Fálkinn


Fálkinn - 10.01.1941, Qupperneq 13

Fálkinn - 10.01.1941, Qupperneq 13
F Á L K I N N 13 KROSSGÁTA NR. 360 Lárjett. Skýring. 1. ás, 4. forsæla, 10. forsetning, 13. hreyfir, 15. hljóð, 10. ans, 17. lmífar, 19. sæ, 20. herflokka, 21. eiginmaður, 22. dvaldi, 23. postuli, 25. auðkenni, 27. eiginleika, 29. þungi, 31. lands- hluti i Noregi, 34. reið, 35. vesæla, 37! bor, 38. dægur, 40. gólf, 41. tala, 42. frumeíni, 43. festa, 44. eiginleika, 45. hafinn, 48. verkur, 49. ryk, 50. góð, 51. lík, 53. guð, 54. saga, 55. bor, 57. lyngdi,'58. skipar, 60. fiskur, 61. smá- verur, 63. þutum, 65. gerjun, 66. vaf- ann, 68. tota, 69. fæða, 70. lognar, 71. titill. Lóðrjett. Skýring. 1. skýli, 2. keyrðum, 3. fuglinn, 5. skammstöfun, 6. nýs, 7. innhaf, 8. tár- felli, 9. korn, 10. bæjar, 11. aðalsmað- ur, 12. púka, 14. iðnaðarmenn, 16, pilt urinn, 18. rauf, 20. fita, 24. snjór, 26. einsetukonunni, 27. myntarinnar, 28. liflótið, 30. litir, 32. einkenni, 33. bjólfi, 34. hyggur, 36. samskeyti, 39. ekki matarhæf, 45. erfiðelika, 46. mansnafn, 47. áhöld, 50. rúmi, 52. af- gangar, 54. liótta, 56. votar, 57. mann, 59. röð, 60. fugl, 61. mjólkur, 62. elska, Lansn ð jðlakrossgátnnni. Lárjett. Ráöning. 2. jóladagur, 10. óslag, 12. Rut, 13. raust, 15. batna, 17. brunn, 18. hæga, 64. atviksorð, 66. skip, 67. frumefni. LAUSN KROSSGAíU NR.3S9 Lárjett. Ráðning. 1. fálki, 5. betla, 10. samir, 12. kræla, 14. Atlar, 15. jós, 17. útþró, 19. gul, 20. Ameríka, 23. ins, 24. út- bú, 26. atóma, 27. snót, 28. styrk, 30. ana, 31. liegri, 32. skjá, 34. argi, 35. ásauða, 36. frelsi, 38 ussi, 40. skim, 42. ræsta, 44. nös, 46. knapa, 48. orti, 49. sulta, 51. unað, 52. snæ, 53. önd- vert, 55. num. 56. taðan, 58. dul, 59. reifa, 61. rigna, 63. súrpi, 64. nauta, 65. nóðun. Lóðrjett. Ráðning. 1. fallbyssustæðin, 2. óma, 3. lira, 4. K.R. 6. ek, 1. trúa, 8. læt, 9. al- þingismanninn, 10. stutt, 11. kóróna, 13. Arnór, 14. ágúst, 15. jeta, 16. sima, 18. ástin, 12. M.A., 22. K.A., 25. úrkasti, 27. seglinu, 29. kjusa, 31. hrekk, '33. áði, 34. ars, 37. frost, 39. sölvum, 41. faðma, 43. ærnar, 44. nudd,'45. stel, 47. paufi, 49. Sn, 50. ar, 53. Önnu, 54. trúð, 57. aga, 60. erju, 62. at, 63. sá. 19. rauna, ^2. knáa, 24. óra, 25. SlF, 26. ýsa, 28. ull, 29. rokij, 31. tróð, 33. Ag, 35. te, 36. má, 37. fa, 38.Snati, 39. erlan, 40. kú, 41. óð, 42. Na. 43. La, 44. USA, 45. ant. 47. lán, 49. rá, 51. ör, 52. oki, 54. Inga, 56. andar, 58. flúð, 59. auðar, 61. Njáll, 63. sum- ar, 64. afl, 66. óasar, 67. Nikulásar. Lóðrjett. Ráðning. 1. Ósbær, 2. jata, 3. ógn, 4. ar, 5. dulu, 6. at, 7. urr, 8. rauk, 9. isnál, 11. lagar, 14. unnuð, 16. aría, 17. bast, 18. Hólaskóli, 20. af, 21. ný, 23. almanakið, 25. skeiðar, 27. Ar- menar, 30. Ottós, 32. óáran. 34. gnú, 37. Fal, 44. ungum, 46. tolls, 48. á- nauð, 50. áar, 51. örn, 53. kúlan, 55. aðan, 57. dufl, 58. fáar, 60. Ari, 62. jóa, 64. Au, 65. lá. Greifinn: — Þjer álítið þá að liann Friðrik sonur minn sje svo gersam- lega spiltur, að það sje ekki nokkur leið til að liann komist í embættið? Prestnrinn: — Því miður, herra greifi. Gr.: Hann hefir cyðilagt sig svona á drykkjuskap. Pr.: — Já, öldungis. Gr.: Hann er þá óhæfur til að seljast i minn sess að mjler látnum? Pr.: — Nei, svo bölvaður er liann ekki. -— nú á dögtiin er það ekki liægt, bæjar- stjórnin og borgarráðið mundi undir eins taka í taumana og stöðva verkið áður en búið væri að hlaða tíu steinum. En það eru til nokkur gömul byggingaleyfi, og þelta er eilt þeirra. Húsið, sem um er að ræða, heitir „Carriscot". Jeg geri ráð fyr- ir að það sje afbökun úr orðinu „Careys Court.“ Það er sagt, að maður sem Carev hjet, hafi fyrstur fengið afsal fyrir lóð- inni — liann kvað liafa verið í þjónustu fyrsta hertogans af Buckingliam. I3að gæti virst svo, sem Carey-ættin liafi í fyrstu átt stóra lóð þarna, en ekki getað haldið lienni og selt af henni smám saman. Húsið, sem fyrst var hygt á lóðinni, brann til ösku, eftir að það hafði gengið mann frá manni í nokkra ættliði. Síðan hefir fast- eignin liaft eigendaskifti nokkrum sinnum og liúsið, sem nú stendur á lóðinni, er til- tölulega nýtt.