Fálkinn


Fálkinn - 12.09.1941, Side 1

Fálkinn - 12.09.1941, Side 1
16 sfftur Reykjavík, fösludaginn 12. september 1941. XIV. 60 aura RIKISSTJORINN OG SYSLUNEFND EYFIRÐINGA. Xt''SK'**l * t **.•>>* lé s ■jw&tp Kv • SSv í-r^éQíéséM. m§ fv^visr^ »2t f ÍMVrííftí: VS'V>,)v’;>VS; Fálkanum hafa j>ví miður ekki fyr en nýlega borist góðar mgndir af norðurför ríkisstjórahjónanna, er pau fóru í opinbera heimsókn til Akureyrarbúá og annara Eyfirðinga, 16.—22. f. m. Hjer birtist ein jiessara mynda og er hún tekin fyrir utan Laugalandsskóla 19. ágúst, en þann dag hafði sýslunefnd Eyjafjarðar boð inni fyrir ríkisstjórahjónin. Ríkisstjórinn og Siý- urður Eggerz bæjarfógeti, oddviti sýslunefndarinnar ern aljjjóð svo kunnir sem landsmálamenn að fornu, að allur fjöldi lesenda Fálkans þekkir þá, ekki aðeins af afspurn, heldur lika i sjón. Þeir sóma sjer vel í jafn prúðu mannvali, sem lijer er með þeim: meðal trúnaðarmanna og forustumanna Eyfirðinga. Á myndinni sjást þessir átta sýslunefndarmenn ásamt odd- vita sínum, við hlið ríkisstjóra. Eru nöfnin, talin frá vi'nstri: Kristján E. Kristjánsson, Einar Árnason alþm., Stefán Jóns- son, Einar G. Jónasson, Davíð Jónsson á Kroppi, Elías Tómasson, Sigurður Eggerz, Valdimar Pálsson og Þórarinn Eldjárn. Þá kemur ríkisstjórinn og Pjetur Eggerz ríkisstjóraritari. — Myndina tók Edvard Sigurgeirsson.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.