Fálkinn


Fálkinn - 01.12.1939, Side 1

Fálkinn - 01.12.1939, Side 1
Reykjavík, föstudaginn 1. desember 1939. LAMBAHRAUNI XII. Myndin hjer að ofan er tekin rjett hjá eldborginni á Lambahrauni, um miðja vegu milli suðausturhorns Hagavatns og Hlöðu- fells, en Jmð gnæfir við í baksýn á myndinni. Hlöðufell er talið eitt hið fegursta fjall á suðvesturöræfum Islands; Jjó að það eigi marga fallega tinda fyrir nágranna, sker það samt úr, vegna þess að það er hæst og stendur eitt sjer. Sunnan undir fell- inu eru.hinir frægu Hlöðuvellir, stórir vellir og tiltölulega sljettir, en hafa eyðst nokkuð af ágangi sands á undanförnum ár- lim, því að umhverfis ,þá er örfoka land, sandar og gróðurlaus hraun. Myndina tók Ásgeir Jónsson.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.