Fálkinn


Fálkinn - 03.01.1941, Page 8

Fálkinn - 03.01.1941, Page 8
8 F Á L K I N N Litli farþeginn. KLUKKAN NÍU komsl „Fýllinn*' í afdrep undir BrœÖrakléttuni í norska skerjagaröinum. ÞaÖ var eins og að koma í annan lieim — fyrir utan hamaðist ofviðrið og lmsháar öldurnar þrumuðu, en þarna var alveg kyrt. Ungi skipstjórinn, Jtns Clausen, ljet Litla Hans taka við stýrinu og fór niður úr brúnni, þar sem hann liafði staðið tíu tíma. Madsen stýrimaður stóð á fram- þiljlinum, hann liafði kveikt i píp- unni og var að gera við lilera, sem hrotnað hafði á lestaropinu, og Carl Anton var að lijálpa honum. Madsen leit upp. og heilsaði. Bœði liann og Madsen höfðu siglt á „Fýlnuin" i meira en tuttugu ár, i tíð gamla Clausens. Jens sonur hans liafði vtrið vikadrengur i jiá daga, cn nö var liann orðinn skipstjóri þeírra, og þeir báru virðingu fyrir honum fyrir dugnaðar sakir og þótti vænt um hann. „Það tókst samt!" sagði Madsem. „Mjer datt ekki annað í hug en að það væri úti um okkur, þegar okkur rak upp að kleltinum. Jeg liefi nú bráðum siglt í fjörutíu ár, en annað eins rok hefi jeg aldrei lifað. — Ilvernig gastu komist inn úr skerj- unum?" „Mjer er nær að lialda, að þú sjert galdramaður," bætti Carl Anton við og stóð upp. Hann hafði vei-ið að hogra yfir planka. „Já, það var eiginlega hálf furðu- legt," svaraði Jens. Hann var svo hægur, þegar hann sagði þetta og karlarnir háðir tóku eftir, að það var annarlegur lireimur í rödd hans. — Þeim þótti svipurinn á honum lika skrítinn. Hann var mildari en vant var og augun voru svo gljá- andi. „Það eru víst yfir hundrað blind- sker hjerna, og hefðum við rekisl á eitt þeirra, mundi skipið hafa farið í mola," sagði Madsen. „Hverju stýrð- irðu eftir? Þú gast hvorki heyrt neitt eða sjeð". Madsen tók sjer málhvíld. „Það var einkennileg tilviljun, að við skyldum lenda hjerna," hjelt hann áfram og reyndi að taka eftir augnaraði unga skipstjórans. „Það er máske einkennilegri til- viljun, en ykkur dettur í hug,“ svar- aði skipstjórinn. „Hvað meinarðu með því?" spurði Madsen, og báðir lilustuðu. „Jeg hefi komið 'hjerna ofl og þekki innsiglinguna vel, og þegar stormurinn hrakti okkur niður með landi, varð jeg að liætta á, að kom- ast inn fyrir skerjagarðinn. En okk- ur hrakti af leið, eins og þið vitið, og úr því að vitaskipið rak vissi jeg ekki, hvar jeg var og lenti í skakkri innsiglingu. Jeg veit ekki, hvort þið sáuð Ijósið uppi í klettinum, — það hvarf við og við, en kom altaf aft- lii\ Jeg stýrði eftir því — jeg vissi að það var ekki viti, en jeg þóttisl viss um, að það mundi hjarga okk- ur“. Skipstjórinn þagnaði og liorfði á þá. Þeir skildu, að liann mundi ekki segja meira. „Já, og við höfðum það af, en það munaði ekki nema liárshreidd," sagði Carl Anton og pírði augunum. „Jeg veit ekki hvort þú heyrðir, að skipið urgaði við sker — ef við liefðum verið einu striki meira til hægri, þá var úti um okkur." „Viltu hjálpa Litla Hans að leggja skipinu upp að bryggjunni, við Mad- sen förum þá og fáum okkur kaffi," sagði skipstjórinn stutt, og þeir skildu, að hann vildi ekki tíila meira um J>essa heljarsiglingu, sem Jjeir voru að koma úr. Júlla gamla kom með kaffi niður i klefann. Hún var föl og skjálflient, _ þegar liún setti bollana á borðið. Hún var nær dauða en lífi af hræðslu, en hún sagði ekki neitt. „Það er gott að hafa Júllu með,“ sagði Jens. Madsen skildi ekki, hvað hann eiginlega meinti með þessu, og vildi ekki spyrja. Nú sat Jens aftur svo kyr og þegjandalegm-, augnaráðið var fjarrænt eins og hugs- anir lians væru langt i burtu. Nú kiptisl skipið til, það var að leggjast að bryggjunni. Það átti að liggja ])arna, meðan verið væri að gera við skemdirnar, sem höfðu orð- ið á því um nóttina, og skipstjór- inn sagðí Madsen fyrir um ýriiislegt. Augnabliki síðar fór Jens í land, hann sagði ekkert og enginn vissi, hvert liann fór. MADSEN OG ANTON voru báðir að þræla niðri í lest; tveir plankar höfðu svignað og þeir voru að rjetta þá. Þeir reyndu að tala um alla lieima og geima, en liugsuðu báðir um það sama: ógæf- una, sem var sök í því, að skip- sljórinn var orðinn harður og kald- ur og svo fifldjarfur og taldi sig hvergi eiga heima nema á „Fýlnum". l.oks gat C'arl Anton ekki orða bundist: „Það var lijerma, sem ógæfan skeði. Jeg hugsa að litla stúlkan sje lijerna einhversstaðar uppi í klettun- um“. „Jeg tala við 'hann, þegar liann kemur aftur. Jeg geri það, Carl Anton, og það fær að ráðast hvernig alt fer,“ sagði Madsen. „Þorirðu það? Manstu hvað hann sagði, þegar þú mintist. á það sein- ast?" sagði Carl Anton. „Jeg hætti á það samt," svaraði Madsen. í sama bili lieýrðu þeir umgang á þilfarinu, litu báðir upp og sáu, að það var skipstjórinn, sem var kominn um borð aftur. Madsen sýndist hann vera mildari á svipinn en áður og hann leit íbygginn til Carls Antons um leið og hann klifr- aði upp úr lestinni. Hann bað Jens um að koma með sjer og þeir fóru inn í klefa skip- stjórans. Hann settist við borðið og bað skipstjóra um, að fá sjer sæti. „Jeg þarf að tala við þig um dá- lítið mál, og það er áríðandi," sagði liann. „Láttu mig heyra," sagði Jens og settist. „Það er viðvíkjandi Önnu Lisu, og þú skalt heyra það, hversu reiður sem þú verður. Þú gerir konunni þinni mjög rangt til, Jens." „Finst þjer það,“ svaraði skip- stjórinn með hægð. „Þú ættir að vita, hve vænt lienni þykir um þig. Jeg veit það frá kon- unni minni, liún kemur til hennar á hverjum degi. Geturðu ómögulega fyrirgefið lienni — þú veist hvílík gæða mánneskja hún er.“ •„Var það fleira?" sagði Jens og sneri sjer undan, svo að Madsen gat ekki sjeð framan í hann. „Það er bara þetta, að lnin er veilc, Jens. Hanna segir, að lnin sje veik vegna ])ess, að liún saknar þín og harnsins svo mikið. Og nú skaltu heyra mitt álit. Jeg ætla ekki að af- saka Önnu Lísu, en mundu, að þú varst að heiman í tvö ár. Þegar þú frjettir, að hún ætti barn i vonum, þá hefðir þú getað skilið við liana og við því var ekkert að segja". „Þú veist, hverju jeg lofaði móður hénnar áður en hún dó?“ „Jeg hugsa, að þú hafir ekki lofað Jienni að kvelja Önnu Lísu. Þú gift- ist lienni eigi að síður og svo send- irðu hana hingað og ljest hana eiga barnið og tókst það svo frá henni. Jú, jeg veit þetta alt saman. Síðan hefir þú siglt um víða veröld eins og vitlaus maður og aldrei komið heim. Jeg vildi óska, að þú vildir lesa það, sem liún Hanna mín skrif- ar mjer um Önnu Lísu. Þú ættir að vita livilík gæða manneskja hún er, Jens. En hún veslast upp af harmi, ef þessu lieldur áfram. Jeg er ekki vanur að kvabba á drottinn, það veistu; en i nótt, þeg'ar jeg þóttisl viss um, að við færumst — ja, jeg hugsaði vitanlega til Hönnu, en jeg lield, að jeg hafi hugsað eins ínikið til Önnu Lísu. Jeg lofaði sjálfum mjer því, að ef jeg kæmist lífs af, þá skyldi jeg reyna að tala máli hennar einu sinni enn. — Jeg er ggm- (all vinur þinn, Jens —. það veistu. Mjer finst það vera ráðstöfun guðs, fið við skyldum lenda i þessari smá- höfn. Viltu nú ekki taka telpuna með þjer heim? — Jeg skal annast það alt, ef ])ú bara segir mjer, hvar luin er og lofar mjer að bíða þang- að til jeg kem aftur. Segðu já, Jens!" MADSEN stóð upp. „Þú veist víst, hvar hún er?“ „Það veil jeg," svaraði Jens, sem líka liafði staðið upp. „Hún á heima í húsinu, sem ljósið var í í nólt. Það er beint þarna uppfrá, undir stóra klettinum. Telpan grjet svoddan ósköp og fólkið skildi ekki, hvað að henni gekk. En jeg stýrði ei'tir ljósinu, Madsen, og við björg- uðumst. Jeg lnigsaði mikið um önnu Lisu í nótt, Madsen, og líka um litlu telpuná." Það var ofurlítill skj&lfti í rödd skipstjórans. „Littu á. hjerna, Madsen!" Hann dró spar- lökin frá rekkjunni sinni. Madsen leit upp og sá ofurlitla, ljómandi fallega telpu í rúminu. „Svo að þú liefir þá sótt hana sjálfur," sagði hann forviðá, og lagði hendina á öxlina á skipstjór- anum. Gamli sjógammurinn var svo hrærður, að liann gat ekki sagt meira. „Nú á Greta litla að fara með mjer liéim," sagði Jens, og röddin skalf enn meira en áður. „En hvað hún Anna Lísa verður glöð — nú verður gaman að koma heim til Svendborgar," sagði Mad- sen, sem loks hafði fengið málið aftur. „Bara að hún væri komin heim heilu og höldnu." „Sem betur fer höfum við Júllu um borð," sagði Madsen. 1 sama bili kom Litli Hans niður stigann. „Hafið þið heyrt það?“ sagði hann. i

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.