Fálkinn


Fálkinn - 07.02.1941, Blaðsíða 6

Fálkinn - 07.02.1941, Blaðsíða 6
6 F Á L K I N N UR ÖSKUNNI í ELDINN. 1927 Ura vorið biðu margir byrj- ar fyrir vestan haf, er ætl- uðu sjer að fljúga yfir Atlantshafið — ekki aðeios frá New Foundland til írlands heldur frá New York til meginlands Ev- rópu. Mesta at- hygli vakti flug ungs amerikansks póstflugmanns af sænskum ættum, Cliarles Lind- berghs. Flaug hann einn sins Charles Lindberg jjgs frij New York til París á 33 klukkustundum, og þyk- ir flug þetta hið glæsilegasta til þessa. Á fjármálaráðstefnu, sem haldin var í Genf komu fulltrúar frá Sovjet- Rússlandi í fyrsta sinn til fundar við fulltrúa Ves;tur-Evrópuríkjanna, og varð þetta undanfari nýrrar fjármála- stefnu í Rússlandi. — Við sundurlim- un Austurríkis með friðarsamning- unum i Verseilles mátti lieita að Wien kæmist í svelti enda voru skær- ui þar tíðar og á þessu árr sló í bardaga milli kommúnista og land- varnarliðsins. í Rússlandi voru allmiklir flokka- drættir milli Stalins annarsvegar og þeirra, sem beðið höfðu skarðan hlut i baráttunni um völdin við liann. Ný sönnun fyrir þvi, hve alvarlegar þess- ar deilur væri, barst heiminum á þessu ári, er Stalin ljet gera þrjá gamla áhrifamenn flokksins, Kame- nev, Trotski og Zinoviev, flokksræka. — Á þessu ári dó Ferdinand Búlg- aríukonungur, en Michael sonarsonur hans, 6 ára, var tekinn til konungs. — Á þessu ári voru tveir ítalskir stjórnleysingjar, Sacco og Vanzetti, teknir af lífi í Bandaríkjunum, eftir 7 ára málaferli án þess að fullnægj- andi sönnun fengist fyrir sekt þeirra og vakti dómurinn mikið umtal. 1090 Sundurþykkja hafði orðið lwuO með þeim Nobile og Roald Amundsen eftir flugferðina Svalbarð —Alaska og varð hún til þess að Lundborg flugmaður, sá sem bjarg- aði Nobile. Nobile gerði út nýjan leiðangur sömu leið til þess að sýna og sanna öllum heimi, að liann hefði getað farið þessa ferð Norðmannalaus.Fórsl loftskipið og leiðangursmenn urðu viðskila, en flokkur sá, sem var með Nobile bjargaðist. Var það sænskur flugmaður, Lundborg, sem fann hann. En frá Noregi gerðist Amundsen til þess að hefja leit að Nobile og fjekk franska flugvjel, „Latham“ til ferð- arinnar. Spurðist aldrei til hennar framar og öll áhöfnin týndist, þar á meðal Amundsen og norski flugfor- inginn Dietrichsen. Ching-Kai-shek verður vel ágengt i Borgarastyrjöldinni í Kina og legg- ur undir sig hina fornu keisarahöf- Roald Amundsen. Ching-Kai-Shek uðborg Peking og skýrir hana Peip- ipg. — í París er undirskrifaður samningur, sem kendur var við Bandaríkjaráðherrann Kellogg, er þar lýst vanþóknun á því, að nota vopnin til að skera úr deiluin þjóðanna. Forsetakosningar voru í Bandaríkjun- um og neitar Coolidge að taka við endurkosningu, en Herbert Hoover verður forseti. Mussolini leiðir til lykta deilu þá, sem staðið hafði milli páfastólsins og ítalska konungs- ríkisins í meira en 60 ár. Viðurkenn- Mussolini og Gasparri kardínáli. ir ítalska stjórnin páfaríkið sem full- valda ríki undir stjór’n páfans og greiðir páfastólnum mikla fjárupp- liæð, sem kemur stólnum í góðar þarfir af því að efni páfastólsins höfðu gengið mjög til þurðar. Eftir sætt þessa hætti páfinn að telja sig „fanga í vatíkaninu,“ eins og fyrir- rennarar hans höfðu gert síðustu 60 árin. Það var Gasparri kardínáli, sem samdi við Mussolini fyrir hönd páfa. Ramsay MacDonald myndar stjórn á ný í Englandi. Óeirðirnar ágerast í Palestínu og lendir þrásinnis í blóð- Róstur i Jerúsalem. ugum bardögum milli Gyðinga og Araba og launvíg koma þráfaldlega fyrir, svo að enska herstjórnin lýsir Jerúsalem í umsátursástandi. Á þessu ári liefst hin síðari heims- kreppa. Verðbrjef og lilutabrjef taka að falla á flestum kauphöllum verald- ar og sumar framleiðsluvörur reyn- ast nær óseljanlegar. Á þessu ári andast þrír menn, sem mikið bar