Fálkinn


Fálkinn - 25.04.1941, Side 6

Fálkinn - 25.04.1941, Side 6
6 F Á L K I N N % Theodór Árnason: — Merkír tónsnillingar lífs og liðnir, — % Michael William Balfe. Finn Bö: Svona er lífið. 1808—1870. Eflaust má telja Balfe í flokki með hinum fjölhæfustu, gáfuðustu og mik- ilvirkustu tónsnillingum, sem uppi hafa verið, og víðfrægastur mun hann verið hafa breskra tónsnill- inga. Hann var prýðisvel mentaður og hugkvæmnin virtist vera óþrjót- andi, en sá ljóður var á hans ráði, sem tónskálds, að liann var um of hraðvirkur og hætti þvi við að vera hroðvirkur. Þegar hann var byrjað- ur á einhverju verki, streymdu hug- myndirnar fram slitrulaust og liann festi þær jafnharðan á pappírinn, en gaf sjer sjaldnast tíma til að kryfja þær til mergjar eða endur- skoða, ijet við það sitja, sem hon- um hafði dottið fyrst í hug. Er mik- ið tjón að þessu. Tónsmíðarnar marg- ar náðu ekki því risi, sem honum var í lófa lagið að skapa þeim, svo mikill kunnáttumaður sem hann var. Fyrir það urðu þær skammlífari en annars hefði orðið. Og loks varpar þetta skugga á minningu Balfes. En þrátt fyrir þetta verður að telja hann með merkismönnum tónlistarsögunn- ar. Hjer á landi rnunu menn kann- ast við fátt eitt eftir Baife annað en kafla úr The Bohemiun Girl, fræg- asta og vinsælasta söngleiknum, sem Balfe samdi, sem raunar er einhver ailra vinsælasti og alþýðlegasti söng- leikurinn, sem saminn hefir verið. Mig minnir að Útvarpið hafi flutt syrpu úr Bohemian Girl. Að minsta kosti liafði Þórarinn Guðmundsson, hljómsveitarstjóri Útvarpsins, lengi dálæti á henni og Ijek oft meðan hann stjórnaði hljómsveitum á gilda- skálum hjer, og í Nýja Bíó. Michael William Balfe var Iri að uppruna, fæddur í Dublin 15. maí 1808. En til “Wexford fluttu foreldr- ar hans, þegar hann var á fimta ár- inu. Michael litli var i raun og veru undrabarn, þó að því væri ekki mik- ið á lofti haldið. Hann var ekki nema fimm ára gamall, þegar byrjað var að kenna honum á fiðlu og stafróf tónfræðinnar. — Og svo var hann glöggur, þegar á þessum aldri, að hann virðist hafa liaft full not af þeirri tilsögn, enda mun kennarinn hafa verið sjerlega laginn. Sagt er, að hann hafi verið farinn að semja smálög sjö ára gamall, og eina tón- smið hafði hann samið um það leyti og raddsett fyrir hornaflokk, sem leikin var þar heima í Wexford, og auðvitað þóttu það hin mestu býsn. Ekki vita menn nú, hver þessi fyrsti kennari hans hefir verið. En nú er breytt til og hjet sá O’Rourke (varð síðar kunnur i Lundúnum undir nafninu Rooke), sem tók við drengn- um. Balfe hafði verið frábærlega skemtilegur nemandi, og fiðlan leikið í höndum hans. Mun Rooke þessi hafa verið meira en lítið hreykinn áf honum, því að þegar hann var búinn að hafa hann undir hendi í rúmt ár, Ijet liann drenginn koma fram opinberlega á hljómleikum. Og eins og áður er sagt: Michael litli var undrabarn, leikur hans á fiðl- una undraverður. En þetta mun liafa verið eina tilraunin, sem til þess var gerð að láta á því bera opin- berlega. — En liitt er næstum þvi undraverðara, hversu snemma hann