Fálkinn


Fálkinn - 22.08.1941, Blaðsíða 14

Fálkinn - 22.08.1941, Blaðsíða 14
14 f ÁLKINN Winston ChurchiII ávarpar mannfjöldann af svölum Alþingishússins. Hjá Konum eru Hermann Jónasson og Stíeinn Björnsson ríkisstjóri. CHURCHILL. Frh. af bls. 3. ast framtíðarmenningn ykkar, sem frjálsrar þjóðar. Jeg óska gkkur að lokum góðs gengis um alla framtið." Var ræðan þökkuð nieð húrra- hrópum, sem endurtóku sig, er Churchill fór út úr Alþingishúsinu hill bækistöðvar flugliersins, en þar eru auk Breta bæði norskt og höl- lensk lið. Síðan fór hann svo upp að Beykjum og skoðaði þar hverina og gróðurhúsin og fanst mikið til um að sjá þarna fullþroskuð vín- ber og ýms aldini. Hann ljek þarna á alls oddi, lofaði fólki að taka mynd- ir af sjer og skrifaði nafn sitt i minnisbækur ungra stúlkna, sem Churchill kemur af fundi ríkisstjora. Bak við hann er Frankhn Roose- velt en til vinstri sendiherra Brela, Howard Smith. — Myndin eftir Vigfús Sigurgeirsson. „gerðu aðsúg að honum“ þar efra. Á lieimleiðinni heimsótti liaíjn að- alstöðvar landhérsins og skoðaði her- búðirnar, en hjeit síðan til skips. Hafði mikill mannfjöldi safnast sam- an á Sprengisandi og Hermann Jón- asson forsætisráðherra kom þangað og kvaddi liann. En ríkisstjóri var þá farinn úr bænum, í hina ráð- gerðu för sína til norðurlandsins. Churchill mun hafa siglt úr Hval- firði þegar á laugardagskvöldið, því að á mánudagsmorgun barst frjett um, að hann væri kominn til Englands. Lýkur þar einu sögulegasta ferða- lagi'þessarar alduf, ferðalagi tveggja fremstu forsvarsníanna lýðræðisins, sem hittust á hinu yfirlýsta ófriðar- svæði Atlantshafsins, til þess að taka ákvarðanir um framtíð veraldarinnar. skömmu síðar. Ók hann þá með enska sendiherranum og fylgdarliði sínu á hersýningu, sem haldin var á Suðurlandsbraut inn í Sogamýri. Þar liafði verið settur lágur pallur handa forsætisráðherranum að standa á meðan herfylkingarnar gengu fram hjá. Það voru allar deildir enska tiersins, sem tóku þátt í þessari her- sýningu, bæði landher, sjóher og flugher, og sömuleiðis ameriskt her- lið, en hljómsveit úr Bandaríkja- hernum var andspænis pallinum og ljek tiergöngulög meðan á sýningunni slóð. Stóð hersýningin frá kl. 12% til 1% og var hin tignartegasta. Á undaJi sýningunni liafði Churchill gengið meðfram hermannaröðunum og ávarpað ýmsa, bæði yfirmenn og undirgefna. Að lokinni hersýningunni snæddi hann tijá enska sendiherran- um í hústað hans á Höfða. Eftir borðliatdið lieimsótti Churc- Churchill í her- skoðun á Suður- landsbraut i Soga- mýri. Athöfnin stóð i rúman klukkutíma. — Mynd: ívar Guð- mundsson. ÆFING IIJÁ LOFTVABNASKYTTVM Mynd þessi er af æfingastöð hjá enska flughernum. Flug-skot- maður, sem á að siarfa við litla flugvjelafallbyssu æfir sig á því að hitta litla flugvjelaeftirlíkingu, sem þýtur hjá í mismunandi fjarlœgð. Á skotmaðurinn að reikna út fjarlœgðina, rneð kíkirn- um, sem fylgir fallbyssunni og jafnframt er notaður til að miða byssunni með. ÞESSI VER ENGLANDSSTRÖND! j Fallbyssurnar meðfram ströndum Englands eru viðbúnar dag og nótt ef vera skyldi að innrás í landið yrði regrid. Þessi byssa < hefir 9.2 þumlunga hlaupvídd og stendur á háum stað við aust- urströnd Skotlands.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.