Fálkinn


Fálkinn - 01.12.1939, Blaðsíða 1

Fálkinn - 01.12.1939, Blaðsíða 1
Reykjavík, föstudaginn 1. desember 1939. LAMBAHRAUNI XII. Myndin hjer að ofan er tekin rjett hjá eldborginni á Lambahrauni, um miðja vegu milli suðausturhorns Hagavatns og Hlöðu- fells, en Jmð gnæfir við í baksýn á myndinni. Hlöðufell er talið eitt hið fegursta fjall á suðvesturöræfum Islands; Jjó að það eigi marga fallega tinda fyrir nágranna, sker það samt úr, vegna þess að það er hæst og stendur eitt sjer. Sunnan undir fell- inu eru.hinir frægu Hlöðuvellir, stórir vellir og tiltölulega sljettir, en hafa eyðst nokkuð af ágangi sands á undanförnum ár- lim, því að umhverfis ,þá er örfoka land, sandar og gróðurlaus hraun. Myndina tók Ásgeir Jónsson.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.