Fálkinn


Fálkinn - 12.09.1941, Blaðsíða 13

Fálkinn - 12.09.1941, Blaðsíða 13
F Á L K I N N 13 KROSSGÁTA NR. 389 Lárjett. Skýring. 1. vargi, 6. hljóðfæri, 12. pési, 13. þekkt, 15. frumefni, 10. flanar, 18. dónaskap, 19. skammstöfun, 20. mann, 22. á fati, þf., 24. efni, 25. rifrildis, 27. vitra, 28. lirfu, 29. prang, 31. fæöi, 32. verslun, 33. geil, 35. bullaSi, 30. vinnukonur, 38. verkfæri, 39. mánaó- ar, 42. óláns, 44. skemd, ef. 40. lnis gögn, 48. dýr, 49. komu á friði, 51. nuddar, 52. gróða, 53. flysja, 55. sáð- land fornt, 50. 2 samstæðir, 57. segi fyrir, 58. verkfæri, 00. upphafsstafir, 01. margfaldaðar, 03. hænsni, 05. -fjöður, 00. eftirnafn. Lóðrjett. Skýring. 1. safnar saman, 2. bókstáfur, 3. 3. fugls, 4. nísk, 5. verk, 7. óhéi! Ijrigða, 8. mál, 9. grjót, 10. reit, 11. talaði óskýrt, 12. borg, 14 de-yja, 17. sjaldgæfa, 18. liræddist, 21. temur, 23. hreinsiáhöld, 24. mála, 2(i. máltæki, 28. skordýrið, 30. spýtur, 32. mylja, 34. hægfara hreyfing, 35. hljóð, 37. spilin, 38. litur kvk, 40. venda, 4! suðar, 43. flutningur, 44. veiðitæk’. 45. manns, 47. fyrir aftan, 49. ljáfar, 50. hára, 53. kjötbitar, 54. kjána, 57. vendi, 59. á húsi, 02. verslun, 04. sama. LAUSN KROSSGÁTU NR.388 Lárjett. Ráðning. 1. fatast, 0. skamma, 12. örðugt, 13. orrana, 15. fa, 10. glær, 18. álas, 19. N. S.. 20. uml, 22. ilinnar. 24. vak, 25. gaur, 27. afann, 28 þora, 29. artin, 31. afa, 32. fólin, 33. utar, 35. varg, 30. hrævareld, 38. mætr, 39. grín, 42. stafa, 44. tak, 40. asíur. 48. kara, 49. salur, 51. INRI, 52. ila, 53. stultar, 55. arg, 50. nk., 57. þeim, 58. anar, 00. ag, 01. aulann, 03. gleiða, 65. makann, 00. hálfri. Lóðrjett. Ráðning. 1. framar, 2. að, 3. tug, 4. Agli, 5. stæla, 7. koían, 8. arar, 9. Mrs.. 10 MA, 11. annari, 12. öfugar 14. askana, 17. rifa, 18. ánna, 21. lutu, 23. nafnakall, 24. volg, 20. rithæfa, 28. Þórdísi, 30. narta, 32. falra, 34. rær, 35. veg, 37. óskina, 38. mara, 40 Nína, 41. Frigga, 43. Talkum, 44. laum,_45. kuta, 47. urraði, 49. stinn, 50. Rangá, 53. sena, 54. rall, 57. þak, 59. ref, 62. la, 04. ir. var það seni jeg sagði, að liún væri strokin.“ Dale ljet fylla glasið sitt i annað skifti og hagræddi sjer svo i stólnum. .,.Jæja ungi maður,“ sagði liann. „Áður en jeg ákveð livort jeg set nafnið yðar á upp- hefðarlistann eða læt yður í tugtliúsið, þá væruð þjer kanske til með að segja mjer, hvern skrattan þetta tilstand átti að þýða.“ Barry Jiló. „Jeg þvkist hafa sagt yður það,“ svar- aði hann, „að minsta kosti sagði Marrible sjálfur frá því, sem jeg slej)ti.“ „Maðurinn er auðsjáanlega brjálaður,“ sagði Merlon. „Það er hann tvímælalaust,“ sagði Dale. „Hann er með morðástríðu, el' það er hægt að nota það heiti á hans sjúkdómi. Jeg hefi hevrt um lækna, sem urðu vitlausir af því að lesa fram úr hófi mikið um geðveiki. En það sem mig langar til að vita er þetta: Hvenær fóruð þjer fyrst að gruna hann og hversvegna grunuðuð þjer hann?“ „Mig grunaði liann undir eins frá byrj- tin,“ svaraði Barry. „En hversvegna sögðuð þjer mjer það ekki ?“ „Setjið yður í mín sj)oi\, sir. Hugsið yður, að sljettur fulltrúi í grenslanalögreglunni kæmi lil vðar og ákærði hinn heimsfræga dr. Ashley Marrible fyrir morð. Haldið þjer ekki, að annaðhvort hefðuð þjer rekið mig út, eða gefið mjer voltorð um að jeg ætti að fara á geðveikrahæli ?“ Dale reyndi að setja upp embættissvij) en gat það ekki. „Það getur eitthvað verið til i þvi,“ sagði hann. „Svo að þetta var ekki annað en „hluff“, er þjer fenguð leyfi hjá mjer til að leita ráða hjá honum?“ „Ekki algerlega, sir. Mjer var ljóst, að þetta var eina ráðið til þess að fá aðgang að lionum, ef svo mætti segja.“ „En hvernig fenguð þjer gruninn?" Og nú sagði Barry: „Það var aðeins eitl smáatriði, sem kom upp um hann. Þjer munið vist, að jeg mintist á þetta einkenni- lega merki, sem jeg fann í „Carriscot“, eins og tvær 7-tölur í laginu.