Fálkinn


Fálkinn - 08.08.1941, Blaðsíða 2

Fálkinn - 08.08.1941, Blaðsíða 2
r ■ 2 FÁJiKlNN Englands- v tör blaða- mannanna. Reykjavíkur-blaðamennirnir fimm, sem boSnir voru til Englands af „British Council“ komu heim aftur heilu og liöldnu á sunnudaginn ann-. an en var, eftir 33 daga útivist. — Höfðu þeir lifað í vellysting.mi praktúglega þrátt fyrir skömtun og stríð og láta hið besta yfir ferð- inni. Þeir fóru lijeSan 24. júní og voru komnir til London innan fjögra sólarhringa og næstu tíu daga voru þeir á sífeldum ferSalögum og i heimboðum með ýmsu stórmenni. — Sir Malcolm Robertson, forseti British Council, hjelt þeim veislu, þar sem fjöldi enskra þingmanna var meðal gestauna, ennfremur kynt- ust þeir Vernon Bartlett blaðamanni, Harold Nicolson vararáðherra, sem nú er orðinn forstjóri British Broad- casting Company (enska útvarpsins), en frægasti maðurinn, sem þeir hittu í ferSinni var Anthony Eden utan- ríkisráðherra, því að Winston Cliurc- hill hittu þeir ekki. Einn daginn hjelt Nygárdsvold forsætisráðherra Norð- manna þeim veislu og róma þeir mjög hinar hlýju viðtökur, sem þeir fengú hjá Norðmönnunum. Einnig voru þeir i boði rikisstjórnarinnar og stjórnaði því Butler vararáðherra, en sir John Dill yfirhershöfðingi var þar meðal gesta. Meðal staða þeirra, sem blaða- mennirnir heimsóttu var Coventry, iðnaðarborgin, sem varð fyrir svæsn- ari ioftárásum en nokkur borg önn- - GAMLA BÍÓ - „HERTU ÞIG, GEORGE!" Gamla Bíó sýnir á næstunni enska kvikmynd „Come on George!“ til til- breytingar frá ameríkönsku kvik- myndunum, sem hafa verið allsráð- andi hjer á kvikmyndahúsunum um skeið. Og þessi George, 'sem á að herða sig, er enginn annar en George Farmby, einn mesti galgopi og grín- isti, sem ensk gamankvikmynd á völ á. Æðsta takmark Georgs er að verða veðreiðaknapi, en hann er jafnlangt frá þvi takmarki eins og telpa, sem selur sælgæti í leikhúsi, er frá því að verða leikkona. George selur sem sje ísrjóma á veðreiðabrautinni, en honum finst það þó betra en ekkert, þvi að með þessu móti fær hann ó- keypis aðgang að veðreiðunum. En svo „tekur forsjónin i taurn- ana“ eins og stjórnmálamaðurinn sagði, og verður þess valdandi að George fær að taka í taumana — á hesti. Þorpari einn stelur skjalatösku frá einum veðreiðagestinum, sir Charles Bailey, sem sjálfur er hesta- eigandi. Og þorparinn felur töskuna i ísvagninum hans George! Þar finst ur hefir orðið i Englandi. ,Er gisk- að á að tíunda hvert hús í þeirri borg sje i rústum. Mikið kveður og að skemdum í London og er sorg- legast að sjá eyðilegginguna á liin- um frægu stórbyggingum sumum, svo sem fjölda kirkna, neðri málstofu þingliússins og Guild Hall, svo að nokkur sjeu nefnd. En allir undrast blaðamennirnir hina dæmalausu ró landsbúa, sem aldrei hafa æðrast Björn Bjarnason, hreppstjóri í Grafarholti, verður 85 ára t'i. þessa mánaðar. taskan og George er sakaður um þjófnað. Hann flýr undan lögreglunni og tekst að fela sig í hesthúsbás. En hesturinn, sem þar stendur er eign hins sama sir Charles, sem töskunni liafði verið stolið frá. Hann heitir ;,Mannætan“, gæðingurinn, vegna þess hve ilt er að tjónka við hann. Þjálf- arinn hans getur engu tauti við hann komið, svo að sir Charles rekur hann úr vistinni, en Monica dóttir lians fær kunningja sinn Jimmy Taylor til að riða liestinn til. Jimmy verður að fá sjer aðstoðarmann við tamning- una og George verður fyrir valinu. Hann getur ráðið við Mannætuna, því að þeir liafa orðið góðir vinir við sambýlið á básnum. George fær sjer nú liúsnæði hjá Johnson nokkrum sveitalögreglu- þjóni (sem leigir fangaklefann út handa gestum) og kynnist þar Ann dóttur hans (Patricia Kirkwood), sem er ljómandi lagleg og skQmtileg stúlka. Og svo hefi jeg ekki þessa sögu lengri. En í myndarlokin hefir George sigrað bæði Mannætuna og Ann. Myndin er tekin af Jack Kitchin og Anthony Kimmins fyrir „Asso- cited British Film Distributors" (A.B.F.D.). Hún er bráðskemtileg og sýningarnar af veðreiðunum ágætar. þrátt fyrir allar hörmungarnar, sem yfir þá hafa dunið. Önnur myndin, sem hjer fylgir, er tekin af blaðamönnunum á skrifstofu British Council. Sjást þar frá vinstri: Ólafur Friðriksson, Árni Jónsson frá Ljó§afo§§§íöðin á Þegar Sogsvirkjunin var fullgerð og tók til starfa, hafði Elliðaárstöð- in verið stækkuð upp i 4500 hestöfl. Aflstöðin á Ljósafossi hafði í upp- hafi tvær vjelasamstæður, en fyrsta kastið þurfti ekki á nema annari að halda. Hin var til vara og hafði ekk- ert að gera fyrsta kastið, meðan -fólk var að sannfærast um ágæti raf- magnsins til suðu, smáiðnaðar og upphitunar í viðlögum. ]$n síðustu árin hefir hvorug sam- stæðan á Ljósafossi verið iðjulaus. Þær eru báðar i gangi og mala Ijós Múla, sir Malcolm Robertson, Thorolf Smith, Jóliannes Helgason, Cyril Jackson og Ivar Guðmundsson. — Á hinni myndinni sjást þeir á tali Harold Nicholson útvarpsforátjóri og Áshi frá Múla. a<) §tækka. og liita, eins og Fenja og Menja, eða hvað þær nú hjetu systurnar í goðsögninni. Hvor þeirra er jafnoki 6250 hesta, svo að báðar hafa þær ásamt Elliðaárstöðinni 17000 hestöfl, eða fast að því hálft hestafl á hvern Jjæjarbúa í Reykjavík. Nú fara að verða horfur á því, að þessi orkuútlát verði of lítil, en vera niá, að það sje meðfram vegna út- lenda setuliðsins, því að vitanlega getur það ekki setið í myrkrinu. Og rií þess að bæta úr þessu hefir raf- Frh. á bls. 15. Fylqjast að þeqar notaóur er KUGGET SKÓ - ÁBURÐUR Fæst i öllum litum . H.'OLAFSSON&BERNHÖFT • REYKJAVÍK • ICELAND.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.