Fálkinn


Fálkinn - 25.04.1941, Side 3

Fálkinn - 25.04.1941, Side 3
FALKIN N 3 VIKUBLAÐ MEÐ MYNDUM. Ritstjóri: Skúli Skúlason. Framkv.stjóri: Svavar Hjaltested ' Skrifstofa: Bankastr. 3, Reykjavík. Sími 2210 Opin virka daga kl. 10-12 og 1-6. Blaðið kemur út hvern föstudag. Allar áskriftir greiðist fyrirfram. Auglýsingaverð: 20 aura millim. HERBERTSprent. Skraðdaraþankar. í surnar eiga menn ekki að nota friið sitt til þess að ferðast, — nema svo illa standi á fyrir þeim, að þeir kunni ekkert til algengrar heyskap- arvinnu. Og jafnvel þó að svo illa stæði á, þá gætu þeir þó lært svo mikið á skömmum tíma, að þeir gætu gert gagn þann tima, sem þeir hafa frí frá sínum eiginlegu störfum. Þau eru æðimörg dagsverkin, sem venjulega er eylt í skemtiferðalög út um sveitir og óbygðir þessa lands. Margir þeirra, sem þau fara, liafa alist upp i sveit og kunna alla algeng- ustu sveitavinnu, eða hafa dvalið i sveit á sumrum og lært lieyskapar- vinnu. Það mun að vísu vera svo, að flest af þessu fólki liefir ekkert komið náiægt lieyskap í fjölda ára, og þyrfti því að vinna sjer liægl fyrstu„dagana til þess að komast lijá rúmlegu af slátturíg og öðrum liarð- sperrum, en með gætni í fyrstu gæti þetta fólk eflaust unnið mikið gagn á heimilium til sveita, þó að tíminn yrði ekki langur. Margan smábónd- ann munar mikið um kaupamann og kaupakonu í viku til hálfan mánuð, sjerstaklega ef liittist á þerritíma. Væri það ekki verkefni fyrir fje- lög, sem efna til skemtiferða (þ. e. sumarleyfisferða) fyrir meðlimi sína, að bjóða sig fram í þegnskylduvinnu lijá bændum þann tima, sem sumar- leyfið varir. Og þó að þetta fólk teldi sig ekki fullgilt til vinnunnar þá get- ur það gert mikið gagn samt. Kaup- kröfurnar yrði að fara eftir verðleik- unum. Þessu mælti liaga á ýmsan hátt, eftir því sem best hentar. Sum- part að ein til tvær manneskjur rjeðu sig á sama hæinn og væri þar til húsa og fæðis, sumpart þannig, að stærri liópar væru saman á bæ og hefði þar viðleguútbúnað og jafnvel sæi sjer fyrir mat að einhverju leyti, ef ástæður heimilisins ekki leyfðu mikinn aðsúg. Á þann hátt gæti lít- ill hópur samrýmds fólks verið sam- an í sumarleyfinu, eins og það var vant áður. Nú munu einhverjir segja: jeg hvíl- ist ekki á því að nota sumarleyfið til að strita við heyskap! En þetta er misskilningur. Viðbrigðin frá hinu daglega starfi gera mest til um gagn- ið, sem sumarleyfinu er samfara. Og liverjum einum er í lófa lagið, að ákveða lengd síns vinnutíma, enda færi kaupið þar eftir. Það hefir löng- um verið siður fólks, sem farið lief- ir í sumarleyfi til að heimsækja vini sína í sveitinni og liggja við lijá þeim, að vinna suma daga og nota aðra til þess að gera ferðir um nágrenn- ið, og flestum mun hafa reynst það prestsembætti einn. Á lians ár- um gerðist bæði það, að frí- kirkjjusöfnuður var stofnaður hjer og að prestarnir við dóm- kirkjuna urðu tveir. Og á prest- skaparárum lians óx Reykjavik úr smábæ i langsamlega stærsta prestakall landsins. Síra Jóhann útskrifaðist úr lærða skólanum 1873 og lifir enn annar af þeim stúdentum, Guð- mundur Guðmundss., fyr lækn- ir í Stykkishólmi. Prestvígslu tók sjera Jóhann liaustið 1877, til