Fálkinn


Fálkinn - 07.06.1940, Side 7

Fálkinn - 07.06.1940, Side 7
F Á L K I N N 7 Mark HzIIingEr: FAÐIR og SONUR A F öllum merkilegum sögum, sem jeg hefi heyrt um æf- ina, er þessi kanske merkilegust. Það sagði mjer hana maður, sem þekkir háða hlutaðeigendur í sögunni — og orð hans eru trygg- ing fyrir, að sagan sje sönn. Og í framtíðinni, þegar einhver seg- ir ykkur sögu af einkennilegum viðburðum, skuluð þið segja þessa sögu í staðinn. Jeg er viss um, að hún þykir altaf merki- legri. Þvi að — jæja, hlustið þið nú á........ Einhversstaðar i Philadelphia á lieima faðir og sonur hans. Þeir eru afar samrýmdir. Faðir- inn er Pólverji og sonur lians er líka fæddur í Póllandi. Drengur- inn var tíu ára þegar rnóðir lians dó. Faðir hans hafði tekið próf í lannlækningum í Póllandi og var í rauninni allra duglegasti tann- læknir, en hann átti við margs- konar erfiðleika að stríða, sem honum veittist erfitt að sigrast á. Eftir að konan hans dó reyndist honum nær ómögulegt að hafa ofan af fyrir sjer og þessvegna rjeðst hann i að flytjast til Am- eríku — og byrja nýtt líf. Honum tókst að fá borgara- rjettindi í Bandaríkjunum og settist að i Philadelpliia. Og livað svo? Hann komst brátt að raun um, að baráttan fyrir lífinu var alveg eins hörð þarna, eins og liún hafði verið, þar sem hann var áður. Það kom ekki til mála, að liann gæti haldið áfram að stunda tannlækningar. I fyrsta lagi yrði hann þá að vera miklu hetur að sjer i málinu og i öðru lagi varð hann að taka viðauka- próf til þess að fá leyfi til að stunda lækningar. Það kostaði mikið fje, en faðirinn átti ekkert til, eins og lesandinn mun þegar hafa rent grun í. Og svo fór það svo, að liann lagði það fyrir sig að safna göml- um tuskum. Hann vann átján tíma á sólarhring og sneri hverju centi, sem liann eignaðist, tvisvar sinnum. Honum var nauðugur einn kostur, þvi að sonur lians virtist efni í fiðluleikara og fað- irinn varð að hafa einhver ráð með að kaupa handa honum lcenslu. Þessir pólsku flækingar hafa ])að til, að láta sig dreyma furðu- legustu drauma, er þeir flakka milli bæjanna. Faðirinn lagði afl- ur augun og sá- í anda son sinn, sem fiðlusnilling. Hann dreymdi um lofsamleg blaðaummæli og fögnuð áheyrendanna. Og liann vildi fúslega vinna fimm manna verk til þess að þessi fagri draum ur rættist. í sjö ár gekk sonurinn í skóla á daginn og æfði sig á fiðlu á kvöldin. Hann var jafn iðinn við námið og faðir hans var iðinn að vinna fyrir honum. Seytján ára gamall tók hann stúderitspróf. Faðir hans vildi, að hann færi á háskólann og lærði áfram, svo að hann fengi svo góða mentun sem unt væri. „Jeg hefi einhver ráð með að kosta þig, það er mjer fyrir meslu að þú mentist." En sonurinn vildi ekki. Hann vissi hvernig faðir hans hafði orðið að þræla. Og i staðinn.fyrir að ganga á háskólann fjekk hann stöðu í jass-hljómsveit í Phila- delphia. Og þegar það reyndisl svo, að hann var snjallari en i meðallagi fjekk hann betri stöðu — og fór að græða peninga. Og nú fór hann til föður síns. „Við höfum altaf talað um hlutina í fullri einlægni,“ sagði. hann. „Jeg veit, að það vantar mikið á, að þjer líði vel. Jeg veit að þjer liefir aldrei liðið vel síð- an við komum