hafði þroska til að semja frambæri- legar tónsmíðar. T. d. er enn „í gangi“ og vinsælt i Englandi sönglag eitt (Ballade), sem hann samdi 10 ára gamall („The Lover’s Mistake“). Balfe misti föður sinn sextán ára gamall og varð að sjá fyrir sjer sjálfur upp frá því. Fór hann þá til Lundúna og fjekk von bráðar at- vinnu sem fiðluleikari i hljómsveit- inni í Drury Lane. Annars vakti hann á sjer talsverða athygli sem sóló-fiðlari, því að liann kom oft fram opinberlega á hljómleikum og góðgerðasamkomum. Og í hljómsveit- inni í Drury Lane mun hann hafa þótt góður liðsmaður, því að þegar liljómsveitarstjórinn þurfti að vera uppi á leiksviðinu, en það hafði ver- ið æði oft, ljet hann Balfe stjórna hljómsveitinni. Hann var árlangt í Lundúnum að þessu sinni og notaði vel Tímann til þess að afla sjer freari mentunar. Einkum lagði liann stund á hin æðri tónlistarfræði, svo sem „komposi- tion“ og hafði ágætan kennara, C. F. Horn, sem var organisti við St. Georgs kirkjuna i Windsor. En þá kynnist hann ítölskum að- alsmanni, Mazzara greifa, sem býð- ur honum með sjer til Ítalíu og kost- ar nám hans um nokkurt skeið, fyrst í Rómaborg, þar sem hann fjekk til- sögn í „kontrapunkt“-fræði hjá'ein- hverjum besta kennaranum, sem þar var völ á, Frederici að nafni. Síðan fór hann til Milano, og fór nú að stunda söngnám Filippo Galli. En Balfe hafði ágæta barytonrödd. Um þelta leyti samdi hann fyrsta leiksviðs-verk sitt, en það var „ball- et“, sein nefndur var La Pérouse. Var þessu verki tekið ákaflega vel. Balfe var nú rjett um tvítugt. Hann fór til Parísar og lagði áherslu á að kynnast Rossini sem fyrst, en hann var þá hljómsveitarstjóri við ítölsku óperuna. Rossini var býsna fljótur að sjá, að þarna var góður liðsmað- ur, og rjeði Balfe til leikhússins sem aðal barytonsöngvara, — en setti þó það skilyrði, að liann fengi sjer nokkra undirbúningstilsögn lijá góð- um kennara. Var Balfe aðeins eitt leikár við þetta leikhús og mun ekki hafa getið sjer verulega frægð fyrir frammistöðuna. Hvarf hann svo aftur til Italíu og hafnaði fyrst i Palermo. Þar söng hann á söngleik- húsi borgarinnar eitt leikár (1829— 1830) og þar var leikinn fyrsti söng- leikurinn hans, 11 fíivali di se stessi. En nú fer að koina skrið á „fram- leiðsluna" hjá honum, þvi að nú rek- ur hver söngleikurinn annan, með örstuttu millibili. Hann hjelt þó á- fram að syngja og virðist hafa notið allmikilla vinsælda á Italíu sem ó- perusöngvari. Það var t. d. til þess tekið, hve vel honum hafði telcist í sínum eigin söngleik, Enrico Quaj-to, á Skala-leikhúsinu, er hann söng þar á móti Malibran. í Bergamo var- hann eitt leikár. Þar kyntist liann þýskri söngmær, Rosen að nafni. Þau feldu liugi saman og giftust. Árið 1835 flutti Balfe til Lundúna, settist þar að og var þar lengst af síðan, þó að hann færi oft til út- landa, ýmist til þess að koma á fram- færi söngleikjum sínum og stjórna framsetning þeirra, eða þá til að syngja í söngleikjum. En eftir að hann settist að i Lundúnum, gaf hann sig þó aðallega að því að semja sörigleiki. Og það er hægt að