upp á . . . .“
Croof gat stamað upp úr sjer
nei-i og flýtti sjer sem hann
mátti til dyra með barnavagninn
sinn. Og nú stóðu þeir þarna á
götunni i allri mannþrönginni:
James Croof og Simpsonsvagn
nr. 3040567.
IJ ANN tók stefnu heina leið
heim til sín, talsvert drjúg-
ur, og ýtti vagninum á undan
sjer. Þetta gekk alt vel í fyrst-
unni, en svo fór hann að hugsa
um frú Henderson alt í einu.
Hvernig í ósköpunum gæti
hann komið lieim í matsöluna
með þetta óvenjulega farartæki.
Það var ekki þorandi. Hann
mundi verða að athlægi og gamli
Bartells, sem líka var starfsmað-
ur í kornversluninni, mundi auð-
vitað segja öllum þar frá því,
er liann liefði komið akandi með
barnavagn á undan sjer. ()g
])að mundi veikja álit lians á
skrifstofunni.
Hann varð lieldur að koma
vagninum einhversstaðar fyrir í
geymslu og reyna að selja hann
seinna.
Þó að það væri nú eiginlega
skömm að þvi — jafn ljómandi
fallegan barnavagn. Og hvernig
ætti hann lika að geta selt liann?
Ekki gat hann auglýst hann til
sölu, undir sínu rjetta nafni og
heimilisfangi, og liann átti enga
kunningja, sem liann gat leitað
til.
„James Croof liefirðu ekki
stofnað þjer í voða?“
Iílukkan var nú orðin rjett
sex, og það var krökt af fólki
á götunum. Ilann átti erfitt með
að komast áfram og varð þess
var, að fólk var farið að taka
eftir honum. Það slóð kyrt, þeg-
ar hann fór hjá, siieri sjer við
og góndi á eftir honum og skop-
aðist að honum.
Croof leið bölvanlega.
Hann var féiminn að upplagi
og var ákaflega illa við að vekja
eftirtekt.
Það mundi verða best að reyna
að tosna við vagninn, jafnvel
þótt liann tapaði dollurunum.
Væri hann heppinn, þurfti
hann ekki annað en ýta honum
inn í eitthvert port og fara svo
leiðar sinnar, án þess að nokkur
tæki eftir.
Já, það ætlaði hann að gera
þetta fiiss og gláp var óþol-
andi. Hafði þetta fólk aldrei sjeð
mann með barnavagn fyr? Ekki
gat það vitað, að James Croof
og barnavagnar var eiginlega
livað öðru óskvlt. Hann gat
mætavel verið harðgiftur og átt
harn — meira að segja fleira
en eitt.
ur að koma stundvíslega í mið-
degismatinn. Ilún mundi eflausl
verða óróleg, máske mundi hún
lialda, að hann hefði orðið fyrir
stysi og liringja til lögreglunnar
og sjúkrahúsanna.
Bara að hann hefði aldrei
keypt þessa tryggingu, eða að
minsta kosti aldrei sótt barna-
vagninn.
Hann rendi augunum ó grip-
inn, og iðraðist þó eftir sjálfsá-
sakanir sínar í svipinn. Hann
gleymdi frú Heníierson og mið-
degisverðinum og fór að skoða
vagninn nánar, en á næsta
augnabliki fanst honum hún
standa þarna bráðlifandi, ásamt
gamla Bartells og öllu skril-
stofufólkinu.
Það hljóp í hann ofsi, og hann
spyrnli við vagninum, svo að
hann rann niður að beðinu fyrir
neðon bekkinn. Og í sama bili
lók Croof úrslita ákvörðun.
Hann skaut hattinum aftur í
hnakka, lagaði á sjer hálshnýtið,
sem hafði aflagast, þegar hann
var að eiga við yfirhlifina,
stóð upp og skálmaði á
hurt, ón þess að hta til
hægri eða vinstri.
En Croof álti nú ekki
að sleppa með svona liægu
móti.
Hann var ekki kominn
tuttugu skref, þegar hann
heyrði óþjála rödd, sem
kallaði á hann:
Hversvegna var hann eiginlega
ekki giftur og átti harn, sem
vantaði þarna í þennan vagn ?