til Ameríku. Þú ert ekki skapaður til þess að vera á flækingi. Þú. erl tannlækn- ir og meira að segja mjög dug- legur tannlæknir og annað starf hæfir þjer ekki. Það var min vegna, sem þú tókst upp núver- andi atvinnu þína, einhvernveg- inn urðum við að lifa, sagðir þú og svo fórnaðir þú öllu fyrir mig, nærri því lífinu sjálfu. Er nú höguni okkar öðruvísi háttað, jeg liefi góðar tekjur og þær verða meiri. Svo nú kemur til minna kasta, að gera eitthvað fyrir þig, fyrir alt það, sem þú hefir gert fyrir mig. Nú vil jeg, að þú takir þetta viðaukapróf, sem þig vantar til þess að fá að stunda tannlækningar hjer í land- inu. Jeg hefi atlmgað þetta — námið tekur tvö ár. Þjer þýðir ekkert að malda í móinn, þvi að þú veist vel, að jeg hefi á rjettu að standa. Þú hefir gefið mjer lækifæri lil að komasl áfram og þessvegna er ekki nema sann- gjarnt, að jeg gefi þjer tækifæri. Viltu nú gera þetta, eins og jeg hið þig um ?“ Faðirinn liafði ýmislegl við þetta að atliuga sagði að það væri fásinna, að liann væri orð- inn of gamall til ])ess, og svo framvegis. En í hjarta sínu var liann á- kaflega hróðugur og hamingju- samur vfir þessu. Og þvi lauk þannig, að hann innritaðist i tannlæknaákólann, upp á kostnað sonar síns. ' Tveimur árum seinna lók hann ameríkanska tannlækningaprófið með ágætiseinkunn. Og skömmu síðar hafði sonurinn keypt handa honum fullkomin áhöld í há- móðins tannlækningastofu. Fað- irinn komsl ágællega af, því að hannvar í rauninn afhragðs tann læknir. 1 fyrslu sá sonurinn hon- um fyrir skiftavinum, en bráð- lega þurfti þess ekki með. Einn sjúklingurinn dró annan á eftir sjer og þess varð skamt að bíða, að faðirinn yrði að færa út kvi- arnar. Eftir fimm ár var hann tabnn einn besti tannlæknirinn í Philadelphia. Fvrir þremur mánuðum sat faðirinn beint á. móti syni sin- um og sagði: „Sonur minn, jeg ætla eklci að minnast á, hvað jeg liefi gert fyrir þig, eða þú liefir gert fyrir mig. Hamingjan liefir verið okk- ur hliðholl. En mig hefir lengi dreymt þann draum, að þú yrðir hákarlinn er mikill sundgarpur. Það hefir sannast, að hákarl hefir synt 1300 kilómetra á 10 sólarhring- um. koparnámurnar . í St. Johanna i Brasilíu eru dýpstu nániur i lieimi. Elstu peningaseðlar sem til eru, eru geymdir í British Museum í London. Það eru kínverskir seðlar frá 14. öld. Lengsta ástarbrjef í heimi er geyml á British Museum. Hirðmaður einn á dögum Elísabetar drotningar skrif- aði það, og það er 400 þjettskrif- aðar arkir á lengd, samtals 410.000 orð. Sögin er elsta smiðatól, sem menn þekkja. Það er talað um sagir í fornöld Egypta og 4000 órum f. Kr. voru sagir úr bronsi. En 700 árum f. Kr. voru Assyriumenn farnir að nota járnsagir. Skriðmælar skipa voru fyrst smíð- aðir ó 16. öld, en hinir sjálfvirku skriðmælar, sem öll skip nota nú, voru fyrst smiðaðir á 19. öld. Elsti viti í heimi. 