Fálkinn


Fálkinn - 12.09.1941, Blaðsíða 9

Fálkinn - 12.09.1941, Blaðsíða 9
F Á L K I N N 9 stjettamálari flytti sig á annan stað í London, þar sem Donovan yrði ekki skotskífa hans. Maðurinn lijeldi áfram aS mála, og svo málaði liann máske myndina af lionuin eftir minni á fjölförnustu göturnar i London. Michael Donovan sneri viS. „Jeg þarf að spyrja yður aS dá- litlu,“ sagði hann við máiarann. „Hve mikið getið þjer grætt á, að mála þessar gangstjettamyndir? Starið þjer ekki svona á mig, jeg ætla ekki að gera yður neitt ilt. Hafið þjer tvö pund upp úr því á viku?“ Litli málarinn var upp með sjer af list sinni. Hann langaði að Ijúga en kom sjer ekki að því. „Svo mikið græði jeg ekki enn- þá,“ svaraði hann, „en ....“ „Eruð þjer kvæntur?" „Nei.“ „Jeg á lieima hjerna á liorninu,“ sagði Donovan. „Jeg er líka einstæð- ingur. Jeg vil elcki liafa ráSskonu — jeg reiði mig aldrei á kvenfólk. Mjer er líka illa við að þurfa að drekka einn .......“ „Er það?“ sagði málarinn og var að velta þvi fyrir sjer hvort iiægt væri að mála kuldann og grimdina i brosi hans. IJann var hræddur en reyndi að láta ekki á því bera. „Takið þjer þetta skran saman,“ sagði Donovan fyrirltlega. „Þetta er ómynd og þó aS þjer máluðuð í liundrað ár, gæti aldrei orðið lista- maður úr yður.“ „ÞaS var maður lijerna í morgim, sem horfði lengi á myndirnar mínar. Hann sagði' að þaer væri góðar, og hann liafði vit á þvi — það gat jeg sjeð.“ „Það var Satcheil fulltrúi, einn af kunningjum mínum,“ sagði Donovan og hló. „Var það lögreglumaður?“ spurði Smith efins og Donovan jánkaði. „Héyrið þjer nú, þjer vinnio ekki inn tvö pund á viku méð því að liggja hjerna á hnjánum. Hjerna er tillaga: Komið þjer til mín og verðið bryti hjá mjer, þá borga jeg yður tvöfalt — fjögur pund á viku og alt frítt. Staðan er ekki erfiS, jeg lifi óbrotnu lífi. Og þjer skuluð fá þvotta- konu tii að hjálpa yður við skít- verkin." Málarinn rak upp stór augu. Hann virtist stara inn í draumaland, sem liann liafði aldrei gert sjer von um að koma i. „Er yður alvara?“ „Auðvitað,“ svaraði Donvan. „Jeg tek boðinu,“ sagði Smith og fór að taka saman dót sitt. Svo bætti hann við: „Jeg vinn ekki fyrir svona niiklii kaupi — en þjer imi það.“ „Víst vinnið þjer fyrir því,“ sagði yinntiveitandinn. „Það er mál til komið, að jeg fái einhvern mann til að tala við. Þjer eruð ráSinn — og nú skulum við fara af stað.“ Þegar þeir voru komnir inn sótti DÖnovan flösku af góðu víni til að hjóða Smith velkominn. Hann helti á tvö stór gliis en þótti súrt í brotiö þegar Smith sagði, að liann þyldi ekki áfengi. Hann liefði verið mikið veikur fyrir nokkrum árum og lækn- irinn bannað lionuni að neyta á- fengis. Þá drakk Donovan út úr báðuni glösunum og fór svo að sýna gest- inum húsið. Túlinn á honum gekk i sífellu meðan á þessu stóð, þvi aS liann langaði til að gera sem mest úr cillu, en Smith lilýddi þegjandi en athugull á orðaflauminn. Og ekki þar með búið lielclur lijelt Donovan vöku fyrir honum langt fram á nótf, gortaði af hreystiverkum sinum og sagði frá fallegum stúlkum, sem liann liafði þekt. Ljósmyndirnar af þeim stóðu á arinhillunni, skrifborðinu og bókaskápiunim. Og því ineira whi.sk> sem Donovan sullaði