Fálkinn


Fálkinn - 24.05.1940, Qupperneq 10

Fálkinn - 24.05.1940, Qupperneq 10
10 F Á L K I N N Þessi litla telpa hjerna á mynd- inni er býsna lík sumum ykkar, enda þótt hún eigi heima i suð- rænum löndum. Stóru jurtirnar, sem hún ber í fanginu, heita aspargas njólar. Hún er á leið heim með upp skeruna. Þið vitið það sjáifsagt öll, að grænlenska kvenfólkið gengur í bux- um yst klæða. En það eru hvorki hiáar verkamannabuxur eða poka- huxur, eins og þið farið stundum í, þegar þið eruð eitthvað að „atast“. Nei, þetta sem grænlensku dömurn- ar klæðast i, eru reglulegar dömu- © Copyrighf P. I. B. Box 6 Copenhagen Nr. 600. Adamson og skadinn ódrepandi. S k r í 11 u r. Tómas Lúkas frá Boston var settur í steininn eftir ákveðinni tilvísun þar að lútandi -—- frá sjálfuin hon- um. Dag nokkurn sneri, hann sjer til dómarans og sagði: „Náðugi herra, jeg liefi verið dæmdur skilorðsbundnum dómi fyr- ir þjófnað. Nú vildi jeg biðja yður að breyta hegningunni, þannig, að jeg eyði hinum ákveðna tíma í fang- elsi. . . .“ „Hversvegna?“ spurði dómarinn. „Ó“, sagði Tómas með vesældar- legum róm, „konan mín hrekur mig og hrjáir nótt og dag. Setjið mig i steininn, svo að jeg geti fengið ofur- lítinn frið. /+/ /%/ n*/ Lögreglan í Sovjet-ríkjunum er að miklu leyti tekin úr bændastjett, en að sjálfsögðu fyrst eftir ýms próf. Umsækjandi einn „datt ofan á“ vit- laust svar við þessari spurningu: „Hvað er Sovjetstjórnin?" Hann svaraði: „Sovjetstjórnin er refsing guðs fyrir syndir mannanna". buxur, eins og þessar, sem þið sjáið þarna á myndinni. Grænlenski kvcn- búningurinn er mjög skrautlegur, enda þótt hann sje einkennilegur. Hárbúnaður þeirra er mjög skrýtinn, og um það efni fræðist þið vel í Gramlandsvísum Sigurðar Breið- fjörðs, en þær byrja svona: Komir þú á Grænlands grund, gerir ferð svo langa, þjer vil jeg kenna að þekkja sprund, sem þar á buxum ganga. Bak við stúlkuna á myndinni sjáið þið bát. Grænlensku stúlkurnar eru góðir sjómenn og slyngir ræðarar. Kalinin forseti lijelt eitl sinn ræðu í fæðingarbæ sínum. Ræðan snerist um það, hversu hamingjusamir bændurnir væru undir hinni almátt- ugu Sovjetstjórn. Þegar ræðunni var lokið, bauð hann umræður, en eng- inn gaf sig fram. Að lokum benti Kalinin á gamlan skólabróður sinn, Fedja að nafni, og spurði, um álil hans. Fedja stóð upp, klóraði sjer í höfð- inu og sagði: „Það, sem þú liefir sagt getur alt saraan verið satt og rjett, en faðir minn, sem var ánauð- ugur sagði mjer, að jarðeigandi hans hefði hugsað meira um fólk sitt. Enginn átti þá minna en jirjár skyrt- ur, en enginn okkar á meira en eina, af því að ríkið gefur okkur ekki meira fyrir kornið.“ Kalinin hafði húist við þessari mótbgru og svaraði: „Æ, kæru vinir, það er ekki skyrt- an. sem veitir mönnum hamingj- una — hugsið bara til þess fólks, sem á alls enga skyrtu og saknar þess ekki vilund, — svertingjanna.“ Þá spurði Fedja: „Hversu lengi hafa svertingjarnir haft Sovjet- stjórn?“ Kalinin þagði. Það þarf lítið til að manni sje „stungið inn“ í Sovjetríkjunum, og þessvegna er haft að orðtæki, að þjóðinni megi skifta í þrjá flokka þá, sem sitja inni,þá, sem hafa setið inni, og þá, sem eftir eiga að sitja inni. Þaðan er eftirfarandi smá- saga: Grigorieff hittir vin sinn Arbusoff á járnbrautarstöðinni i Taschkent. # Arbusoff er með svo stóran vað- sekk, að Grigorieff finst hann verða að spyrja hvort ferðinni sje langt heitið. „Já, lesl þú ekki blöðin? Hefirðu ekki sjeð, að GPU slær eign sinni á öll kameldýr i landinu frá deg- inum í dag að telja?“ „Nú, en hvað kemur það þjer við?“ „Þú getur reynt að sanna, að þú sjert ekki kameldýr, — jeg kýs lield- ur að hypja mig burtu strax.

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.