Fálkinn


Fálkinn - 25.08.1939, Blaðsíða 10

Fálkinn - 25.08.1939, Blaðsíða 10
10 F Á L K 1 N N Nr. 562. Minnisstæður dagur hjá Adamson! S k r í 11 u r. — Jeg er í standandi vandraðum. Hún vill altaf vera í ferffalögiun meff mjer, en hafa öll þau þægindi, sem hún hefir heima. — Túrin þín hrenna mig á bakinu. Björn: Ert þú ineð þeim, sein vilja fara að brenna öll lík? Sveinn: Tja, það fer nú el'tir árs- líðuni. Sjáðu, á veturna í kuldaninn getur það verið bæði notalegt og hentugt þegar ldakahöggið er sem mest. En á sumrin er það hreint og beint andstyggilegt. Þórður: Berðu svo mikið trausl (il mín, að þú þorir að lána mjer tiu krónur? Árni: .lá, góði vin, og meir en það. Jeg er fastráðinn í því að láta hvor- ugt af hendi, hvorki traustið n;e krónurnar. A. : Mann Magnús Ijet bifreiðília sína heita i höfuðið á konunni sinni. B. : Það var undarlegt uppátæki í honum. A.: Xokkuð svo, þegar hann hafði eignast hana, komst hann að raun um, að hann gat ekki stjórnað henni. Móðirin: Einar lilli, gjörðu svo ve! og farðu og gerðu tafarlaust, ]iað sem jeg er búin að segja þjer. Þeg- ar jeg var litil var jeg ávalt viljug og hlýðin. Einar litli: ,lá, mamma. Þetta er nú gotl og blessað, og ]iegar jeg er orðinn stór mun jeg reyna að telja börnunum mínum trú um, að jeg hafi bæði verið þægur og viljugur. Tannlæknirinn: Æ, bölvaður strák- urinn sparkar framan í mig. Móðirin: Skammastu þín ekki, Pjetur, geturðu ekki sparkað ann- arsstaðar í herra læknirinn en heint framan í hann? VHCS/9U U/UttURNIft SUNDILSKÓR OG SUNDHJÁLM UR MEÐ STRAUMLÍNULAGI. Ef þú fengir ilskó, eins og þá sem myiídin sýnir, ]iá mundir þú geta synt miklu hraðar en fjelagar þínir. Gerðin á ilskónum er mjög einföld. Sá, sem hefir fundið upp þessa skó hefir, eins og margir uppfinn- ingarmenn fyrr og síðar, sótl hug- myndina í heim dýranna. I þetta skifti er það froskurinn, sem hefir verið fyrirmyndin. Ef þú athugar myndina, muntu sjá likinguna. Ef þú hefir nú auk ilskóna straum- linulagaðan sundhjálm, þá munt ]ni geta náð mjög miklum hraða á sundi. JOHN ERICSON. I ár er liðin ein öld siðan sænsk- ameriski verkfræðingurinn John Ericsson fann upp skipsspaðana og í tilefni af þýí ætla jeg að segja þjer skemtilega sögu einmitt um þessa uppfindingu. John Ericsson dvaldi einu sinni i London og þar hafði liann látið selja nýja skipsspaða í bát, sem hann svo ætlaði að reyna á ánni Thems. Báturinn hreyfðisl áfram, en ekki nógu liratt að honum fanst. En svo bar það við, að báturinn komst inn í rekaviðarhrúgu. Skipsspaðarnir slóust í timbrið, svo að ysti hlutinn af blöðunum brotnaði af. En þá var John Ericsson alt i cinu var við það, sjer til mikillar undrunar, að báturinn þaut af s'tað með miklu meiri hraða en áður. Skipsspaðarnir höfðu nú fengið sína rjettu mynd og þar með voru fyrstu skipsspaðarnir fundnir upp. 31) Vegna þokunnar hafði Jón gjörvilst, og sá að ]>að var ]iess- vegna gagnslaust að l'ljúga beint á fram. Hann tók því upp á því ráði að fljúga í ótal hringi i þeirri von að einhverjir mun’dii heyra í flug- vjelinni og konia honum lil hjálp- ar á einn eða annan hátt. Neö íIugujEl aö naEturlagi. (Framhaldssaga meff myndum). 32) „Þarna er hún“, hrópaði Hinge til flúgmannsins á flugvjelinni, sem var að leita: „Fljúgðu yfir hana, í sömu stefnu, með sama hraða og hún.“ Iíftir fáar mínútur var ieitar- flugvjelin búin að ná póstflugvjel- inni. Flugmaðurinn lægði nú lirað- ann á leitarflugvjelinni. 33) „Veittu mjer náið athygli," öskraði Hinge í því að hann skreið út á vænginn með langan kaðal í hendinni. Hann festi kaðlinum neð- an í vjelina og Ijet sig svo síga hægt niður. í nokkra stund hjekk hanu svona i kaðlinuni og sveif milli liim- ins og jarðar. A. : Jeg heyri sagt að þú ætlir að skilja við konuna þína. B. : Já, það er það eina, sem við böfum verið sammála um nú í lang- an tíina.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.