Fálkinn - 01.12.1939, Page 9
F Á L K I N N
9
EKKI FRIÐARDÚFUR!
í belgiska hernuni eru dúfur mik-
ið notaðar til að flytja skilaboð. —
Hjer er verið að sleppa brjefdúf-
um frá vögnum tilheyrandi hernum.
STRÍÐSMENN.
Hertoginn af Gloucester (t. v.),
sem er generalmajór í enska hern-
um í Frakklandi, sjest hjer vera að
tala við Gort liershöfðingja, liæst-
ráðanda hersins.
VIÐ PANAMASKURÐINN.
Vegna stríðsins er nú hervörður
meðfram Panamaskurðinum dag og
nótt til þess, að reka alt grunsam-
lega forvitið fóllc frá skurðinum.
Enduríundir
Smásaga eftir Anrien Vely.
„Finst þjer ekki óþolandi hit-
inn hjerna? Jeg veit uni kyrlátan
stað, hæfilega langt frá dans-
salnum, svo aö þangað lieyrist
aðeins ómurinn af hljóðfæra-
slættinum. Þar er líka svalt. Við
skulum fara þangað“.
Hann tók um liandlegg lienn-
ar þjettings fast og næstum þvi
valdmannslega og leiddi hana
með sjer i gegnum fólksfjöld-
ann.
Um það verður ekki sagl,
hvoru þeirra varð meira liverft
t ið, er þau hittust á þessari góð-
gerðarsamkomu. Sex ár voru lið-
in síðan þau sáust síðast, og
margt hafði á dagana drifið á
þeim árum. En þó að þau hefðu
ekki sjest öll þessi ár, áttuðu þau
sig svo að segja samstundis, svo
að samtal þeirra varð strax ó-
þvingað, og framkoman eins og
fyrrum.
En Francois skildist það fljót-
lega, að Genevieve var ekki
lengur sú bljúga og trúgjarna
kona og viðkvæma, sem liann
hafði unnað hugástum. Að hinu
leytinu fann hún, að hann hafði
líka breyst mikið. Þegar þau
sáust síðast var hann örgeðja
unglingur. Aðra stundina allnr
á lofti, leikandi við livern sinn
fingur, en liina stundina svo
þunglyndur, að engu tauti varð
við hann komið. Nú var liann
orðinn maður.
Þau settust hlið við hlið í
legubekk, sem stóð úti i liorni í
herberginu. Og í margar mínút-
ur var þarna svo hljótt, að lieyra
hefði mátt það, ef saumnál hefði
dotlið. Geneveve varð fyrri til að
rjúfa þögnina:
„Þú segir ekkert? Mig minnir
að þú segðir, að þú þyrftir margt
við mig að skrafa.“
„Já, -— ákaflega margt. En nú
brestur mig kjarkinn.“
„Brestur þig kjarkinn? Nú
lield jeg, að jeg skilji þig ekki.“
Hann hikaði andartak, en sagði
síðan, all hranalega: „í fyrsta
lagi: Hversvegna giítist þú Fer-
célet, sem þú hittir af hendingu
einni, og vissir engin deili á, sem
þjer síðar lá við að hata já,
fyrirgefðu, að jeg segi þetta hisp-
urslaust, —- vegna þess, að hann
reyndist þjer hraksmánarlega ?“
Hún laut liöfði og varð kaf-
rjóð, en svaraði engu.
„Jeg get gert mjer i liugar-
lund, hver ástæðan var,“ hjelt
ungi maðurinn áfram. „Hann
var rikur. Foreldrum þínum var
áhugamál að sjá þjer fyrir
„góðu“ gjaforði. Þau lögðu að
þjer með þetta, — beittu þig
þvingun. Þú varst góð, gæflynd
og þreklaus, og ljest undan
fortölum þeirra.“
„Já, þvi miður.“
„Ó-já. Þetta var dálaglegur
leikur. Og þú sjerð nú, Genevi-
eve mín, að þó að fundum okk-
ar liafi ekki borið saman siðan,
þá liefi jeg þó jafnan vitað, livað
þjer hefir liðið, — jeg liefi fylgt
þjer eftir álengdar. Jeg veit líka.
hvernig fór um lijónabandið, —
hann vfirgaf þig, þegar hann var
húinn að eyða öllu, sem þið átt-
uð. Og nú situr þú ein eftir.“
„Þetta er alt satt, vinur minn.
Jeg fjekk skilnað. En mig lang-
ar til að biðja þig, að vera ekki
að rifja upp þessar ömurlegu
endurminningar.“
„Jæja, þá tölum við ekki
meira um þetta. En viltu svara
annari spurningu?“
„Hver er liún?“
„Hversvegna hafnaðir þú
mjer?“
„Hættu nú! Jeg liefi aldrei
Iiafnað þjer.“
„Hafnaðir þú mjer ekki? Það
ei ómögulegt, að þú sjert búin
að gleyma því. Hugsaðu þig nú
vel um. Öll æskuárin vorum við
góðir vinir. Að visu var jeg al-
drei nærgöngull við þig. Og mjer
datt ekki heldur i hug að liaga
mjer eins og ástfanginn „idiót“,
ranghvolfandi augunum, stynj-
andi og andvarpandi. En það
var óhugsandi að þjer gæti dul-
ist það, að jeg unni þjer liug-
ástum. Jeg sóttist jafnan eftir
því, að vera samvistum við þig.