i sig, því ber- orðari varð liann og lýsingar hrotta- legri af afrekum lians. Þetta var fyrsta kvöldið af mörg um, sem Smith varð að sitja uppi á kyöldin og hlusta á húsbónda sinn. og hann fræddist um margt af trölla sögum lians. Einn morgúninn opnaði hann fyrir Satcliell lögreglufulltrúa, því að nú liafði aftur komiS brjef frá Mario'og Donovan hafði orðið htfhræddur. BrjefiS hljóðaði svo: Manchester. — Jeg ev kominn i\œr. fííddu — bráffum færff )>ú aff sjú mig. Mario. „Manchester!“ livíslaði Donovan. „Þjer verðið að ná í Mario, fulltrúi. Ilann liefir rakið staðina, sem jeg Iiefi verið á. Hann finnur bústaS minn lijerna áður en lýkur." Fyrst var liann í Malahide — þar ólst jeg upp. Nú er hann i Manchester — þar vann jeg áður en jeg fór til Am- eríku. Þjer verðiS að taka liann áður en hann rekur slóð mína hing- að.“ Þeir heyrðu að útihurðinni var lok- að. Satcliell fór út að glugganum og sá livar Smith gekk í liægðum sínum upp götuna. Hann var með stóra tösku, Sem liann hafði þegar hann var að kaupa til búsins. „Skritinn peyi þetta,“ sagði Sat- chell. „Jeg hefði gainan af að tala dálítið við hann. Hvernig stendur hann í stöðu sinni hjerna?“ „Þjer munuð ekki ætla að telja mjer trú um, að liann sje glæpamað- ur?“ sagði Donovan. „Nei — hann er öllu fremur und- arlegursagði fulltrúinn. „Þjer vit- ið engin deili á honum — eu jeg ætla að gera það. Hann er öðruvísi en fólk er flest. Mjer þykir gaman að reyna að lesa út úr fólki.“ „Þ ð eina sem jeg hefi út á hann að setja, er að hann er bindindismað- ur,“ ságði Donovan. „Gleymið lion- iiin fyrir alla muni, en liugsið því betur um Mario.“ Satcliell fulltrúi varð liissa, er hann kom inn í „Bláa bjórinn“ fimm minútum síðar og hitti jiar Smitli með stórt ölglas fyrir framan sig. „Drekkið þjer annað glas — með mjer,“ sagði Satchell. „Það var ein- mitl verið. að segja mjer, að þjer væruð bindindismaður.“ Litli maðurinn hristi hcifuðið og tók út úr sjer pípuna. „Það er bara þetta, að jeg vil ekki drekka ineð honum, hr. fulltrúi,“ sagði liann lireinskínislega. „Vitið þjer að hann hefir drepið mann?“ bætti liann við í liálfum hljóðiim. Fulltrúinn liafði heyrt því fleygt. „Hann liefir sagt mjer það sjálf- ur,“ sagði Smitli. „Vitið þjer að liann gengur altaf með skanmibyssu á sjer? Og liefir hana undir koddanum sín- um þegar hann sefúr.“ „Já, og liann er prýðileg skytta,“ sagði fulltrúinn. „Annars þykir hon- um vænt um að liafa fengið yður á heimiliö. Hann lirósaði yður fyrir matinn. Sagði að hann væri fyrsta f!okks.“ „Ojæja, jeg matselda eins vel og mjer er liægt,“ svaraði Smith og Satchell gaf honum gætur. Maður- inn var lionum ráðgáta. Nú var friður í hálfan mánuð. En þá skrifaði Mario Ferrari Donovan óvini sinuni í síðasta sinn. Það brjef var sent frá Higligate í London. Og það var svona: Ágæit veffur lil aff skemta sjer. Jeg er i London. Rráffum sjáumst viff. Mario. Hann var kominn ískyggilega nærri. Donovan varð svo hræddur að liann iagðist í rúmið. Satchell tal- aði við liann og fór svo inn í stof- una með öllum kvennljósmyndunum. Þar var Smith. „Jeg sákna einnar myndarinnar hjerna af skrifborðinu,“ sagði full- trúinn rólega og Sniith varð á aS depla augunum. „Mjer fanst liún altaf fallegust af þeim öllum. Donovan sagði mjer einu sinni, að stúlkan lijeti — Louise.