“ Dale kinkaði kolli. „Jæja,“ hjelt Barjr fram, „viljið þjer nú koma hingað, sem Marrihle sat, og líta á gólfið, sir?“ Dale og Martin beygðu sig báðir til að athuga gólfið. „Jú, svei mjer ef ekki eru tvö 7 þarna," sagði Dale. „Já, þær eru sæmilega greinilegar,“ sagði Barry. Þetta var ávani, sem Marrible hafði. Þegar hann var að hugsa, eða fylgdi ein- hverju með áhuga, rjetti hann úr báðum fótunum og teiknaði fjórar línur þetta eru í raun og veru fjórar línur þó að þær renni saman í samanhangandi línu - fjór- ar línur með hælnum. Jeg sá liann gera j)etta í fvrsta skifti, þegar jeg sagði lionum frá „Carriscot“-morðinu uppi í klúbnum míniim. Þá var þetta merki eftir hælinn á honum á vaxdúknum við arininn. Síðan liefi jeg oft sjeð hann gera það. Og enn- fremur fanst mjer einkennilegt, að liann skyldi veita þessu máli svo mikla athygli — það var þó aldrei annað en hversdags- legt og sóðalegt morð.“ Dale leit á hann. „Hversdagslegt og sóða- leg't morð, sem fór í taugarnar á ákveðn- um ungum fulltrúa í Scotland Yard.“ Barry leit útundan sjer til húsbónda síns. „Haldið þjer áfram,“ sagði Dale. „Það sagði jeg líka við Marrible, og jeg hlýt að hafa einhverja leikarahæfileika, því að hann gein við flugunni og Ijet tillleiðast að hjálpa mjer. 1 fyrstunni datt mjer ekki annað í lnig, en að þetta með 7-töluna væri bara tilviljun, en samt gat jeg nú ekki gleymt því. Jeg spurði lækni, sem jeg þekki - jeg sagði honum vitanlega ekki á- stæðuna til þess að jeg spurði og fjekk að vita, að hreyfingar handa og fóta eru mis- munandi og fjekk skýringu á, hvernig þessi lölumerki vrðu til, við kippi í fótunum. Annað verð jeg líka að nefna, sem eftir- lektarvert í málinu: Þegar frá leið fór Marrible að verða órólegur. Hann þvaðr- aði, gekk inn á hugmyndir minar og komst svo í mótsögn við sjálfan sig. Hann var vfirleitt alls ekkert aðdáanlegur og furðu athafnalítill. Jeg held ekki, að honum hafi nokkurntíma dottið i hug, að jeg grunaði hann, enda fór jeg afar varlega, en annað- hvort hefir hann verið hræddur um, að jeg mundi slampast á það rjetta, eða að brjálsemin hefir verið í vexti. Fyrst reyndi hann að aka yfir mig í bifreið. Svo stofn- aði liann til tilræðis við mig, kvöldið sem við handtókum Dick Page. Jeg slaj)j) frá þvi, vegna þess að jeg liafði haft menn viðbúna á næstu grösum. Munið þjer eftir Rowland forngrij)asala, sem framdi sjálls- morð nýlega?“ „Já, hann hjet víst rjettu nafni Borch.“ „Já, það er rjett, sir. Aður en Borch fyr- irfór sjer skrifaði hann mjer brjef og með- gekk þar, að hann hefði undirbúið þetla tilræði, samkvæmt skij)un frá Marrible. Marrible hafði vitað um fortíð Borchs og hótað að ofurselja hann lögreglunni. Ifitt verður ekki upplýst, livort Borch hefir ætl- að sjer að ganga á milli bols og liöfuðs á Marrible við sama tækifæri, eða hvort það var flugumaður hans, sem átti einkasakir að gjalda Marrible. En Borch yfirbugaðist af hræðslu og skaut sig. Brjefinu liafði ver- ið ætlað að komast til mín strax, en mála- flutningsmaður Borchs segir mjer, að það liafi komist inn fyrir skúffu í skrifborði hans og ekki fundist fvr en nú.“ „Jæja, það er nóg af sönnunum, cf þeirra gerðist þörf, en jeg hýst ekki við, að maður þurfi á þeim að halda. Jeg skal að lokum segja, að eftir að Page var liandtekinn hraðaði Marrible brjálsemisaðgerðum sín- um meira en áður, og jeg var hættur að efast. Morð Peters, liinar fáránlegu tilrauu- ir til að vekja grun á ungfrú Page .... í stuttu máli, jeg tel ekki nokkurn vafa á, að læknarnir nnini dæma Marrible geðveik- an. Honum er vorkunn. Hann hafði líka sínar góðu liliðar.“ „Quem Deus vult perdere, prius demen- tat,“ sagði Dale. Barrv fanst hann hafa heyrt þessa latínu- tilvitnun fyr, en hann brosti aðeins og sagði: „Já, einmitt, sir!“ ENDIR.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.