Fálkinn


Fálkinn - 01.12.1939, Page 2

Fálkinn - 01.12.1939, Page 2
2 FÁLKINN Sherlock Holmes í leikMsinu. GANLA BIO Fyrir nokkrum árum sigldi lijeðan ungur, rc4'kvískur stúdent lil leik- náms í Kaupmannáhöfn. hað var Lárus Pálsson. — Síðan liöfum við svona af og til fengið fregnir af þessum unga, efnilega Heykvíkingi, hann liefir altaf verið að vinna nýja og nýja sigra í heimi leiklistarinnar. — Og nú er Lárus Pálsson kominn heim! Itvað er þetta, er Lárus kom- inn heim, munu margir spyrja og reka upp stór augu. -— Já, liann er kominn heim á þann hátt, að okkur gefst kostur á að sjá hann og heyra í (ianda Bíó á næstunni. Þar sjáum við hann á hinu hvíta Ijerefti. Lárus Pálsson er nefnilega farinn að leika í kvikmyndum og Reykvíkingar eru svo heppnir, að Gamla Bíó liefir nú fengið kvikmyndina „Dansandi stjörn- ur“, en i henni ieikur Lárus. Það mun því mörgum leika forvitni á því að sjá þá mynd, ekki síst af því, að Lárus leikur þar íslending, seni heitir því gamla og þjóðlega nafni Snorri. Snorri þessi er ungur söngv- ari, sem stundar nám í Kaupmanna- liöfn. Að visu er þetta ekki aðalhlut- verk, en um þetta er sjerstaklega getið hjer vegna þesss, að ætla má, að það veki athygli bíó-gesta lijer. Snorri, íslenski söngvarinn býr með öðrum ungum listamanni, Jörgen Frandsen málara. En nágrannar þeirra eru systur tvær. Svend Gade hefir sett myndina á svið. Hann stjórnaði upptöku stórra kvikmynda í Hollywood á árunum 1923—28. Hann hefir samið texta myndarinnar ásamt Povl Sabroe, kýmnihöfundi, sem margir þekkja undir dulnefninu „Den gyldenblon- de“. — Elsa Möller er leikin af Bodil Kjær, Jenny systir hennar af Beatrice Bonnesen og Jörgen Frandsen af Ebbe Rode. Marga mun sjálfsagt fýsa að sjá myndina, bæði vegna þess, að Lárus Pálsson leikur i henni, og svo vegna skemtilegs efnis. Einar Magnásson, gjaldkeri hjá Sparisjóð Reykjavíkur, verðnr 60 ára í dag. (1. des.). Það er freistandi tilboð, sem Leik- fjelag Reykjavíkur gerir mönnum kost á að þiggja þessa dagana. Leik- fjelagið býðst nefnilega til að fylgja leikhússgestum niður í djúpa neð- anjarðarkjallara, þar sem oss gefst færi á að sjá viðureign svartasta glæpalýðs Lundúnarborgar við leyni- lögreglumanninn Sherlock Holmes, hinn slyngasta af öllum slyngum. En vjer sleppum heil á lnifi úr þess- ari svaðilför, helst væri það þá, að spenningurinn gengi dálítið nærri sumum. En er það ekki einmitt það, sem menn vilja? Leikritið er samið upp úr sögu hins fræga höfundar Arthur Conan Doyle. Eins og kunnugt er, var ]iað hann, sem skapaði í sögum sínum persónuna Sherlock Holmes, sem Hannes Thorarensen, framkvstj■ verður 75 ára 5. des. Jens Eyjólfsson, hyggingarm. verður 60 ára 3 .desember. varð lesendum svo hjartfólginn og raunverulegur, að þeir þoldu ekki að hann lirykki upp af, eins og aðrir dauðlegir menn og knúðu höfundinn til að vekja Holmes upp aftur. Og svo virðist sem hann ætli enn að verða býsna lífseigur, eftir þeim við- tökum, sem hann fær nú, þegar Bjarni Björnsson talar fyrir hans munn á leiksviðinu. Um efni og innihald ber það skýrt að taka fram, að leikurinn gerir eng- ar kröfur til að teljast til æðri bók- metna. Slíkt er hin mesta flónska, að beita hann því matí. En sem leyni- lögreglufrásögn er Sherlock IJoImes sniðugt leikrit, en leynilögreglusög- ur eru mörgum kært lestrarefni. Og ætli þeir sjeu allir, bókmentasmekk- mennirnir, sem dólgslegast láta gegn Jakob Pjetur Ilallgrímsson. fyrv. bóndi, varð 75 ára 27. nóv. NYJA BIO í Nýja Bíó verður á næstunni sýnd amerísk kvikmynd frá Fox og heitir myndin „Maðurinn minn“. Myndin segir frá ungri stúlku og baráttu hennar við að koma sjer á- fram í heiminum. En örðugleikarnir eru miklir og margur steinninn í götu Rose Sargent, en það er nafn ungu stúlkunnar. Hún býr yfir þeim gamla draum margra ungra stúlkna, að verða leikkona og það verður fljótlega ljóst, að hún hefir góða hæfileika i þá átt. Hennar besta stoð og stytta í þessari baráttu er vinur hennar og fjelagi, Ted Cotter. Hann er á sömu braut og Rose, hann syng- ur jazz-lög, en ekki eru tekjur hans af því starfi hærri en það, að hann verður að draga fram lífið með því að selja nótur og sætindi í stóru fjölleikahúsi. Hann gerir samband við Rose Sargent, þau ætla að vinna saman og Ted reynir að koma þeini báðum á framfæri við þá, sem yfir leikhúsunum ráða. En það gengur hægt og seint og Rose missir kjark- inn, ákveður að bregða sjer á sumar- gistihús og reyna að gleyma öllu saman. En nú hittir liún Bart Clin- ton, og sá fundur verður henni ör- lagaríkur. Bart er glæsilegur ungur maður, en hann lætur sjer ekki alt fyrir brjósli hrenna og kunningjar hans eru ekki allir af bestu tegund. En Rose verður hrifin af honum og læt- ur ekkert aftra ást sinni. Og þegar kreppa fer að Bart vegna kærulevs- is hans og glappaskota, þá lieldur hún trygð við hann gegnum alt. En list hennar og trygð liafa loks djúp áhrif á hinn ljettúðuga eiginmann. Ted Cotter reynist líka mesta trygðatröll, sem sleppir ekki liend- inni af Rose, þótt hann sjái, að hann fái ekki að njóta hennar. Rose Sargent er leikin af Alice Taye, en Bart Clinton af Tyrone Power. Ekki mun það spilla fyrir myndinni, að hinn vinsæli söngvari AI Jolson leikur Ted Cotter, og syng- ur ýmSifræg lög, enda eru í myndinni leikin og sungin yfir 20 tískulög og er þvi síst að efa, að hún er fjörug og skemtileg. slikum sögum, — með öllu saklausir af því að taka sjer fjöruga leyni- lögreglusögu í hönd á síðkvöldum, •— svona í laumi! Auk þess eru sumar sögupersónur snjallra glæpasöguhöf- unda vel og kænlega dregnar upp, má t. d. benda á leynilögreglugarp- ana Sherlock Holmes hjá Conan Doyle og Poirot hjá Agatha Christie. Bjarni Björnsson leikur Sherlock Holmes, en helsta andstæðing hans, prófessor Moriarty, glæpamannafor- ingja leikur Tómas Hallgrimsson, og gerir það prýðilega. Tómas talar svo rösklega og skýrt, að áheyrendur tapa Frh. á bls. 15. Hver er maðurmn? Nr. 9. Maðurinn er

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.