segja, að hann liafi oftast verið ákaflega heppinn, þó að ekki sje meira sagt. Listbræður lians skömmuðu hann látlausl, því að þeir liöfðu margt út á hann að setja, en leikhúsgestir, bæði heima á Englandi og í stór- borgunum á meginlandinu, klöppuðu honum Iof í lófa. Hann byrjaði á því, þegar hann kom lieim að láta leika nýsaminn söngleik, „Siege of Roch- elle“, í Di'ury Lane, sem fjell svo vel í smekk fólksins, að hann var (Sviðið: Bekkur í skemtigarðinum, við bekkinn ljósker. Það er kvöld, alstirndur liiminn og tunglsljós. Trít- ill, lítil krangaleg karlmannsnefna, situr undir Ijóskerinu og er að lesa Vísi. Dólgur, stór og feitur beljaki, lýriskur í lund, kemur vaggandi með hattinn í hendinni og syngur): Komdu Trína — því tunglsljós er! Komdu Stína — oss enginn sjer! (liann slaðnæmist við bekkinnR — Með leyfi? Tritill (flytur sig til): Gerið þjer svo vel! D&lgur (sest): — Þakka yður f.yr- ir. (Þögn. Hann gónir upp í tunglið og augnaráðið baðast í stjörnusveim- inum. Andvarpar þungt og lengi). — Óh-ó! (eftir skamma stund): — Mikið Ijómandi tunglsljós! Tífitill Ja—há! Dólgur: — Það er fult í kvöld. Trítill — Ja—há! Dólgur: — Lítið á þessa óteljandi stjörnumergð. Þarna er Karlsvagn- inn. Þarna er Venus. Ó —! (inni- lega): Venus ....! Trítill: Huff (sýpur liveljur, brett- ir upp kragann og les áfram). Dólgur (losar á sjer flibbann og rennur út í eilífðina): — 'óh—ó! Trítill (blístrar á Iiundinn sinn): — Prins — komdu ....! Dólgur: — Þjer eruð að viðra hundinn yðar —? Tritill: — Já, maður verður að gera það. (Löng þögn. Trítill les). Dólgur (hallar sjer aftur, starir á Vetrai’brautina og andvarpar við og við, sárt og kveinandi, eins og kona í barsnauð). Dólgur: Hvað er í rauninni þetta líf . . . . Trítill: — Ha—a —? Dólgur: — Hvað er lífið, sagði jeg. Trítill (les áfram): — Jæja —? Dólgur: ílt er það .... bágt er það .... bölvað er það ....! Trítill: — Liggur eitthvað illa á yður? Dólgur (kinkar kolli og andvarp- ar): — Þjer hafði svo góðleg, blá augu. Þjer eruð líklega besti maður leikinn í röska þrjá mánuði sam- fleytt, og ávann honum svo mikilla og öruggra vinsælda, að upp frá þvi mátti heita að öllu væri fagnað, sem eftir hann birtist. Og hann var ákaflega afkastamikill. Það mátti heita, að um leið og einn söngleik- urinn færi að ganga úr sjer á leik- sviðinu, væri annar tilbúinn. í stórborgunum á meginlandinu naut hann líka mikilla vinsælda, — einkum i París. Þangað fór hann oft og stjórnaði sjálfur verkum sín- um. Til Pjetursborgar fór hann 1852 og líklega liefir honum hvergi verið betur tekið en þar, nje meira verið hossgð, auk þess sem honmn grædd- ist meira fje í þeirri för en nokkru sinni ella á jafnskömmum tíma. Enn- fremur fór hann til Vínarborgar og var dáður þar Qg hyltur, ekki síður en annars staðar. Ekki eru tök á að telja upp söng- leiki lians lijer, enda eru þeir flestir gleymdir nú. En þegar Bohemian Girl kom á sjónarsviðið, 1843, ætlaði alt um koll að keyra, fyrst í Lundún- um og síðan á meginlandinu, því að þessi söngleikur var von bráðar leik - inn í flestum