Fálkinn


Fálkinn - 03.11.1939, Side 12

Fálkinn - 03.11.1939, Side 12
12 F Á L K I N N SUNDRUÐ HJORTU Skáldsaga zííir Blank Eismann !®^3BE 1. 3BEE^@| I. KAPÍTULI. — Natasja. .. . — Já, pabbi . .. . Natasja barónessa von Franzow brosti dauflega og leit til föður síns, sexn var að koxna inn í bókastofuna, en þar stóð unga stúlkan í háum útskotsglugga og starði bugs- andx út í snjóþungan vetrardaginn. — Það liggur illa á þjer, barnið xnitt.... nú ertu hrygg á ný? — Hvernig ætti annað að vera? í dag eru tvö ár síðan jeg' trúlofaðist. . . . Og Dimitri er fjaiwerandi. — Það er nú fyrir sig, ef jeg bara vissi, Ixvar liann er og hvernig honixm líður. — Hvað er langt síðan þú lxefir frjett af bonum ? — Nærri því liálft missiri. Alexander barón Fedorovitsj von Franzow tók liandleggnum varlega um axlir ungu stúlkunnar og þrýsti lxenni að sjer. — Yesling'urinn, það er hörð raun fyrir elskandi lijarta. En þú mátt ekki missa vonina. — Bara að jeg gæti varist því. En þessi bið, dag eftir dag og viku eftir viku er ó- bærileg. Það fer víst svo, að jeg fer að efast xim að Dimitri elski mig. — Barn, barn. .. . þá þekki jeg þig ekki rjett. — Jeg þekki mig vaxda sjálf, nú orðið. — Og þú senx vai’st svo sæl og glöð eftir að þú trúlofaðist Dimitri Platonoff! Held- urðu að viðskilnaðui'inn geti drepið ástina? — Ekki mína ást — en þessi langa þögn Dimitri vekur hjá mjer ugg og efa. í fyrstu ski'ifaði liann um það bil daglega og talaði um, live lieitt hann elskaði mig. Svo urðu brjefin strjálli og strjálli og nú eru þau alveg lxætt að koma. Mundu hvaða byltingatímunx við lif- um á, væna mín. Það er löng leið frá París til Bússlands og brjefin gæti farið for- görðum. Það var eins og vonanxeista brygði fyrir í stórum dimmbláum augum ungu barón- essunnar. — Heldurðu að það geti komið til mála, að hann hafi skrifað og jeg hafi ekki fengið brjefin? Jeg held það ekki einungis — jeg er sannfærður um það. Sjáðu til, að einn góðan veðurdag kemur Dimitri lijerna heim í liöll- ina. Hann giskaði sjálfur á, að liann mundi þurfa svo sem eitt missiri til að koma þess- urn peningamálum sínum í kring. Natasja horfði enn löngunaraugum út um gluggann og hvíslaði: — Guð gæfi, að hann kæxni bráðum! Við þurfum svo mjög á honum að halda ein- mitt núna! Barón von Franzow hló, tók undir liand- legginn á dóttur sinni og' neyddi liana til að liorfa í augun á sjer. Jeg vona, að þú verðir franxvegis hug- hraust og vongóð dóttir, senx ekki vitir Iivað kvíði er. Hún leit undan spyrjandi augunx föður síns. Eins og vængskotinn fugl ballaði hún höfðinu upp að öxlinni á honum og titring- ur af niðurbældum gráti fór unx líkama liennar. — Jeg er svo hrædd um, að það fari eins fyrir okkur og fór fyrir barón Sokoloff og Krischaus. Mjer finst einliver ó- gæfa yfirvofandi. Fólkið er ekki eins og það var. Uppreisnarmennirnir bafa spanað ]xað upp á nxóti okkur. Úr því það er Osinski, sem stendur fijrir þessu, verður við að flýja, pubbi. Baróninn hló áhyggjulausum hlátri. Talaðu ekki svona, barn. Við Franzowar höfum setið lijer í þessai’i höll i mörg liundr- uð ár. Við höfum ekkert að óttast. Bænd- unum er vel við nxig. Þeir kalla mig pabba og koma altaf til mín að leita ráða og að- stoðar. Ætti jeg