Fálkinn


Fálkinn - 24.05.1940, Side 7

Fálkinn - 24.05.1940, Side 7
F Á L K I N N ALLUR ER VARINN GÓÐUR Eftir nark HEllingEr T OHN BRANT sat í klefanum og ^ skrifaSi: hjer hefir verið úgæi tið, sjerstaklega síðustu tíu clagana. í gær tók jeg þátt í knatt- sgyrnu í fyrsta sinn. Við settum mai'k í seinni hálfleik. Ef þú kem- ur hjerna uppeftir í bílnum, verð- urðu að reyna að heimsækja mig. Jeg er oftasl nær heima! Þinn ein- lægur John Brant — 10111.“ Jolin Brant brosti í kampinn, þeg- ar hann braut hrjefið saman og setti það i umslagið. Því aS nu hafði hann framkvæmt fyrsta liS- inn i áætlun sinni. — Hann vissi, að fangavörSurinn mundi lesa brjef- iS áSur en þaS yrSi sett í póstinn .... en þetta var saklaust brjef til kunningja hans, Franks Jordan. — Smávegis um veSur og knattspyrnu og svo framvegis. Ekkert, sem liægt var aS hengja liattinn sinn á, og þetta var ein- mitt þaS slungna í áforminu. Því aS þetta brjef átti aS frelsa hann.... Frank Jordan mundi skilja hrjef- iS rjett. Þeir höfðu lcomiS sjer saman um dulmáliS. Tíu dagarnir, sem nefndir voru, þýddu, að flótta- tilraunin yrSi framkvæmd tíu dög- um eftir dagsetningu brjefsins. — „Seinni hálfleikur“ þýddi: síSari hluta dags. Og athugasemdin um hifreiSina þýddi, aS liún ætti aS koma svo nærri fangelsinu, sem unt væri. Afgangurinn var ekki ann- aS en þaS sýndist vera, og númeriS í lokin var fanganúmeriS hans. John Brant var vanur að hafa timann fyrir sjer, þegar hann gerSi áætlanir. Hann var ekki þannig gerSur, aS hann heimtaSi ágóSa og árangur þegar i stað — Nei, liann gat beSiS. Þegar hann braust inn í bankann i Burnville kvöldiS góSa og stal öllu handbæru fje þaSan, vissi hann fyrir fram, aS hann mundi nást fyr eSa siðar. Hann gerði ráð fyrir því. En hann liafSi lika gert ráS fyrir, aS hvernig, sem alt færi, þá mundi hann græSa 20.000 dollara á fyrir- tækinu. Tækist honum aS sleppa meS þýfiS, þá væri þaS vitanlega hest. En ef hann næSist, þá afplán- aSi hann vitanlega liegninguna — fáeinir mánuSir í fangelsinu voru smáræSi .... og þegar hann yrSi frjáls aftur, ætlaSi hann aS grafa upp peningana og njóta þeirra. Upp frá því gæti hann lifaS áhyggjulausu lifi. — AS sumu leyti varS árangurinn hetri en hann hafSi búist viS — aS öSru leyti lakari. í staS 20.000 dollaranna, sem hann hafSi gert ráS fyrir, hafSi hann 31.600 doll- ara upp úr bankaráninu. Og þaS var vitanlega gleSilegt. Hánn gról' peningana á öruggum staS í snatri, áSur en lögreglan náSi í hann. En dómurinn varS því miSur tíu ára fangelsi. Því hafði hann ekki búist viS og þessvegna var hann aS ráSgera aS flýja. ÞaS liöfSu gefist tækifæri til flótta, en hann stilti sig. Hann vissi, að fangaverSirnir kunnu vel aS halda á byssú. Þessvegna beiS hann þolin- móSur í þrjú ár', þangaS til hann ákvaS aS flýja. En nú hafSi liann líka hugsað máliS út í æsar og þegar hann skrif- aSi Jordan vini sinum brjefiS, fanst honum hann þegar vera sloppinn úr fangelsinu. Rjettum sólarhring eftir aö hann hafSi skrifaS Jordan, skrifaSi hann annaS brjef. — ÞaS var til Karls frænda hans: „.... og ef þú hefir kringum- stæður ’.til að koma á þessar slóðir á nœstunni, þá vona jeg að þú heim- sælcir mig. Það er altaf svo gaman að sjá kunningja að heiman. Ef þú kenmr, þá takt.u með þjer