Fálkinn - 01.12.1939, Side 4
4
F Á L K 1 N N
Rú§§land — Fiimland
o§* Aland§e^jar
Sá atburður, sem af er heimsstýrj-
öldinni nýju, er dýpst mun hafa
gripið allan þorra íslendinga, er
óefað krafa Rússlands á hendur Finn-
landi. íslendingar telja sig svo ná-
komna frændþjóðunum á Norðurlönd-
um — en þó síst Finnum, því að
þeir geta eigi í rjettri merkingu
talist til Norðurlandaþjóða — að ef
ein þeirra er í liættu stödd, þá fer
hrollurinn um okkur. En hvers-
vegna liefir hættan, sem Finnar eru
staddir i, þá mótað hug okkar, úr
því, að Finnar geta varla talist Norð-
urlandaþjóð? spyrja menn. Vegn'a þess,
að ef Finnar lenda í stríði, þá eru
hæði Svíþjóð og Noregur i yfirvof-
andi stríðshættu!
Finnar hafa, frá því þejr endur-
heimtu sjálfstæði sitt, alls .ekki ver-
ið í vinfengi við Norðurlönd. Þeirra
fyrsta verk eftir að þeir fóru að
ráða sjer sjálfir var þetta: að gera
þjóðina finska, eyða útlendum áhrif-
um, en útlendu áhrifin voru sænsk.
í hinni fornu sambúð Finna og
Svía liöfðu Sviar gerst ofjarlar hinna
eiginlegu landsins harna í allri menn-
ingu, að sínu leyti eins og Danir í
Noregi fyrir 1810. En þó var sá
mikli munur á þessum tveimur ldið-
stæðum, að sænska og finska voru
ólikar eins og dagur og nótt, en
danska og miðaldanorskan af sama
stofni. Það' var því ómögulegt að
brúa bilið milli hinna finsku og
sænsku málmenningar eða annarar
menningar. Til þess voru málin of
ólík og þjóðirar of fjarskyldar.
Þegar Finnar fóru að „moka út“
idnni sænsku menningu fóru þeir all-
harkalega að. Þeir gerðu sænskuna
útræka, sem kenslumál í háskólanum.
enda J)ótt lmr væri allmargir sænsk-
ir prófessorar. Sænska mátti ekki
heyrast nje sjást, jafnvel lögrégiu-
þjónarnir í Helsinki (Helsingfors)
máttu ekki svara skandinaviskum
komumanni á sænsku, þótt ailir kynnu
þcir hana eins vel og finskuna. Þeir
svöruðu á þýsku. Og ýmislegt var
það í háttum finsku stjórnarinnar
þá, sem ofsóknarkeimur var að.
Finnar fjarlægðust vitandi vits Norð-
uriönd og kváðust ekkert þurfa á
þeim að halda. Svo er oft um þjóðir,
sem hafa endurheimt sjálfstæði sitt
út á við og eru að endurheimta það
inn á við.
Þetta setti ilt blóð í Svia, en hefði
þó aldrei orðið aivarlegt mál, ef ekki
hefði annað verið gengið á undan,
sem að visu ekki var Finna sök,
heldur Jjjóðbandalagsins — bandalags
ins með mórauðu samviskuna, enda
sprottið upp á samviskulausasta þing-
inu, sem háð hefii' verið á Jiessari
öld: friðarþinginu í Versailles. Þetta
mál er tíðast nefnt Álandseyjamálið,
eftir eyjunum, sem liað snerist um.
Álandseyjar liggja í miðju inynni
Norðurbotna (Botneskaflóa) og með
sæmilegum vígbúnaði má teppa all-
ar siglingar til flóans þaðan, og um
leið skipakomur að vesturjaðri Finn-
iands og austurjaðri norðanverðrar
Svíjijóðar. F’rá virkjum á vestustu
eyjunum er hægt að skjóla með fall-
byssum á Sviþjóðarströnd, en fra
austustu eyjunum að Finnlands-
strönd. Þaðan er og hægt að trufla
siglingaleiðina inn í Austurbotnn
(Finskaflóa) til Leningrad. Eyjar
þessar eru fjölmargar, en 200 eru
bygðar. lbúarnir eru um 28.000, þar-
Kallio, forseti Finnlands.
af 2500 í höfuðstaðnum, Mariehamn.
Eyjarnar höfðu komist undir rúss-
nesk ynrráð ásamt Finniandi irið
1809 og voru þá viggirtar, en i Krim-
siríðinu skaut fransk-bveskur floti
virkin i rúst og á friðrríimdinum í
Paris, 1856, var ákveðið að ekki
inætti víggirða eyjarpar á ný.