að fara að verða lxræddur við þá? Nei, Natasja, þeir gera okkur ekki neitt. Jeg get treyst bændunum mínum og vinnufólkinu eins og gulli. Jeg er sannfærð- ur um, að þeir mundu verja okkur ef á þyrfti að balda, fremur en að ráðast á okkur. — Það er sagl, að flestir bændurnir sjeu snúnir á sveif með uppi'eisnarmönnunum, sem ráðast á þorpin og drepa og myrða. Það heyrðist fótatak í forstofunni og svo var barið snarplega á dyrnar. Herðibreið- ur hávaxinn ungur maður í bændabúningi kom inn. Hvíta treyjan, dökku buxurnar og háu vatnsstígvjelin voru ötuð í for og skítugum snjó, svo að liann staðnæmdist innan. við dyrnar án þess að stíg'a á gólf- dúkinn. Hann var kafrjóður. Hárið hjekk niður á enni, stóru dökku augun glóðu af geðshræringu og á annari kinninni var breið, rauð rák. Hvað er að sjá þig, Boris? Hvað er að? Hefir einhver barið þig? — Já, náðugi herra. — Hver? Hvei-svegna? Ungi maðurinn dró andann svo að lieyrðist. — Þeir ætluðu að meina mjer að komast inn í póstliúsið. — Pósthúsið. Hvað á það að þýða. Öll- um er heimilt að ganga unx á pósthúsinu. Ekki fi’á deginum í dag. Uppreisnar- mennirnir lxafa tekið liúsið. Þeir liafa lagt liald á öll brjef og blöð. Ekkert fæst afhent. Ekki nxjer lieldur? Mjer, sem liefi altaf vei'ið vinur bændanna. Boris Peti'ovotsj Boliden baðaði xit hönd- unum. — Þá vináttu hafa bændurnir strikað yfir, náðugi herra. Nú lilýða þeir eingöngu. foringjanum, og hann æsir þá upp til bat- xii'S í garð þeirra, sem áður liafa verið liús- bændur þeirra. — Jeg verð að i'annsaka þetta sjálfur, sagði baróninn. — .Teg á bágt með að trúa, að mínir nxenn, senx fyrir skömmu voi’U vinir mínir, sjeu orðnir fjandmenn mínir í einu vetfangi. Hann bjó sig til að fxxra út, en Natasja tók unx hálsinn á honum og bað: — Farðu ekki frá mjer, pabbi. .. . Baróninn hnyklaði loðnar brúnirnar og sagði byrstur, um leið og bann losaði takið: — Jeg hefi aldi'ei verið ragur, Natasja. Meðan jeg lifi yfirgef jeg ekki sjálfviljugur þann stað, sem forfeður nxínir hafa setið, nxann fram að manni. Og jeg krefst þess af þjer, að þú sýnir dirfsku, eins og kynborn- u.m Franzow sæmir. Hxin rjetti hægt úr sjer, þurkaði sjer um axigun og reyndi að brosa. — Þú hefir rjett að mæla, faðir nxinn, — ennþá höfum við ekkert að óttast. Það er engin ástæða lil að láta hugfallast. — Bi'avó! þetta líkar nxjer betur. Hamx deplaði framan i liana augunum og hvíslaði bak við handarbakið á sjer: — Jeg ætla að ríða á pósthúsið. Hver veit nema það sje bx-jef til þín frá honum, einmitt í dag. Hann getur varla hafa gleymt trúlofunardeginum. Natasja leit ósjálfrátl á fagran gullhring- inn sinn. Jeg ríð nxeð þjer, pabbi. — Nei, náðugi lierra, farið ekki úr höll- inni. Það getur kostað yður lifið, sagði Boris óttaslegiixn. Vitleysa, Boi'is. Enginn lirærir hár á lxöfði mínu. . . . .Teg liefi ekki sagt baróninxxm alla sög- xxna emx. Það hefir verið ráðgerð árás á höllina í nótt. Hvaðaix kenxur þjer sú frjett? — Frá Osiixski. Natasja rak upp lágt óp, er hún heyrði nafnið nefnt, og baróninn vai'ð alvarlegui' á svipinn. Ráðsnxaðurin hjelt áfraixi, með öndina í hálsinum: — Osinski liefir gerst foringi uppreisn- armamxamxa....

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.