sigarett- ur. Tóbakið er eini veikleikinn minn. Ástarkveðja frá John Brant — 10111“ ViS þetta brjef var ekkert aS at- huga. Hann sendi þaS bara til þess aS róa fangavörSinn — ef hann skyldi gruna eitthvaS út af fyrra brjefinu. . En þriSja daginn skrifaSi hann þriSja brjefiS: „. .. . Það er farið prýðilega með mig hjerna og jeg liefi frjett, að það geti komið til mála, að jeg sleppi lijeðan eftir sjö ár. Jeg œtla að gera mitt besta til þess, að svo geti orðið, því að nú hefi jeg lært af reynsl- unni. Og ef jeg slepp eftir sjö ár, þá máttu treysta því, að jeg skal aldsrei misstíga mig framar. Kærar kveðjur, þinn John Braiit — 10111.“ Sú regla var i fangelsinu, að liver fangi mátti ekki senda nema þrjú brjef á mánuSi — ekki fleiri. Öll þessi brjef Brants fengu aS fara áfram lil viðtakendanna. Og svona atvikaSist þaS, aS rjett- um tíu dögum eftir aS John Brant hafði sent fyrsta brjefiS, var hann aS dútla eitthvaS í rafstöSinni. Síðdegis fór hann til umsjónar- mannsins og sagði lionum, að öryggi mundi hafa sprungið riiSri í kjall- aranum. „Jæja, farSu þá þangaS og settu nýtt i staðinn.“ John fór ofan í kjallarann. Hann skreið þar út um gluggann og fór leiðina, sem ákveðin hafði verið fyrirfram. Þegar umsjónarmannin- um fór að lengja eftir honum, fór hann ofan í kjallarann, en þá var Jolin á fleygiferð i bíl burt frá fang- elsinu, og Frank Jordan sat við stýrið. í aftursætinu í bifreiðinni lágu föt, og Jolin var fljótur að hafa fataskifti. Þeir námu staðar þar sem John hafði grafið peningana og þó að dimt væri orðið og þeir hefðu ekki nema ljeleg tæki, tókst þeim að ná i kassann. Svo óku þeir áfram í næsta þorp og fóru á veitingahúsið þar. — John var í prýðilegu skapi. Hann bað um whisky og er það kom upp í herbergið þeirra, skálaði hann við Frank og nú kjaftaði á honum hver luska. „ÞaS er gaman að vera orðinn frjáls í annað sinn,“ sagði hann og sló á veskið í brjóstvasanum. „Já, er það elcki það, sem jeg segi, Frank, — maSur á altaf að liafa tímann fyrir sjer, en ekki lieimta vinning- inn undir eins. Á morgun er jeg kominn langt á burt hjeðan, kunn- ingi. Jeg fer til British Columbia og þar ætla jeg aS njóta lifsins. Ef svo fer, að jeg verði uppiskroppa með peninga, þá freisla jeg gæf- unnar aftur .... en þá skal jeg hundur heita, ef jeg læt góma mig í annað sinn. Mjer leiðist að sitja í fangelsi.“ Nóttin leið og klukkan varð fjög- ur, en kunningjarnir sátu enn uppi og röbhuðu. En alt í einu setti þá liljóða. Því að hurðinn var hrundið upp og hópur af lögreglumönnum kom inn. John Brant starði á þá, gapandi af undrun, en þeir settu á hann handjárnin.... Nokkrum klukkutímum siðar stóð John Brant í fangelsisskrifstofunni og öskraði eins og ljón. „ÞaS var Frank Jordan!“ skraði hann. „Frank Jordan liefir svikið mig í trygðum! Hann hefir sagt ykkur frá ráSagerðinni, hann hefir framselt mig — svikarinn — níð- ingurinn! Þið hefðuð aldrei fundið mig, ef hann liefði ekki hjálpað ykkur — áætlunin var svo sniðug! En jeg skal drepa hann, híenuna þá, það skuluð þið vera vissir um! Jeg skal drepa hann undir ei.n.s og jeg kemst út aftur.