“ „Jeg faldi liana niður í skúffu. Jeg gat ekki þolað að horfa á hann, þegar hann var að skoða þessa mynd.“ „Það skil jeg vel,“ sagði fulltrú- inn. „GeriS svo vel að rjetta upp hendurnar, sir Charles Fenning?“ bætli hann við, og sir Cliarles Fenn- ing, hinn frægi málari og heiðurs- fjelagi akademísins gerði eins og lionuni var skipað. Hann hló þegar Satcheil fór að þukla á vösúnum lians. „Þjer finnið enga skammbyssu á mjer, fulltrúi," sagði hann rólega. „Jeg kann ekki að fara meS þesskon- ar vopn. Annars var leitt, að þjer skylduð uppgötva liver jeg varN „Myndirnar, sem þjer máluðuð á gangstjettina voru o/ góðar. .Teg út- vegaði mjer ljósmyndir af öllum þeim ensku máliirum sem jeg gat náð í, og meðal þeirra var ein af yður — að vísu voruð þjer meS skegg þar, en það var samt auðvelt að þekkja yður. Bráðuni getið þjer látið skeggið fara að vaxa aftur, sir Charles.“ Sir Charles Fenning dró út skrif- borðsskúffuna óg tók upp ljósmynd. Fulltrúinn hafði rjett að mæla. Louise Fenning hafði verið ljómandi fögur. „Vitið þjer líka, fulltrúi, að liiönn- fýlan stal konunni minni?“ ‘ „Já.“ „Jeg liafði aldrei sjeð Donpvan þegar jeg kom til Clielsea fyrir mán- uði. Hann hitti konuna mína fyrir mörgum árum í París og fór með hana til Ameríku. Jeg ljet hann segja mjer alla söguna, þegar við sátum saman á kvöldin og hanu var orðinn fiillur og raupaði af kvennamálum sínum. Honum þykir gaman að raupa af þeim!“ Satcliell kinkaði kolli. „En vitið þjer ]iá líka, fulltrúi, að Louise ' iðraðist ávirðingar siniíar. Hún reyndi að komasl til mín aftur. Hún skrifaði mjer hrjef og sagði mjer ]iað — fallegt iðrandi brjef. Ef jeg liefði fengið það mundum við lifa farsæl saman enn í dag. En Donovan nóði í það og það var aldrei sent.“ „Hvernig vitið þjer það?“ „Hann faldi það. Hann felur alt. Jeg fann það i gamalli konmióðu og það eru ekki nema tveir dagar siðan hann gortaði af þessu við mig. Hann var ofsalega ástfanginn af Louise stutta stund. Stældi rithöndina lienn- ar í brjefi sem hann sendi mjer, og þar segir, að lnin sje ósegjanlega farsæl og jeg er beðinn að reyna ekki að fá.hana til að koma aftur.“ „En hvernig komust þjer liingað? Eruð þjer í makki við Mario?“ „Nei, jeg liitti hann i Ameríku þeg- ar jeg fór þangað til að leita Louise uppi. Og sama ástæðan er til þess að jeg kom hingað.“ „Er engin önnur ástæða til þess?“ spurði Satchell. „Jú, auðvitað. Eitthvað varð að gera til þes sað kinsa Donovan. Hann liefir gert svo niörgum manneskjuin ilt. Mjer liefði verið ljúft verk að drepa hann — ef það er það, sem þjer eigið við. Jeg þóttist viss um, að jeg gæti drepið hann. En þjer vit- ið’, að jeg get það ekki núna. En livað sem því líður héfi jeg komisl að raun um það lijerna, að Louise elskar mig. Og mjer þykir vænt uni það.“ Satcliell fulltrúa langaði til að spyrja livað orðið liefði af Louise Fenning, Sir Cliarles gat lesið hugrenningar lians því að hann sagði óspurður: „Jeg liefi komist að raun um, að Donovan hypjaði sig á burt þegar liann varð leiður á konunni minni. Hann skyldi liana eftir allslausa og lnin átti mjög bágt þangað til hún dó. En þjer skuluð ekki óttast neitt, fulltrúi — jeg fer lijeðan í dag.