Fálkinn


Fálkinn - 07.06.1940, Síða 4

Fálkinn - 07.06.1940, Síða 4
4 F Á L K I N N Þúfutitllingshreiðiir. A rngrímur Ólafsson. CENNILEGA verður langtþang- að til vísindin hafa fullnægj- andi svar á reiðum höndum við því, hversvegna fjöhnargar fugla tegundir fari til fjarlægra landa til veturvistar. Nærtækasta svar- ið er það, að þeir geri það lil þess að forðast vetraríkið, en það svar þykir ekki fullnægjandi. Hin reglubundnu árstíðaferðalög í dýraríkinu eru ein af gátum þeim, sem vísindin glima við, einkum nú á síðari árum. Menn merkja hvalina og fiskana i sjón- um o_g fuglana í loftinu, til þess að komast að raun um hvert þeir fara og hvaðan þeir koma, því að þekkingin á því hlýtur að verða undirstaða þeirra álykt- ana, sem gerðar verða um til- ganginn með ferðalaginu. En hvað sem því líður, þá er það staðreynd, að ísland er merk fæðingarstofnun fjölda fuglateg- unda, alveg eins og sjórinn við ísland er risavaxin klakstöð ýmsra nytjafiska — einlcum þorsksins. Og fuglarnir, sem sjá fyrst dagsins Ijós i hreiðri í mosaþúfu eða melalmubb hjer úti á íslandi fara viða um lönd. Eigi aðeins um Bretlandseyjar, Vestur-Evrópu og Miðjarðarhafs lönd, heldur jafnvel suður um Suður-Ameríku. Ea þó að þeir dvelji langdvöl- um erlendis þá er fæðingarhrepp- urinn samt íslenskur og þeir eru íslenskir ríkisborgarar. Það kalla sumir farfuglana sumarf/e.s//, en það er rangnefni. Farfuglarnir eru heimamenn, því að þeir Ilrafnshreiður i hraungjólu.1) kvæmt þessum skýrslum verið drepið frá 90 til 380 þúsund af lunda, svartfugi, fýl og ritu og munar þó mest um lundann. Þó liann eigi ekki nema eitt egg, þá virðist stofninn þola vel ár eftir ár þó að 100—200 þúsund sjeu drepin af honum á ári. Það er fuglaríkið, hin fleyga sveit, sem tvímælalaust setur svip inn á náttúru íslands og er fjöl- skrúðugasti aðili dýraríkisins. Á Lygðu bóli mun óvíða vera jafn fjölskrúðugt fuglalif og hjer á landi. Það eru ekki allir, sem gera sjer grein fyrir því, hve mik- il prýði fuglarnir eru landinu, en útlendingar taka þeim mun bet- ur eftir því. Okkur þvkir kanske skrítið að heyra, að fjöldi útlend- inga, sem liingað hefir komið, hefir aldrei sjeð vilta ólft fyr en lijer og aldrei fuglabjarg og al- drei ýmsa fugla, sem eru svo al- gengir hjer, að við nennum ekki að lita á J)á. Meðal þess, sem ís- lenskum fylgdarmanni útlend- ings er nauðsynlegt að kunna, eru útlend heiti á algengustu fuglategundum, þvi að um það verða þeir áreiðanlega spurðir — að gefnu tilefni — áður en kom- ið er í fyrsta áfangastað. Það hefir löngum verið skeml- un íslenskrar æsku í sveitum að l'ara i eggjaleit á vorin. Ekki að- eins að fara í eggver kriunnar og tína þar saman eitt til þrjú ’) Allar myndirnar, sem fylgja þessari grein, eru fengnar að láni úr Árbók FerSafjelags íslands 1939. Finnur FÆÐINGARSTOFNUN _________fuglanna. fídiðmuniisson. Lóuet/g i hreiðri. Finnur GuSmundsson. val, því að þeir eru einna sjaíd- gæfastir. Mergðina af þessuin al- gengari fuglum, svo sem mörg- um sjófuglategundum, andateg- undum, spóa og lóu eða spör- fuglum mundi vandgert að giska á. En maður getur gert sjer dá- litla grein fyrir þvi hve ótöluleg eskja og er þó þjóðin um 120.000 manns. Hversu margir fuglar mundu þá koma á hvern ferkíló- metra? Og hagskýrslutölurnar um fuglatekju gefa einnig nokkra hugmynd um, hve íbúafjöldi fuglaríkisins er stórkostlegur. Siðan um aldaiiiöt hefir sam- dvelja hjer á ættarslóðunum annarsstaðar eru þeir gestir. Það hefir x ist aldrei verið gerð tilraun til að giska á, hve mikill fjöldi fugla væri búsettur hjer á landi að undanteknum erni og sú mergð er, þegar maður lítur á fuglabjargið, æðarvarplöndin, lóuhópana á túnunum á síðsumr- um og gerir sjer grein f-yrir að á hverjum ferkílómetra Islands býr að jafnaði aðeins ein mann- Sandlóuhreiður. Finnur Guðmundsson. Hreiður tjaldsins. Finnur fíuðmundsson.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.