1 gömlum skjölum má sjá sann- anir fyrir því, að vitar hafa verið reistir fyrir mörgum öldum, til þess að leiðbeina sjófarendum. Þannig hrundi viti við Boulogne í Frakk- landi i jarðskjálfta 1644 og hafði sá viti verið reistur á dögum Caligula keisara. Kanarí-þjófurinn. í Nottingham er maður, sem ó- mögulega getur á sjer setið að stela kanariufuglum, hvenær sem liann kemst höndum undir. Hann er vefn- aðarvörukaupmaður og 49 ára gam-' all. Oftast nær skila vandamenn hans fuglunum aftur og biðja afsök- unar, en stundum hefir þjófnaðurinn verið svo alvarlegs eðlis, að dóm- stólarnir hafa orðið að skerast í rnólið. Nýlega stal liann t. d. sjald- gæfum hvítum kanarifugli, sem virt- ur var á 500 krónur og lenti málið hjó lögreglunni. Slapp hann ineð 300 frægur fiðluleikari. Þú hefir liæfileika til að verða einn af mestu listamönnum veraldarinn- ar. En þú gerir út af við þann hæfileika, ef þú lieldur áfram i jasshljómsveitum. Þú gerðir það til að hjálpa mjer, en nú þarf jeg ekki lengur á hjálp þinni að halda. — nú get jeg hjálpað þjer.“ Og einmitt á því augnabliki, sem þú ert að lesa þetta, er son- urinn í New York, að læra hjá frægasta fiðlukennara þar og faðir hans kostar liann. Svona getur það gengið í þess- um undarlega heimi, sem við lif- um í. króna sekl. Skömmu óður hafði hann stolið fugli í London — án þess að vita af því, sagði hann — og fyrir það fjekk hann 100 króna sekt. Hann segir, að þegar hann sjer kanarífugl, þá grípi sig einskonar ósjálfræði og hann viti ekki hvað hann geri eða ráði engu um það. „Jeg er Pólverji“. Tónverk Paderevski eru aldrei leik in í Sovjet-Rússlandi og er gömul ástæða til ]iess. Fyrir 30 árum var Paderevski i hljómleikaferð í St. Pjetursborg. Vakti leikur lians þar svo mikinn fögnuð, að keisarinn bauð honum heim til sin. Yfir borð- uni skálaði keisarinn við ,,hið fræga rússneska tónskáld". En Paderevski svaraði: „Jeg er ekki Rússi, yðar hátign, jeg er Pólverji". Lenti þá all i uppnámi, og Paderevski var beð- inn að hypja sig burt sem skjótast. Og daginn eftir var öllum hljóm- sveitum i landinu bannað, að leika tónverk Paderevski. Það bann er í gildi enn þann dag í dag og varla vill Paderevski freniur heita Rússi nú 'én þá. Tjöruvatn Hills. Aður cn hin-n ágæti enski lækna- vísindamaður John Hill varð frægur liafði hann sótl um inntöku i kgl. vísindafjelagið enska, en verið gerð- ur afturreka. Til þess að hefna sin sendi hann svolátandi skýrslu til fje- iagsins undir dulnefni — þóttist vera hjeraðslæknir úti ó landi: „Nýlega fótbrotnaði háseti. Sem betur fór var jeg viðstaddur. Jeg setti brotið saman, og er jeg liafði bundið forsvaranlega um það,smurði jeg það hvað eftir annað með tjöru- vatni. Og áhrifin voru ekki lengi að koma í ljós. Hásetanum fór undir eins að iiða betur og tveimur tím- uni eftir að hann brotnaði gat hann stigið í fótinn aftnr og' gengið.“ En nokkru áður en þetta skeði hafði biskupinn Barkeley gefið út rit um tjöruvatn sem læknisdóm og var mikið um þessa bók deilt og la'knarnir skiftust í flokka um liana. Sumir studdu málstað biskupsins cn fleiri voru á móti.honum. -— En þá var það, að þetta brjef lijeraðslækn- isins“ kom eins og þruma úr hei'ð- skíru lofti og sannaði ágæti tjöru- vatnsins. Vísindafjelagið ákvað að skrifa hjeraðslækninum og fá nánari uppíýsingar hjá honum. Svarið kom eftir þrjá daga: „I skýrslunni, sem jeg sendi um dag- inn, láðist mjer að geta þess, að fót- uriun sem hásetinn braut, var trje- fóturl“ skrifaði Hill. I I

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.