stórborgum álfunnar — og vestan hafs. Og enn nýtur hann vinsælda, eins og áður er sagt. Auk söngleikjanna samdi Balfe margt minni tónsmíða, meðal annars Frh. á bls. 11. ----hlustið þjer á mig. Má jeg trúa yður fyrir raunum mínum? T,rítill: — Gerið þjer svo vel — Ijettið þjer bara á yður. Dólmur: — Það þyrmir svo yfir mig í kvöld — nóttin, stjörnurnar — þessi staður! Jeg verð að tala — tala við mann, sem skilur mig. Trítill (lítur brjóstumkennanlega á hann). Dólgur: —- Það er--------- ógæfa í ástum------- Trítill: — Hvaða voði! Dólgur: — Getið þjer skilið hvern- ig mjer muni vera innvortis, þegar jeg sje yður sitja hjerna - sitja lijerna með hundinn---------en konan yðar situr þarna upp frá með tunglskins- lampann og biður eftir að þjer kom- ið lieim í hlýjuna og ylinn — hjú- skaparsæluna — alt það, sem fjell í rúst fyrir injer, fyrir 26 árum — alt það, sem jeg liefi þráð og and- varpað eftir síðan — sem hefir gert líf mitt að villuráfi um öræfin og vindþurkað í mjer kærleiksleitandi sálina — svo að jeg er nú eins og tómar umbúðir. (Han tekur bóðum höndum um andlitið og rær sjer). — Óh—óh! Lif mitt er glatað — glatað 1 Trítill (klappar honum á öxlina). — Svona svona, ekki að taka sjer þetta svona nærri .... Dólgur: — Jeg var ástfanginn! Hún var fallegust og ríkust allra k^enna. Já, ekki að mammoni held- ur að sálinni, skiljið þjer! Við elsk- uðum hvort annað. Ákaft! Vilt! ■— — Og svo kramdi hún gæfu mína undir.hælnum á sjer .... Trítfll: — Já, já, berið þjer yður að taka þessu karmannlega. Dólgur: (lítur upp, votur um aug- un): — Það var um hvítasunnuna fyrir 26 árum. Við ætluðum út í skóg að skemta okkur. Iljerna við þennan bekk liöfðuni við mælt okkur mót — eins og vant var. Jeg var heima i herberginu mínu, að fara í sumarfötin. Það voru ljósgróu sum- arfötin mín, með fjólubláu röndun- um. Jeg var koniinn í buxurnar. Þær voru livítasunnupressaðar — jeg hafði legið ó þeim uin nóttina. Jeg hnepti axlaböndunum. Alt gekk vel — þangað til jeg kom að síðasta hnappnum, vinstra meginn. Ilann slitnaði afl (skjálfandi). og með þessum buxnáhnapp slitnaði ham- ingjuþráður minn — þann 15. mai 1915 —. Jeg fann nól og enda. Jeg saumaði. — En jeg varð of Séinn. Við áttum að hittast hjerna klukk- an ellefu. Jeg kom tíu minútum yfir ellefu. Bekkurinn var tómur. Hún var farin! — — Og sama kvöldið frjetti jeg, að liún hefði trúlofast öðrum. En i hjartanu geymi jeg enn nafn hennar og minningu. Tritill: — Kamilla Lúðvígsen. Dólgur (öskrar): — Kamilla Lúð- v.... Hvernig vitið þjer það? .... ? Trítill: Það var jeg, sem sat hjerna á bekknum þegar hún kom! Það var jeg, sem fór í skóginn með lienni og trúlofaðist henni. Það er jeg, sem hefi átt ellefu börn með lienni, í þessi 26 ár. Dólgur: — Hvað segið þjer, mað- ur? Tritill (setur sig í kuðung, eins og tígrisdýr, sem býr sig til stökks, hvæsir): — Hvað jeg segi? (rjettir úr sjer): — Hvað jeg segi? (öskrar). Jeg segi: — Þvi í fjandanum getið þjer ekki lótið buxnahnappana tolla á yður, mannskratti! Finn Bö. é

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.