Þó að eyjarnar sjeu landfræðilega
Cajander, forsætisráðherra.
jafnlangt frá Finnlandi og Svíjijóð
þá má segja, að nær hefði legið að
lcggja liær til Svíþjóðar en Finnlands
eftir heimsstyrjöldina, Jiví að svo að
segja allir íbúarnir, eða 26.500 manns
eru sænskir og sænskt mál eingöngu
notað. Eftir vopnahljeð 1918 gerðu
háðar Jijóðirnar kröfu til eyjanna, en
við atkvæðagreiðslu eyjaskeggjfl sjálfra
Mannerheim marskálkur, hinn frier/i foringi Finnlands i sjálfstœðis-
haráttu þess og bjargvœtlur þjóðarinnar. JJann er mestmetinn allra
manna á Finnlandi,
var yfirgnæfandi meirihluti með sam-
einingu við Svíþjóð. Samt úrskurðaði
Þjóðabandalagið, að eyjarnar skyldu
falla til F'innlands. „Sjálfákvörðunar-
rjetturinn" giiti ekki þar, fremur en
um Danzig.
Álendingar fengu einskonar heima-
stjórn, og var m. a. ákveðið, að þeir
skyidu inega halda sænskri tungu
sinni og að „engin hervirki fyrir land-
her, sjólier eða lofther" megi hafa
á eyjunum. Auk meginaðilanna, Svía
og Finna, undirskrifuðu Bretar,
Frakkar, Þjóðverjar, ítalir, Pólverjar
Letlar, Estlendingar og Danir sátt-
mála liennan — en ekki Rússar, sehi
í J)á daga voru ekki jafn eftirsóttir
samningsaðilar og nú er.
Nú var hljótt um Álandseyjar i 18
ár, Svium sárnaði málalokin, en sættu
sig þó við l)au, er fengist hafði fram-
gengl áðurnefndum sjerrjettindum
Alendinga, sem ennfremur liöfðu
fengið lausn undan finskri herskyldu
gegn því, að J)eir störfuðu í staðinn
að vitagæslu og hafnsögumensku fyr-
ir Finna. En J)egar ófriðarblikan fór
að J)jettasl i lofti í liittiðfyrra þok-
uðust Finnar og Sviar saman á ný.
Hvað sein gömlum væringum leið þá
var báðum ljóst, að i nýrri Evrópu-
styrjöld liefðu báðir sömu hagsmuna
að gæta og yrðu að standa saman.
Þeir sáu, að ef Álandseyjar væru ó-
víggirtar stóðu bæði löndin ósjálf-
bjarga gegn óvinaflota i Flystrasalti,
og að í stríði milli Rússa og ])jóð-
verja yrðu eyjarnar linotbiti þessara
þjóða og lykill Jieirra að Finniandi
og Svíl)jóð. Og 8. sept. 1998 halda ut-
anríkisráðherrar heggja J)jóðanna út-
varpserindi um málið, til þess að
undirbúa J)jóðirnar undir, að finska
og sænska stjórnin i sameiningu muni
beita sjer fyrir því, við Þjóðbanda-
lagið, að J)að ieyfi, að Álandseyjar
verði víggirtar á ný, svo að þær geti
varist rússneskum og þýskum flota í
væntaniegri styrjöld l)eirra um yfir-
ráðin í Eystrasalti. Síðan var nefnd
sett í málið til þess að undirbúa það
að fuilu, og átti þar sæti af hálfu
landsþings Álendinga Herman Mattson
ríkisþingsniaður.
En þó að Svíar og Finnar væru
fyllilega sannnála þá vantaði sam-
þykki þriðja aðilans, Áiendinga
sjálfra. Þá langaði ekki til að ger-
ast herskyldir á ný, og óttuðust, að
er finskur her kæmi í landið, þá
mundi hinu sænska þjóðerni þeirra
gert þröngt fyrir dyrum. Undirskrift-
arskjöl gengu um Álandseyjar og
skrifuðu sumstaðar liver maður und-
ir mótmæli gegn vígbúnaði en víð-
ast hvar yfir 95%.
En þegar málið er komið fyrir
þjóðbandalagsráðið koma þar mót-
mæli úr annari átt — frá Rússum. Öll
söniu ríkin, sem höfðu undirskrifað
Álandseyjasamninginn 1921 — Þýska-
land lika — fjellust á að veita Finnuiu
heimild til að víggirða eyjarnar. Fin
Maisky, fulltrúi Rússlands, neitaði
að fallast á leyfið og biður um skýr-
ingar og spyr um „tilganginn“. Sam-
tímis skrifar rússneska blaðið
„Pravda" greinar um málið og heid-
ur þar fram, að virki á Álandseyj-
um geti stöðvað umferð1 um mynni
Finskaflóa — lokað einu höfnum
Rússa við Eystrasalt. En ef Finnum
hefði verið það í hug gátu þeir miklu
auðveldlegar reist virki við Heisinki
og sett þar byssur, sem drógu yfir
þveran flóann. Virki á þeim stöðum,
sem Rússar hafa nú krafist að fá.
Þetta er orðin löng forsaga, en hún
verður að segjast þegar á það er
minst, hversvegna Svíþjóð og jafnvel
Noregur sjeu i hættu, ef Rússar ráð-
isl inn í Finhiand. Svíar og Finnar
hafa orðið bandamenn um sitt gamla
þrætuepli, Álandseyjar, vegna þess
að háðum er jafn nauðsynlegt, að þær
sjeu ekki á valdi erlends stórveldis.
Nú er það vitað, að það er gamall
»