Fálkinn


Fálkinn - 10.01.1941, Page 8

Fálkinn - 10.01.1941, Page 8
8 FÁLKINN Roxy: . . . .Hún tók tiu cehtíma upp úr buddunni sinni. stofu húsameistarans, þar sem' liann vann. Yvonne nam staðar við kirkjudyrn- ar eitt augnablik, tók upp budduna sína og fann tiu centíma, sem hún rjetti betlaranum, sem sat við dyrnar. Það gerði liún altaf þegar hún kom i kirkjuna, — gat ekki hugsað sjer að fara hjá án þess að gefa veslingn- um skilding, þó að eiginlega veitti henni nú ekki af sínu. Betlarinn kinkaði kolli og leit á hana blíðuaugum. Yvonne liafði sjeð marga betlara en engan eins angur- blíðan og þenna við Notre Dame. Andlitið virtist liafa liðið allar mann- um austurlanda en algengum betlara, sem hugsar um það eitt, að vekja meðaumkvun almennings. Daginn sem Jean Paul tækist að fá viðurkenningu sem húsameistari ætl- uðu þau bæði að fara i Notre Dame og biðjast fyrir. Og þá ætlaði luin að gefa betlaranum stóran seðil. "yVONNE glímdi við teikningarn- A ar, sem voru finar eins og kongulóarvefur, þangað til liana verkj aði i augun. Svo lagði hún saman leikniheftið sitt og fór út. Hún kink- aði kolii til betlarans, án þess að vita hvort hann tæki eftir því. Svo flýtti hún ser heim i Lafiltegötu, þar sem þau Jean Paul liöfðu teiknistofur hlið við hlið og reyndu að vinna sjer nafn. Samkepnin var erfið ef maður Gömul ruslaherbergi, þægindalaus voru leigð ungu listafólki og stúdent- um, eftir að strokið hafði verið yfir l>au með límfarfa. Og liversu lítil- fjörleg sem þau voru, og j)ó ekki væri á þeim nema einn lítill þak- gluggi, voru þau samt kölluð „atelier“. Lafittegata var ein af. fjærstu götun um í þessari steineyðimörk. Hún lá upp að fínni breiðgötu, þar sem skrautleg íbúðarhús og ditlar hallir skiftust á. Ytsta húsið í Lafiltegötu lá upp að skrauthýsi, sem stóð við Boulevard Montreau. — Fyrir utan þetta skrauthýsi stóð eitt kvöldið falleg bifreið, eins og þeir Parísar- búar, sem ekki nenna að stýra I)if- reið sjálfir, hafa jafnan til taks, ef þeir þurfa að bregða sjer bæjarleið. Þessar bifreiðar líta út eins og einka- bifreiðar þó að þær sjeu eign bif- reiðastöðvanna. Vagninn hafði numið staðar. Bíl- stjórinn kom út og opnaði hurðina. Farþeginn steig út. Þetta virtist vera fullorðinn maður. Bilstjórinn bar hendina upp að húfunni meðan far- þeginn steig út. „Hvers óskið þjer á morgun?“ „Klukkan sex í Lafayette-klúbb- inn, eins og vant er, Anatole." „Merci, Monsieur, bon soir, Mon- sieur!“ Anatole steig inn í vagninn og ók af stað. Þelta var greindur og vel siðaður bílstjóri, sem aldrei reyndi að grenslast um hagi þeirra, sem hann vann hjá. Hann vissi upp á liár, hvað monsieur Lasalle þótti vel og livað ekki. Undir eins og hann hafði fengið fyrirskipun fyrir morgundag- inn fór liann, en maðurinn stóð eftir á götunni j)angað til vagninn var horfinn fyrir næsta liorn. Svo fór maðurinn að liliðinu, opnaði með lykli og hvarf inn i garðinn og inn í dimt húsið. Hann sneri líka að liúsinu í kvöld þegar vagninn lívarf og var kominn að ldiðinu og tók upp lykilinn. En þá heyrði hann hljóð, sem rauf þögn- ina í þessari kyrru götu. Einhver var þarna á hlaupum — það var stúlka. Og hljóðið kom úr Lafittegötu. Las- alle hlustaði. Var verið að elta hana. Nei, það var aðeins fótatak frá ein- um. Monsieur Lasalle hnyklaði brún- irnar. Honum var þessi truflun ekki að skapi. Þarna stóð hann fyrir utan skrauthýsi sitt og ætlaði að njóta næturfriðarins, eftir að liann liafði setið í klúbbnum með vinum sínum í tvo tíma, sjer til skemtunar. Honum var ekki um þessa ókunnu truflun þarna í nágrenninu. Hann stóð kyr og beið við liliðið. Hann stóð i skjóli við sementstöpul, VONNE flýtti sjer yfir kirkju- torgið. Það var heitt og hún þráði að komast inn i svalann i Notre Dame-kirkjunni, þó að það væri ekki sjerlega skemtilegt starf að lnika þar og gera teikningar af kirkjugripunum — fyrirmyndir að útsaumi og knipl- ingum. En þessa stundina var þetta eina lífsviðurværi hennar og bjarg- aði henni frá því, að slita stigunum á blaðaritstjórnunum í París. Ef hún yrði svo heppin, að halda þessari vinnu dálítið lengi, gæti hún máske lagt upp peninga til þess að nota lil uppljettingar lianda sjer og Jean Paul. Honum veitti sannarlega ekki af fríi ... hann ofgerði sjer á teikni- legar þjáningar og aldrei notið gleði í þessum heimi. Stundum langaði hana til að nema slaðar og tala við hann. Hana lang- aði svo að sjá andlit lians lifandi, láta hann trúa sjer fyrir raununum, sem skinu út úr andlitinu á honum. Andlitið var ekki eins og á öðrum betlurum. Þegar Yvonne sat við teikn- ingarnar inni í kirkjunni upplifði liún. stundum heila skáldsögu í liuganum, og altaf var betlarinn aðal persónan. Hún þóttist viss um, að hann hefði einhverntíma átt betri daga. Það var tiginn og háleitur svipur á þjáning- unum i andlitinu og innsæi i augna- ráðinu, svo að lian var líkari fakír- átti ekki járnvilja eins og Jean Paul eða var lúsiðinn eins og Yvonne. Og svo þurfti maður að hafa heilsu og þola að vinna nótt og dag. Lafittegala var löng og þröng eins og aðrar götur í þessu hverfi, sem ekki gat talist til þeirra skárri. Ó- endanlegar raðir af sambygðum hús- um, sem tóku birtuna livert frá öðru. Þakhæðirnar í mörgum þessara liúsa sem annars eru notaðar til geymslu, höfðu verið gerðar að teiknistofum. BETLARINN VIÐ NOTRE DAME.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.