“ Sir Charíés Fenning tók saman dótið, sem liann liafði liaft með sjer þegar liann kom. Það var leilt að Satchell skyldi þafa uppgötvað leyndarmál lians — mjög leitt. Sir Charles var rjettvís maður — en það var bág rjettvisi, að Donovan fengi að lifa áfram. Hann læddist inn til að sjá óvin sinn. Michael Donovan svaf. Það var yndislegt veður og glugginn stóð op- inn. Gagnsæ gluggatjöldin bærðust í golunni. Sir Gliarles fór út í eldhúsið, hann liafði látið loga í eldstónni og brenl ýmsu rusli. Hann settist og kveikti í pípunni. Sat og beið ]iess að eitt- hvað gerðist. • En ef Donovan kallaði nú á hann? Og svo, kanske ........? Michael Donovan vaknaði. Hann liafði drukkið venju meira þennan dag og hann hugsaði til Mario — eins og liann liugsaði ávalt til lians, þegar liann vaknaði. Honum varð sífelt ó- geðfeldara að liugsa um Mario. Og nú var hann i London, ekki meira en liálftíma akstur í burtu. Það sátu fvær dúfur á gluggakist- tinni. Þessar bölvaðar dúfur, livað liann hataði þær. Hann skelti samaii lófunum til.að fæla þær á burt. En dúfurnar hreyfðu sig ekki. Hann skelti saman höndunum aftur. Dúfurnar gófu því engan gaum. En niðri í eldhúsinu liafði sir Gliarles Fenning, listamaðurinn frægi, staðið upp og studdiét nú við stólbakið. Michael Donovan lá í svefnherberg- inu og starði forviða og hræddur á dúfurnar. Alt í einu fjekk liann æðis- kast. Hann greip skammbyssuna og skaut tveimur skotum á dúfurnar. Þær hreyfðu sig ekki. Það var ó- trúlegt — en satt. Micliael Donovan hafði ekki liitt! Angistarsvita sió út uni hann allan. Þetta var hræðileg- asta tilfinningin, sem hann líafði orð- ið var um æfina. Hann gat ekki liald- ið á skammbyssu lengur — og Mario Ferrari var leiðinni til lians! Michael Donovan skaut kiilu gegn- um liausinn á sjer! Litli listamaðurinn liljóp upp í herbergið, tók niður gluggatjaldið, sem liann liafði málað tvær livitu dúfurnar á, stakk þvi í eldinn og liengdi upp annað gluggatjald í svefnherbergi Donovans. Tíu mínútum síðar hringdi liann lil Satchell fulltrúa. Og Satcheli kom að vörmu spori, leit á dauða mann- i n 11 og sagði: „Svo mikið er vist —að þegar Mario keur þá kemur liann of seint. Það var einkennilegt, að Jietta skyldi koma fyrir rjett áður en Jijer voruð að fara hjeðan. Ojæja — Donovan liefir víst fengið nýtt liræðslu-tryll- ingskast og búist við að Mario liringdi á llverri stundu.“ „Það viéri óhugsandi," sagði sir Charles rólega. „Mario l'ann sjer felustað, sem lögreglunni er ómögu- lcgt að finna. Hann dó i New York uni nýársleytið í fyrra.“ Satcliell starði á hann. „Mitchell Donovan var ekki eini maðurinn sem gat falsað brjef,“ sagði sir Charles. Hann langaði i svipinn lil að segja Satchell upp alla söguna og hugsaði til dúfnanna tveggja, sem hann aldrei gæti látið koma á sýn- ingu. Þær voru besta málverkið, sem liann hafði nokkurntíma íiiólað. En hann hummaði Jietta fram af sjer og brosti er liaiin mintist liess, sem sagt hafði verið við hann fyrir nokkru. Michael Donovan, sem þóítist liafa vit á öllu, hafði sagt að liann kynni ekki að mála.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.