Fálkinn


Fálkinn - 25.04.1941, Page 2

Fálkinn - 25.04.1941, Page 2
1 2 F Á L K I N N - GAMLA BÍÓ - /+//*//*//»//*>//+//+//>>//»//»//»//»//»//»//»//»//»//»//»//»//>»//»//»//»//»/ KIPLING-LEIKURINN eftir sögunni „Ljósið sem hvarf“, sem sagt var frá í ' síðasta blaði er nú að koma á sjónarsviðið í Gamla fíu>. Það er ekki að efa, að þeir, sem lesið hafa þessa frægu sögu sitja sig ekki úr færi að sjá þessa ágætu kvik- mynd William Wellmanns, sem hvar- vetna hefir verið fagnað og verið sýnd vikum og mánuðum saman á kvikmyndahúsum stórborganna og það mörgum samtímis. Það er bæði efni sögunnar og meoferð þess, sern gerir þessa mynd skemtilega og þá ekki síður hinn ágæti leikur þeirra Ronald Colmans sem leikur her- manninn og teiknarann Dick, og Muriel Angelus í hiutverki Daisy og * Idu Lupino sem Bessie. „Ljósið sem livarf“ liefir verið þýdd á tungur flestra menningar- þjóða, eins og svo margt annað eftir Rudyard Ivipling. Og þessi mynd fiá Pa'ramount hefir farið sigurför um allan heirn, líka til þeirra, sem ekki hafa Jesið bókina, og hvarvetna feng- ið hinar ágætustu viðtökur. - NÝJA BÍÓ - /■» n*/+//**/+//+/n>/r>//+/n>/n>//*/n</f+//+//*//*//+//+//**/*//+/*//**n~ PARÍSARFERÐIN, (Good Girls go to Paris) heitir mynd frá Columbia Pictures, sem tekin liefir verið undir stjórn leikstjórans Alexanders Hall, með Joan Blondell og Melwyn Douglas í aðalhlutverk- unum. Douglas er prófessor i aust- urlandafræðum en hún er frammi- stöðustúlka á stúdentaveitingahúsi Stúdentarnir stunda nám við „Brand’s University", en þar er Douglas að halda fyrirlestra þegar myndin liefst. En Brand þessi, sem stofnað hefir háskólann, er gamall sjervitringur, sem byrjaði í fátækt en varð forrik- ur. Hann býr ásamt frú Carolínu dóttur sinni og tveimur börnum henn- ar, sem heita Sylvia og Tom. Nú er það að segja, frá Joan Blondell, sem i myndinni heitir Jenny Swanson, að hún hefir komist að skrítnum atvinnuvegi lijá ýmsum ungum stúlkum, sem vantar aura en langar til að skemta sjer. Þær hafa sem sje trúlofast ríkum stúdentum, ekki í alvöru heldur til að láta feður þeirra borga sjer stórfje fyrir að rjúfa trúlofunina, svo að stúdentarnir sjeu lausir allra mála — og feður þeirra ekki síður. Jenny Swanson liugsar sjer að neyta þessa ráðs, til þess að eignast fje til að komast til Parísar fyrir — því að allar ungar amerík- anskar stúlkur langar ekkert meira en að komast til París. Prófessorinn kemst að þessu, og frjettir að hún hafi verið rekin af veitingahúsinu fyrir tiltælci sitt. Og hann vill hjálpa henni út úr ógöng- unum og gefur lienni fyrir fargjaldi lieim til æskustöðva hennar í Minne- sota. Sjálfur er han nað Ijúka fyrir- lestrahaldinu og ætlar heim til gamla Brand, því að hann er trúlofaður dótturdóttur hans, Sylviu. — En nú hefst það óvænta i sögunni og þessvegna er best að segja hana ekki lengri. Margt fólk kemur við þá sögu, bæði gott og vont en þó ekki minna af því síðarnefnda. En við- burðirnir eru ekki beinlínis liáalvar- legir, jafnvel þó hálfgerðir þorparar stingi þarna upp liöfðinu. Það er Walter Conolly, sem leikur Brand gamla háskólagefanda en barna-börn hans, Tom og Sylvia eru leikin af Alan Curtis og Joan Perry. Nýja fííó sýnir myndina. Guðni Pálsson skipstjóri, Tún- götu 36, verður 50 ára 29. þ. m. íbúar þorpsins Albiwen í Sviss fara lielst ekki að heiman nema brýn nauðsyn beri til. Ástæðan til þess er sú, að þorpið stendur uppi á fjallsnýpu, og eina leiðin til þorps- ins og frá er 200 metra hár stigi, með yfir 700 þrepum. Notið Sjafnar vörur Þær hðsiæður, sem reynt hafa hreinlætMrnr frá sápuverksmiðjunni SJÖFN PERLII þvottaduftið alkunna, OPA L ræstiduftið, Kristalsápuna og Stangasápuna vita að þær eru framúrskarandi góðar, og eru eins og aðrar fram- leiðsluvörur (samvinnufjelag- anna) seldar sanngjörnu verði. Sveinn Helgason, gfirprentari í Gutenberg, varð 50 ára 22. þ. m. Það eru ekki nema 90 ár síðan skipstjórar á útflytjendaskipunum vestur um liaf kröfðust þess af öll- um útflytjendum, að þeir sæu sjer sjálfir fyrir öllum mat á leiðinni. Stundum bar þá við, einkum ef skip- unum seinkaði vegna óliagstæðra veðra, að farþegarnir urðu uppi- skroppa og urðu að svelta í marga daga áður en þeir komust inn í fyrirheitna landið. Því að hjá skips- höfninni var engan mat að fá. Laxanet allar möskvastærðir, fyrirlig'gjandi. GEYSIR H.F. VEIÐARFÆRAVERSLUNIN. . ^ ft§lcn§ka frímerkjaliókiii fæ§t hjá bok§ölnm Fyrir nokkrum árum fjekk kunn- ur enskur lávarður sendan stóran kassa austan frá Kína. í kassanum var afar vandað postulíns-„steIl“ handmálað og einkar fallegt. Ekki fylgdi neinn reikningur og brjef sendingunni, heldur aðeins nafn firmans, sem sent hafði. Lávarður- inn skrifaði nú firma þessu, sem átti heima í Hankow og baðst skýr- ingar á þessari sendingu. er hann alls ekki hafði beðið um. Svarið kom: Þetta postulín hafði verið pantað af einum forfeðrum lávarðarins og borgað við pöntun. Postulínsgerðin tók þegar í stað að gera þetta „stell“, sem var handa 48 manns. En miklar kröfur liöfðu verið gerðar til gæð- anna, og þessvegna hafði það verið í smíðum nokkuð yfir liundrað ár. /»//+/ /»//»//»/ Ýmsir merakongar í Kentucky- fylki í Bandaríkjunum — en þar er mest reiðhestaval í allri Norður- Ameríku, hafa til leigu mylkar hryss- ur, til þess að vera „brjóstmæður" folalda, sem missa mæður sínar. Taka þeir um 1500 krónur fyrir fóstrið, til þess tíma, sem folaldið er vanið undan hryssunni.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.