Mosfellsþinga og var prestur þar í 13 ár. En 1889 var hann kosinn dómkirkjuprestur og tók við emhætti vorið eftir og gegndi því til 1924, er liann fjekk lausn, eftir 47 ára prestskap. Síðan hefir hann dvalið hjer í Reykja- vík að mestu, en ofl að sumar- lagi hjá dóttur sinni, búsettri i Kaupmannahöfn. Mannúð og mildi liafa löng- um verið ríkustu einkenni í skapgerð þessa aldna kenni- manns. Ef sagt verður um nokkurn mann, að engum vildi hann mein gera, þá á það við um síra Jóhann. Enda hefir hann átt almennum vinsældum að fagna fyrir prúðmensku sína og alúð við hvern sem í hlut álti. Fjórir nýir prestar hafa nýlega verið skipaðir í Reykjavík og ná- grenni til viðbótar þeim tveim prest- um þjóðkirkjunnar, sem fyrir voru. og þann fimta hefir Frjálslyndi söfn- uðurinn kjörið sjer. En þessa nýju söfnuði vantar enn kirkjurnar., ! Laugánessókn, sem fyrst fjekk presf, af úthverfum bæjarins, hefir sjera Garðar Svavarsson lialdið guðsþjón- ustur í harnaskólanum þar innfrá, í Nessókn er ýmist prjedikað í Mýrar- húsaskóla eða Háskólakapellunni, en hinir tveir prestar Hallgrímssóknar prjedika í hinum gömlu kirkjum höfuðstaðarins, Dómkirkjunni og Frí- kirkjunni. í öllum hinum nýju söfnuðum er nú hafin lireyfing í þá átt að koma upp sómasamlegum guðsliúsum. — Hallgrímssöfnuður er miklu stærst- ur hinna nýju safnaða og hefir löng- um verið í ráði að reisa yfir hann veglega kirkju og stóra á Skólavörðu- liæð. Og nú hefir sóknarnefnd Laug- arnessóknar hafist- lianda um fjár- söfnun til byggingar kirkju lianda söfnuðinum, á Kii'kjubólstúni, þar sem það er liæst. Hefir húsameistari ríkisins gert teikning af þessari fyr- irhuguðu kirkju, en Axel Helgason líkan það, eftir teikningunni, sem myndin hjer að ofan er tekin af. Nú er liafin fjársöfnun til kirkju- byggingarinnar. M. a. hefir safnað- arstjórnin fengið leyfi til að liafa liappdrætti á vandaðri bifreið, til á- góða fyrir hana. franski vara-aðmírállinn Muselier, sem sjest á myndinni, að tala við franska sjóliða, sem berjast við hlið Breta. Líkan af Laugarneskirkju. fyrirkomulag betur en að hanga iðju- laus á bæjum og láta sjer leiðast. — Það er líka áreynsla að þvi, að ferðast dag eftir dag. En hitt er hag- nýt áreynsla. hann var síðasli presturinn í höfuðstaðnum, seni gengdi hjer FRJÁLSIR FRAKKAR. Myndin er tekin um borð í frönsku birgðaskipi i enskri höfn. Það er Kanínuskinn eru miklu útbreidd- ari grávara en margur hyggur, enda eru þau seld undir 90 mismunandi nöfnum í heiminum, og á sú grein- ing fullan rjett á sjer. Því að fyrst og fremst eru margar kanínutegundir til, og i öðru lagi liefir með kyn- bótum og kynblöndun tekist að fram- leiða nýjar kanínutegundir, sem hafa skinn, er líkist furðulega skinnum annara, sjaldgæfari nagdýra. Svo fal- leg og eftirsóknarverð eru mörg þess- ara skinna, að nú eru flestir hættir að lila og meðhöndla kaninuskinn í þeim tilgangi að breyta útliti þeirra. Slera Jóhana Þorkellsson niræður. Hinn 28. þ. m. verður síra Jó- hann Þorkelsson níræður. Telja má liann meðal þeirra Reyk- vikinga, sem um langt skeið hafa lifað i nánu sambandi við allan þorra bæjarhúa, því að

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.