Fálkinn


Fálkinn - 07.06.1940, Síða 10

Fálkinn - 07.06.1940, Síða 10
10 F Á L K I N N YNSStd U/&NbURNIR Þrír æfingaleikir undir knattspyrnuna. I. HVER VERÐUR FYRSTUR? Þið raðið ykkur í hring og kastið knettinura á milli ykkar frá manni til manns, svo fljótt sera þið getið. lilauparinn stendur í raiðjum hringn ura, en hann liefir nóg að gera, ]>ví að hann á að hlaupa í þá átt, sera knettinum er kastað, og verði hann á undan knettinuni, má hann fara í skarð þess, sera knötturinn átti að fara til, en sá þátttakandi tekur pláss hlauparans. II II. MARKMAÐURINN ÆFÐUR. Þið standið eins og i I. leik, en sa er raunurinn á honum og þessum, að nú á maðurinn, sem stendur i raiðju, að reyna að grípa knöttinn er hann fer fram hjá honum. III. Þið standið líka i hring i þessum leik, en svo þjett að öxl nemi við öxl, svo að maður geti ekki sjeð, hvað fram fer að baki sjer. „Eftir- litsmaðurinn“ hefir flautu og vönd og gengur hann nú fram og til baka fyrir utan mannhringinn þangað til að hann stingur hendinni alt í einu í lófann á einhverjum í hringnum, en hann iemur hliðarmann sinn með vendinum í sama bili sem hlásið er i flautuna. Hliðarmaðurinn reynir að flýja kringum hringinn, en eftir- litsmaðurinn eltir hann. Ef flótta- manninum tekst að flýja eina um- ferð kringum mannhringinn og kom- ast i skarðið aftur, þá verður eftir- litsmaðurinn að reyna á nýjan ieik. En annars verður hann eftirlitsmað- ur næst. — Jeg vona, aö hún fái aldrei vitneskju um, að við tóknm hana úr sambandi, en seitum grammófón- inn í staðinn. KYNLEGAR KAPPREIÐAR. Tveir ríðandi Arabar hittust i eyðimörkinni. Hestarnir þei.rra voru orðnir svo heimfúsir, að varla varð ráðið við þá. Nú gerðu Arabarnir með sjer veðmál um, livors hestur kæmi síðar heim í bæinn, þar sem þeir átlu báðir heima. Sá sem átti þann hestinn, er síðar kæmi, vann. Nú riðu Arabarnir lölurhægt lengi vel og síðan fóru þeir af baki og áðu. Báðir vildu verða seinastir. En eftir áninguna brá svo kynlega við, að þeir þeystu á harða spretti eins og þéir gátu. Hvernig stóð á, að þeir flýttu sjer svona? Veðmálið var enn í gildi og sá vann, er átti þann hestinn er siðar kom? Báðning á bls. 14. * Allt með íslenskum skipum! * Nr. 602. Loksins beit ú hjá Adamson. S k r í 11 u r. —Augnablik, góðir hálsar, væruð l>jer ekki til með að trúa oss fgrir sparifje gðar, — ef til kæmi —? Tortryggna konan við bankagjald-ker- ann: — Nú geiið þjer selt alla pening- ana inn aftur. Jeg vildi bara vera viss nm, að þeir vœru hjer allir enn —/ Utbreiðið Fálkann. — Þá er það vist þjer, sem eruð nœstur, herra minn —/ — Hjer hafið þjer sjálfur sjeð, herra minn, Trgggur biðnr sjálfur fgrirgéfningar. Kennari: „Jæja börn, getur nokkur ykkar nefnt mjer eitthvað voldugra en kónginn." Óli: „Já.“ Kenn.: „Jæja, Óli, segðu okkur það.“ Óli: „Tromp-ás.“

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.