Hann hætti við þá hugmynd-
ina, að láta vagninn inn i port.
Það var alt of. margt fólk alls-
staðar, og hann gat hlotið óþæg-
indi af því. Vagninn var svo
spánýr og nikkelböndin svo gljá-
andi, að það var ómögulegt ann-
að en taka eftir vagninum.
Það væri helra að komasl á
rólegan stað og athuga þar i
næði, hvað gera skyldi.
Hann fann sjer afskektan hekk
i skemtigarðinum, þar sem urm-
ull af barnfóstrum með jafn
marga barnavagna hjeldu sig á
daginn. En nú var rólegt þarna
enginn nema Croof og lúxus-
Simpson hans.
Hann hugsaði sig um í hálf-
tíma, en árangurinn varð eng-
inn. —
Croof fór að verða órótt út
af frú Henderson. Hann var van-
Þjer gleymduð barnavagninum ijðar.
maður minn ....
„Bíðið þjer snöggvast, maður!“
Hann sneri sjer við og stóð
nú augliti til auglitis við feitan
lögregluþjón — mesta stólpa-
grip.
„Þjer gleymduð barnavagnin-
um yðar, maður minn. Reynið
þjer að koma honum heim -
það er orðið nokkuð seint
að vera á ferli með þess-
konar samköngutæki.“
Croof varð hryggari en
svo, að honum dytti í hug
að fara að malda í móinn.
Hann heilsaði lögreglu-
þjóninum stuttaralega,
tók barnavagninn og lijelt
af stað aftur.
Það sýndist ætla að
verða erfitt að losna við
þessa „æskusynd“!
Þegar liann hafði ekið
vagninum í tíu mínútur,
og var kominn lit að
skemtigarðshliðinu, datt
honum i hug, að það væri
ráð, að fá sjer i pípu, til að
deyfa sultinn og taugarnar. Og
hann settist ó bekk, og hafði nú
barnavagninn alveg hjá sjer, til
þess að forðast allan misskilning.
Jú, þetta bætti stórum.
Hann reykti ákaft og varð
niðursokkinn í að hugsa, en
ruggaði vagninum ósjálfrátt á
meðan. Hann rankaði ekki við
sjer, fyr en spurt var með þýðri
rödd, hvort það væri drengur
eða stúlka.
En Croof var svo utan við sig
og niðursokkinn í raunalmgleið-
ingar sínar, að liann vissi ekki
hverju liann átti að svara, fyr
en hann gægðist ofan í tómann
barnavagninn, ásamt stúlkunni
með þýðu röddina.
Croof liafði alls ekki veitt því
athygli fram að þessu, livernig
kvenfólk, sem varð á vegi hans,
leit út, svo að það má gera ráð
fvrir, að það hafi verið atvika-
sambandið, sem opnaði augu
hans.
Hún var ung, með stór, blá
augu, ljóst hár og var í dökkri
nærskorinni kápu ljómandi
fallega vaxin. Og í nóvist þessar-
ar engilfögru opinberunar herti
Croof nú upp hugann, og leysti
frá skjóðunni. Eftir hálftima við-
ræðu hafði hún lofað að hjálpa
honum.
Ungfrú Bune (opinberunin
hjet svo) átti heima þarna í ná-
grenninu og lofaði, að hún skyldi
geyma fyrir hann barnavagninn,
þangað til hann gæti losnað við
hann.
„En,“ sagði ungfrú Bune og
brosti, um leið og þau skildu,
„þjer verðið að koma og heim-
sækja Iiann einstöku sinnum“!
T AMES CROOF liirti ekkert uni
að losna við barnavagninn
sinn, en er ó leið, fór frú Hend-
erson að verða áliyggjufull út af
lionum. Hann kom oft seinl
i matinn, hafði keypl sjer ný,
flannaleg hálsbindi og ljet sauma
föl handa sjer lijá hefðarskradd-
ara, sem enginn skifti við, nema
fulltrúinn á 2. hæð.
Þau uiigfrú Bune gengu ofl
Framh. á bls. íf.
/ návist jjessarar engilfögru
opinberunar herti hann upp
hugann ....