Við hittumst á hverjum degi.
Við stunduðum íþróttir salxian,
við fórum saman í ferðalög, og
jafnan dönsuðum við saman.“
„Sannarlega gat jeg ekki vit-
að, að þetta átti að vera tákn
ástar, þar sem þú sagðir held-
ur aldrei neitt um það, að þú
elskaðir mig.“
„Víst gerði jeg það. Rekur þig
ekki minni til þess, að jeg sagði
það við þig? Það var einu sinni,
þegar við vorum stödd heima
hjá foreldrum þínum. Þú varst
ekki búin að klæða þig úr yfir-
höfninni. Aldrei liefi jeg sjeð
þig fegurri en þetta kvöld. Þú
varst rjóð í kinnum af göngunni,
næstum því eins og núna.
Jeg rjeði ekki við tilfinningar
minar, greip hönd þína og spurði
66
Hann þagnaði snögglega, því
að í þessm svifum kom par
dansandi inn i herbergið. En
þegar þau urðu vör við parið
á legubekknum, sýndu þau til-
ldýðilega hæversku og dönsuðu
út úr herberginu aftur.
Francois hjelt áfram: „Manstu
það ekki, að þá sagði jeg, að jeg
elskaði þig, — að jeg hefði elsk-
að þig lengi? Þú svaraðir mjer
ekki, en snjerir þjer þrjóskulega
frá mjer. Og þögn þín og það,
hversu lítinn gaum þú virtist
gefa orðum mínum, hafði þau
áhrif á mig, að mjer fjell allur
ketill í eld og það, sem jeg ætl-
aði að segja fór alt út um þúfur
hjá mjer. Jeg man nú ekki leng-
ur hvað jeg ruglaði, en jeg er
þó viss um það, að jeg spurði
þig, hvort þú vildir giftast mjer.
Þegar jeg greip hönd þína og
ætlaði að vefja þig örmum, kipt-
ir þú að þjer hendinni og hljópst
frá mjer, en jeg stóð eftir með
hanskann þinn í liendinni.“
„.Tá, og þú fórst með hansk-
ann,“ mælti Geneviéve brosandi.
„Já, jeg fór með hann. En jeg
varð gramur. Jeg hafði beðið um
hönd þína og f jekk — lianskann
þinn. Jeg gerði mjer einhverja
tylliástæðu til þess að kveðja og
fara. Og siðan liefir fundum okk-
ar ekki borið saman.“
Geneviéve hafði hlustað á hann
með athygli og horft i gaupnir
sjer. Nú vjek hún sjer að honum
og var ekki trútt um að gletnis-
glampa brygði fyrir í augum
hennar, er hún mæltí: „Þú geym-
ir ef til vill hanskann minn
ennþá?“
„.Teg liefði nú haldið það. Hann
cr eina minningin, sem jeg á
um glataða hamingju mína.
Litli, guli hanskinn, þar sem
enn er mótuð hendin þín. Og af
honum vottar enn fyrir ilminum
af sjálfri þjer. Svaraðu mjer nú
hreinskilnislega, Geneviéve:
Manstu ekkert eftir öllu þessu?“
„Ó-jú, vinur minn.“
„Hvernig stóð á þvi, að þú
fórst svona með mig.“
„Jeg ætlaði mjer alls ekki að
breyta eins og raun varð á- Jeg
vissi ekki, hverju jeg átti að
svara. Jeg var svo ung, og jeg
varð svo klökk, að mjer lá við
gráti. Og mjer fanst þá, að það
vera alveg óbærileg vanvirða og
svo ósköp barnalegt, ef jeg færi
að gráta. Á eftir, - þegar þú
komst inn í stofuna, kom jeg
mjer ekki að því, að byrja að
tala um þetta aftur. Mjer fanst
það vera sva kjánalegt. Og svo
fórst þú. Jeg beið og beið og
hjelt, að þú myndir koma aftur,
en þú komst aldrei. Jeg geymdi
hinn hanskann, og geymi liann
enn. .Teg taldi sjálfri mjer trú
um, að lionum fylgdi kraftur til
þess, að kalla þig til mín aftur.
Francois komst allur á loft af
fögnuði, þegar hann hevrði þetta.
„En þá .... þá er hægt að gera
hanskana að pari aftur.“
,,.Tá,“ svaraði hún, „og ef til
vill liefir þá líka þrek í þjer til
þess að endurskapa æskuást okk-
ar.“
Iiún laumaði hendinni inn í
lófa lians og Francois tók fast
utan um liana, báðum höndum.
Hann ætlaði ekki að missa af
henni í þetta skifti.
Th. A. þýddi.