Fálkinn


Fálkinn - 25.04.1941, Síða 1

Fálkinn - 25.04.1941, Síða 1
16 8fður Reykjavík, föstudaginn 25. apríl 1941. XIV. 60 aura Útsýn yfir Bergen. ■. .. i . —. \B£Tr FRR 5fíNDVn<etJ. j(. l(. B£f{Ga1 Þeir, sem koma til Bergen í góðu veðri, hvort heldur er frá sjó eða landi, verða að jafnaði heillaðir af þessum stærsta kaup- stað vesturlandsins. Það er lega bæjarins sem veldur þessu, því að bgggingarnar eru upp og niður, eins og gengur. Miðbik bæjarins, sem brann árið 1016 hefir nú bijgst upp aftur í nútímastíl, en annarsstaðar eru gömul hverfi. Er Þýskabryggja frægust þeirra. Myndin hjer að ofan er tekin úr óvenjulegum stað, úr Sandvík, utan við bæinn og sjer vel þaðan yfir inn- siglingu hinnar miklu verslunarborgar.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.