“ „Já,“ sagði Jack, „jeg get trúað yður fyrir þvi, að jeg get vel liugsað mjer, að „Carriscot“ lientaði injer vel. Jeg liefði gaman af að líta á liúsið og liafa móður mína með mjer, svo að hún gæti sjeð það. Það er nefnilega handa henni, sem liúsið er ætlað, slcal jeg segja yður. Og áður en jeg telc endanlega ákvörðun vildi jeg . . . .“ „Skiljanlega. Mjer liefði verið það mikil ánægja, að skreppa þangað með yður, en því miður hefir lord — jeg meina, jeg á að hafa viðtal við einn lcjólstæðing- inn minn eftir hálftíma; en skrifarinn minn, mr. Primby getur farið þangað með yður núna undir eins, ef þjer hafið tíma «< „Jú, þakka yður fyrir, jeg hefi góðan tíma núna. Vagninn minn stendur lijerna fyrir utan.“ Primby litli fann lyklana að liúsinu og fór með Vane út að vagninum. Þegar þeir voru komnir af stað spurði Jack: „Getið þjer sagt mjer, hvernig á- standi húsið er í?“ „Ágætu,“ svaraði Primby, „þegar litið er á '&stæðurnar.“ „Hvaða ástæður?“ „Að húsið hefir staðið tómt svo lengi.“ „Af hverju stafar það? Er draugagangur þar — eða fýla úr skolpræsinu ....?“ „Nei, öðl’u nær, það er ekkert þesskon- ar,“ sagði skrifarinn ákafur. „Það er bara þetta — ja, það er ekki hægt að neita því, að húsið er nokkuð mikið út úr, og fólk er nú svoleiðis gert, að það kann ekki vfð það — nema einstöku maður.“ Jack hló. „Þjer meinið, að fólk sje hrætt við innbrotsþjófa.“ Primbv kinkaði kolli. „Það mundi jeg ekki setja fyrir mig,“ sagði Jack. „Við höfum enga fjársjóði und- ir liöndum og móðir mín er taugastyrk. Það er hennar vegna, sem jeg er að hugsa um að flytja. Hún er orðin dálítið mæðin, og þarna sem við eigum lieima í Blooms- bury, eru stigarnir langir eins og fellisvetur. Mannna heldur, að hún felli sig best við að eiga heima þar sem er dálítið sveitalegt, en það má ekki vera mjög langt frá borginni. Jeg vil ekki vera mjög afskektur. Jeg er teiknari, sjáið þjer — og vinn hjá blöðum og hókaforlögum, skiljið þjer?“ Það skildi Primby vel og honiun leist vel á það, frá viðskiftasjónarmiði. „Jeg er viss um, að „Carriscot“ er ein- mitt rjetti staðurinn fyrir yður,“ sagði hann ánægður. „Þjer komist inn í borgina á svipstundu, úr því að þjer hafið bifreið sjálfur, og ef þjer hafið það ekki þá eru al- menningsvagnar og hellisbraut á næstu grösum. Jeg er sannfærður um, að móður yðar hst vel á umhverfið, og hvað vinnu- fólkið snertir, þá getum við bent yður á ágæta ráðningarstofu.“ „Þess þarf ekki ineð,..vinnufólkið okk- ar hefir verið Iijá móður minni síðan jeg fæddist, og jeg býst ekki við, að það fengist til að segja upp vistinni, hvorki fyrir góð orð nje betaling.“ „Það er heppilegl, lierra minn, á þessum tímum, og það er móður yðar til verðugs lofs, ef jeg mætti svo segja. Jæja, þá erum við komnir. Jeg skal opna hliðið, ef þjer viljið staldra við á meðan.“ Ilann gerði það og Jaclc ók upp að bús- inu og nam slaðar við aðaldyrnar og Priin- by lauk þeim upp. „Hjerna er nú anddyrið,“ sagði skrifar- inn, sem fór á undan. „Mjög rúmgott, eins og þjer sjáið. Jeg vil benda yður á, að frú- in móðir yðar gæti haft dagstofuna hjerna til vinstri. Þar er stór, rúmgóð stofa, með útsýni yfir garðinn. Og bak við liana, gerið þjer svo vel, þessa leið, herra minn — er önnur stór og vistleg stofa, sem miindi lienta vel sem svefnherbergi handa frúnni. Hinu inegin við anddyrið eru, eins og þjer sjáið, tvær stofifr svipaðar hvor annari, sem nota mætti fyrir gestastofu og borð- stofu. Eldhúsið með tilheyrandi er baka til, eins og þjer sjáið bráðum, og gangur- inn hjerna, inn úr anddyrinu, nær gegnum lnisið og út í garðinn á bak við.“

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.