Fálkinn


Fálkinn - 01.12.1939, Blaðsíða 15

Fálkinn - 01.12.1939, Blaðsíða 15
F Á L K I N N 15 r 12 MYNDIR er óþarfi að kaupa í hvert skifti — en látið mynda börnin á hverju afmæli — og takið eftir, hvernig barnið breytist — FILMFOTO eru nútíma og framtíð- arljósmyndir. LOFTUR NÝJA BÍÓ Verðlauna - samkeppni Skrifstofan „íslensk ull“ stofnar til verðlauna- samkeppni um bestu íslensku kvensokkana og fallegustu skíðapeysuna. Þeir keppendur, sem hafa ekki efni í hlutinn geta fengið það á skrifstofunni. Verðlaunin verða 50 kr- á hvorn hlut. Munirnir komi til skrifstofunnar ekki seinna en 12. desember. Verða þeir til sýnis nokkra daga, fyrir jólin, í herbergi skrifstofunnar Suðurgötu 22. Smásöluverð á eftirtöldum tegundum af tóbaksvörum má eigi vera hærra en hjer segir: Camel Cigarettur í 20 stk. pökkum . . . kr. 1.80 pakkinn Dill’s Best reyktóbak í */2 lbs. dósum — 9.00 dósin Do. í l/$ lbs. dósum .... — 2.30 — Model í 1 '/2 az. blikkdósum — 1.55 — Do. í 1% oz. brjefpökkum — 1.60 pakkinn Do. í 1 lbs. blikkdósum —15.60 dósin Utan Reykjavíkur og Hafnarfjarðar má leggja alt að 3% á innkaupsverð fyrir sendingarkostnaði til útsölustaðar. TÓBAKSEINKASALA RÍKISINS. Dalaíólk Síöari hluti skáidsögunnar Til jólana 1939 verður vissara að kaupa í tíma. Við höfum nokkuð mikið úrval af hinu heimsfræga Schramberger Kunst-Keramik, handslípuðum Kristal og ótal tegundir af Barnaleikföngum, Jólatrjám, Klemmum, Snjó og Skrauti, Kert- um, Spilum, Stjökum, Blysum, Kínverjum, Jólapokaörkum, Jólaserviettum o. s. frv. — K. Eínarsson & Björnsson. Bankastræti 11 ,,Dalafálk‘- gftip Huldu ep kuminri í búka- uepslanip. — það, sem eftip ep af íyppa bindi ep selt með lækkuðu verði. SHERLOCK HOLMES, frh. af bls. 2. ekki einu einasta orði. En gerfið mætti ur Guðmundsson og tekst fremur vel. Sama er að segja um Eddu Kvaran í hlutverki frk. Faulkrer. Jón Aðils fer og laglega með John Forman. Alfred Andrjesson leikur Mikkel Shark mjög hressilega og skemtilega og Lárusi Ingólfssyni hregst það eicki Tilkynning - Kaupmenn - Kaupfjelög Verslunarfjelagið ELDING, Reykjavík, hefir opnað skrifstofu í Ameríku, sem annast innkaup á allskonar vörum þaðan og sölu íslenskra afurða þar. Fyrirspurnum á íslensku eða ensku verður svarað um hæl. Utanáskrift fjelagsins í New York er ELDING TRADING COMP- ANY, 79 Wall-Street, New York City, símnefni ELDHAKA New- york, en í Reykjavík á Laufásveg 7, sími 4286, símnefni ELDHAKA Reykjavík. Hannes Kjartansson, sem veitir skrifstofunni hjer forstöðu, er til viðtals daglega kl. 1—3. Virðingarfyllst HALLDÓR KJARTANSSON lijer, freniur en endranær að gera fólki giatt í geði. Ævar Kvaran sýn- ir geðslega persónu, dr. Watson. — Hildur Kalman leikur Therese, kvikt og laglega. Þjón dr. Watsons og frii Smeely leika Agnar Magnússon og Áróra Halldórsdóttir. Bófana: Bassick, Thomas hlóðsugu, Jim „halta skrattá“ og Dariíel ropara, leika þ'eir Gunnar Stefánsson, Valdemar Helgason og Jón Eyjólfsson, og líta allir glæpa- mannlega út, eins og vera ber. — Brynjólfur Jóhannesson fer, sem vænta má, prýðilega með sitt litla hlutvérk, Gord Balluster, en Brynj. er jafnframt leikstjóri. Gaman er að Billy (Kristján Steindórsson). í 4. þætti, þegar á að drepa Sher- kick Holmes, dregur það e. t. v. dá- litið úr spenningnum, að mikið er þar um spaug og gamansemi. Slíkl er auðvitað gott og blessað, á sínum stað, en má þó ekki vera of mikið, þar sem óhugnanlegir atburðir, cins og t. d. manndráp, er i aðsigi. Annars er sjónleikur þessi yfirleit! vel spennamti og vel með hlutverk farið.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.