Fálkinn


Fálkinn - 01.12.1939, Blaðsíða 7

Fálkinn - 01.12.1939, Blaðsíða 7
F A L K 1 N N / I ÞjóðháUðardagur Frakka, Ihtslilledagur- inn Vt. júni, var haldinn sjerstaklega há- tiölegur aö Jtessu sinni, vegna I>ess, aö 150 ár vorii liðin frá falli hins illræmda Bastille-kastala. Þar var fjöldi háttsettra gesta frá Englaiuli og allir 'inestu virð- ingarmenn frönsku þjóðarinnar, en her- sýningarnar settu þó að vanda mestan svipinn á samkomuna. Iljer á mgndinni iil hivgri sjást spahia-riddarar úr nýlend- am Frakka, á fannhvílnm hestum, sem tóku þátl í sýningunni. Mgndin til hægri er af hersýningu frá Þjóðhátiöardeginum i Paris. Fremst á mgndinni sjest skotskur hermannaflokk- nr, scm var sendur til Frakklands i til- efni af hátíöinni. Á Kronborg fer nú fram á hverju sumri leiksýning á Hamlet, til þess að draga þangað skemtiferöafólk, og jafnframt fengnir frægir útlendir leikendur þang- að. í fgrra var það þýski leikhússtjór- inn Gustaf Grúndgens og i ár var enski Hamlet-Ieikarinn John Gielgud fenginn til að teika Hamlet, en Fag Complon Ijek Ofeliu. í samban di við leiksýninguna var afhjúpuð lágmgnd af Shakespeare, sem gregpt hefir verið á hallarvegginn á Krónborg. Gielgud sjesl á mgndinni að neöan vera að leggja blóm við mgndina. Til þess aö draga úr umferðaslysum er nú farið aö kenna unglingum akstur og iimferðareglur á mörgum menlaskólum i Bandaríkjiinum og rannsaka laugastyrk þeirra og viöbragðsflýti. Nokkrum skóla- vögnum er komið fgrir í kenslustof- unni; þ. e. a. s. þeir eru ekki nema sætiö og áhaldataflan og þar œfa nemendurn- ir sig, en lögregluþjónar standa hjá og gefa allskonar umferðamerki, sem nem- endurnir eiga að átta sig á jafnharðan og nota stýrisáhöldin í samrœmi við þaÖ. Mgndin til hægri er úr einni sllkri kenslustund. /

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.