“ Fangavörðurinn lyfti hendinni. Hann gat ekki varist hrosi. „Þjer verSið víst lengi hjá okkur i þetta skifti, Jolin Brant,“ sagði hann, „svo að það gerir víst ekki til, þó að jeg segji yður sannleik- ann. Frank Jordan vinur yðar á enga sök á þessu — hann er saklaus af því, að þjer skylduð nást. Það var eingöngu yður að kenna, aS þjer náðust svona fljótt.“ „Mjer að kenna? Hvað meinið þjer?“ Fangavörðurinn svaraði rólega: „Þegar þjer innrituSuS yður í gestabókina i gærkvöldi voruð þjer svo varkár, að skrifa falskt nafn þar. En jafnframt voruð þjer svo utan viS yður, að þjer skrifuðuð „10111“ á eftir nafninu!“ GARY COOPER ÚLFALDARIDDARI. Paramount hefir nýlega fullgert nýja útgáfu af „hetjur þrílita fánans“ (Beau keste) og myndin er mest- megnis tekin í eySimörkum Cali- forníu, sem eiga að vera Sahara. Gary Gooper leikur aðalhlutverkið og fjekk aS reyna að eyðimerkur Californíu geta verið erfiðar, ekki síður en Afriku. Han hafði ætlað að fara yfir eyðimörkina á nýjum bíl, sem hann átti, til móts við meðleik- endurna, en lenti í sandbyl og varð að skilja bílinn eftir og halda á- fram riðandi úlfalda. Eftir tíu tima reið hitti hann kvikmyndastöðvarn- ar, sem ekki höfðu liaft neitt sam- band við umheiminn i tvo daga. wNQfMMnMN er miðstöð verðbrjefavið- skiftanna. 60Ð SAMTÍBARINMR 5uinhuíuud Svinhuvud er elsta sjálfstæðiskempa Finnlands, en þó að hann sje nú kominn fast að áttræðu, lagði hann í ferð til Rómaborgar sama daginn og forsætisráðlierra Finnlands fór til Moskva til þess að semja um frið. Honum vanst eigi tími til að bern upp erindi sitt við Mussolini — Finnar undirskrifuðu samninginn 13. mars, um sama leyti og Svinhuvud gamli kom til Róm. Svinhuvud var foringi Finna í hinni gömlu baráttu þeirra við áþján og ofbeldi Nikulásar Rússakeisara, sem hófst með stjórnlagabroti hans 1899. Hann var forseti finska lands- þingsins o.g óvæginn i garS Rússa- stjórnarinnar. Hann var hjeraðsdóm- ari, en neitaði að viðurkenna rúss- neska opinbera ákærandann Kasanki, sem hafði verið ólöglega skipaður í embættið. Varð þaS til þess, að Svin- hufvud var settur i fangelsi og flutt- ur þaðan í útlegð austur til Síberíu. Eftir uppreisnina i Rússlandi varð Svinhufvud forustumaSur Finna og fyrsti rikisstjóri þeirra. SíSar varð hann fa(rsætisráðherraa og sætti megnum árásum fyrir að draga taum þýsku nasistanna, eða Lappó-mann- anna svonefndu. Var liann þeim hliðhollur lengi vel. En eftir að hann var orðinn forseti, ineð 2 at- kvæða meirihluta yfir Stáhlberg, ár- ið 1931, fjell það í hans lilut að taka i lurginn ó þessum Lappóflokki og afnema hann. ÁSur hafði jafnaðar- mannafjelagsskapurinn verið bann- aður i Finnlandi. ÁriS 1936 bauð Svinhufvud sig fram til forseta á ný. AðalandstæS- ingurinn var Stáhlberg, en á síðustu stundu kom bændaflokksforinginn Kallio til sögunnar og var hann kos- inn, þó minsti flokkurinn stæSi að haki honum. Svinhufvud var liarð- skeyttur i stjórnmálum, og engin von um borgarafrið, ef hann hjeldi völdum. Hafði liann t. d. úrskurðaS, að jafnaðarmenn skyldu ekki hafa atkvæðisrjett við forsetakosningar. SíSan liefir ekki borið mikiS á Svinhufvud í finskum stjórnmólum. Hinn forni sjálfstæðishöfðingi þjóð- arinnar var orðinn gamall og stirð- ur í vöfum og óþjáll i samvinnu. Ef það átti að takast að græða sár hinnar gömlu heiftar í landinu, urðu öðruvísi menn að standa við stýrið. Utbreiðið Fájkann.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.