á i heimsstyrjöldinni og næstu ár á eftir: Focli marskálkur, Gustaf Stresemannf sem var myrtur) og Clemenceau. Alexander I. Clemenceau. Heiiirich Briining verður kanslari í Þýskalandi og lýsir yfir, að það verði aðal verkefni sitt að hamla á móti atvinnuleysinu, sem Briintng kanslari. þá var í algleymingi í Þýskalandi. — í Indlandi byrjaði Gandhi nýja raótþróa sókn, sem einkum beinist gegn saltlögunum, sem ensku yfir- völdin höfðu sett,- en samkvæmt þeiin áttu Indverjar að kaupa salt af öðr- um, en máttu ekki vinna það úr sjó sjálfir. Markverðast nýmælið, sem kom fram í alþjóðabandalaginu þetta ár var frumvarp Briands utanríkisráð- herra Frakka mn bandaríki Evrópu. Þó fengu þær tillögur lítinn' byr en lognuðust út af með honum, þó að ýmsir hafi síðan orðið til að taka hugmyndina upp i nokkuð breyttri mynd. — Carol Rúmenakonungur kemur fljúgandi til Rúmeníu til að endurheimta ríki sitt og fær nú bestu viðtökur og tekst að ná ríkjum hljóða laust og láta ógilda erlðalögin, sem sett höfðu verið til að bola honum burt. Á þessu ári fóru síðustu setuliðs- mennirnir á burt úr Rínarlöndum og var þetta afleiðing þeirrar sáttastefnu er þeir Briand og Chamberlain höfðu tekið upp, í samvinnu við Strese- mann. Síðla sumars fundust á Hvítey, Gandhi. Haile Selassie. fyrir sunnan Spitzbergen bein And- rées hins sænska og tveggja föru- nauta hans, sem reynt höfðu að kom- ast til heimskausins í flugbelg árið 1897, en ekkert liafði til spurst eftir að þeir Ijetu í loft frá Spilzbergen. Fanst dagbók Andrées lijá liki hans og gaf liún fulla vitneskju um ferð þeirra fjelaga og hvernig þeim hafði hlekst á. Það var norskur landfræð- ingur, Gunnar Horn, sem fann leif- arnar. Haile Selassie var krýndur keisari Etiopíu með mikilli viðhöfn og að viðstöddum gestum frá ýmsum stór- veldum. — Þetta ár liittust fultrúar Noregs, Danmerkur, Svíþjóðar, Hol- lands, Belgíu og Luxemburg (Os’ó- ríkin) i Osló til skrafs og ráðagerða um samvinnu þessara smáríkja í ýmsxun málum og sameiginlega af- stöðu á fundum alþjóðasambandsins. Alfons konungur flýr ríki sitt, þegar fyrirsjáanlegt er orðið, að einræði Primo de Rivera sip nfS hiln nt? flnkkaHrættirnir nrðniS Kósningaauglýsingiar fyrir Hinden- burg og Hitler. lagsskap S.A.—, S.S.— og Hitlerjug- end. Frakklandsforseti, Paul Doumer er myrtur en Lebrun er kjörinn eftir- Alfonso. MacDonald. svo harðir, að borgarastyrjöld virðist yfirvofandi. — Fjárhagsvandræðin aukast í Þýskalandi og samkvæmt til- lögu Herberts Hoovers fá Þjóðverjai- eins árs greiðslufrest á afborgunum og vöxtum af liernaðarskaðabótunum. 1 Englandi er mynduð þjóðstjórn undir forystu MacDonalds og fær stjórnin yfirgnæfandi meiri hluta við næstu kosningar. Kreppan hefir sorf- ið svo að Bretum, að þeir hverfa á ný frá gullgenginu og taka upp verndar- tollastefnu, tit þess að sjá iðnaði landsins borgið, og láta samveldis- löndin fá hagkvæmari totlakjör en önnur lönd. I (l 1 / Hindenburg er endurkosinn ALfilfal forseti Þýskalands með 19 miljón atkvæðum, en Hitler fær 13 miljón atkvæði. Stjórnin bannar fje- Lebrun. Doumer. maður lians. Japanir stofna skjólríki í Mandsjuriu, undir nafninu Mandsju- kuo og setja þar keisara, hið síðasta afsprengi gömlu kínversku keisara- ættarinnar. í Austurríki verður Dollfuss kansl- ari og tekur stjórn landsins föstum tökum. Er liann andvígur þeim, sem berjast fyrir sameiningu Austurrikis og Þýskalands, eða rjettara sagt inn- limun. í Þýskalandi fer gengi Hitlers sivaxandi, i trássi við bæði Hinden- burg og Briining kanslara og kem- ur þar að Briin- ing verður að fara frá. Tekur von Papen þá við um sinn, en helst ekki í embættinu og verður Max von Schleicher hershöfðingi þá Dollfuss. kanslari. — Á þessu ári er Franklin Delano Roose- velt kjörinn Bandaríkjaforseti.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.