Fálkinn


Fálkinn - 24.10.1941, Page 8

Fálkinn - 24.10.1941, Page 8
8 F Á L K I N N ^AfíQsKJ A1»F TXtf T/- ANSKE var það í hundrað- asta skiftið, sem hún sagði þetta: „Af því að hjer skeður aldrei neitt!“ En þá skeði það! Alt hring- snerist kringum liana og hún vai’ð svo undarleg og eins alt innhverfið. Hún hjelt, að það ætlaði að líða yfir sig, en í sama bili heyrðist hrak og brestir, og j>á skildi hún, að j)að var ekki íxún sjálf, sem var hiluð, heldur var j)að jörðin, sem var að far- ast. Pálmarnir fyrir utan glugg- ann svignuðu og kiknuðu, hús- gögnin stigu trölladans inni í stofunni. Hún heyrði þrumu eða fallbyssuskot og svo hrundi nokkur hlutinn af húsinu. Hún lieyrði röddina í mann- inum sínum: — í guðs bænum stattu kvr í gluggakistunni, Ellinor! Hvar ert j)ú? spurði hún. Jeg ligg lijerna á gólfinu, en hreyfðu j)ig ekki! þetta er jarðskjálfti, en eftir augna- hlik er alt afstaðið. Hún heyrði greinilega það, sem hann sagði, J)rátt fyrir vábrest- ina og hávaðann. Jarðskjálfti? sagði hún. Er jxetta jarðskjálfti? Þetta hefir aldrei konxið fyrir áður, alt j)etta ar, sem við liöfum verið hjerna! Enginn svaraði. — Koma jai'ðskjálftar hjerna stundum? hjelt hún áfram og talaði hærra. Svo tók hún eftir, að hún var liætt að riða og að alt var hætt að riða — að alt stóð kyrt. Svo undarlega kyrt. Hún leit við — hægt og var- lega. Húsgögnin höfðu brugðið á leik á gólfinu og sum þeirra oltið um. Maðurinn hennar lá á gólfinu og stóra málverkið ofan á lionum. Hann var með augun aftur. Bob! kallaði hún. — Bob! Fyi-st datt lienni i hug, að hann væri dauður. Og hún fylt- ist óumræðilegri skelfingu. — Bob! hrópaði hún æðis- gengin. Hann opnaði augun. Andlitið á honum var fölt seni nár. — Æ, j)að var bara sársauk- inn — J)egar málverkið kom á öklann á mjer. Heldrírðu ekki, að þú gætir tekið myndina ofan af mjei', Ellinor. Jeg held blátt áfi’ám, að J>að bafi liðið vfir mig. Hún reyndi að lyfta þungri myndinni og hann kveinkaði sin á meðan. Loks gat hún 'bisað burt málverkinu og það datt niður á gólfið. — Nú batnaði það, sagði hann og reis upp og fór að núa ökl- ann. Heldurðu, að þelta sje biiið, sagði hún. Jarðskjálftinn? Mjer finst það líklegt. — Varstu mjög lirædd? Jeg veil það ekki, svaraði hún. En jeg varð svo undar- leg. Hann stóð upp og reyndi að lialtra um. — Verkjar þig mik- ið? spurði hún og bætti svo við samstundis: — Jeg hjelt, að þeg- ar jarðskjálftar væru, þó kæmu stórar sprungur í jörðina og gleyptu mann! Það kemur stundum fyrir, svaraði hann. Hann hafði brett niður sokkinn og tók nú var- lega á staðnuin, sem hann hafði meitt sig á. Þar var ráuð, þi'útin rák, þvert yfir öklann. Hann dró sokkinn upp aftur. Þarna sjerðu! sagði hann og brosti. — Einveran hjerna úfi er ekki eins tilbreytingárlaus og þú heldur. Jafnvel jarðskjálft- ar geta orðið til tilbreytingar. Ekki tilbreyting að min- um smekk! sagði bún kuldalega. Henni sárnaði, hve Ijettúðlegá liann hugsaði og lalaði 11111 lrað, hve sárlega henni leiddist. Ýmist of Ijettúðlega eða of alvarlega. Hvar er fólkið? spurði hún. — Það veitir ekki af að laka til hjerna. Venjulega er það að þvælast fyrir manni, en þegar á þvi þarf að þalda, þá sjest það ekki. — Það hefir vitanlega j)olið út i veður og vind! sagði hann og brosti, og haltraði um gólfið, eins og liann væri að reyna að liðka meidda fótinn. Er j)að lirætt við jarð- skjálfta? — Já. Finst j)jer J>að nokkur fui’ða? svaraði hann hlæjandi. Nú skal jeg reyna að ná í einlivern. En áður en hann komst út úr dyrunum kom kolsvartur strák- ur hlaupandi á móti lionum. — Herra! Herra! Mjög fín frú liggur hjerna niðri við árósinn og er líklega dauð. Herra læknir! Jeg álti að biðja þig að koma strax! ,Hún er á hvítu skipi og er dauð. — Ekki getur þú farið neitt — á þessum fæti! Jeg hefi ekki neina löpp aðra til að ganga á, væna mín! En hvað J)ú ert altaf jafn fyndinn! Hún hafði ætláð að fara að ná í hattinn hans, en nú hætti hún við það best að láta hann itm það sjálfan. Hann kom til baka hattlaus. Forstofan, þar sem hatturinn hjekk, var fallin í rúst. Vertu sæl, blessuð drotn- ingin, sagði hann. Hlakkaðu til maímánaðar J)á færðu að fara heim lil þín til Dover. T) AÐ LÁ VIÐ, að liún fengi tár í augun, af liinni seið- andi þrá, sem oið hans vöktu í sál liennar. Já, hún átti að fá að fara heim til Dover. Að svala sjónum og hvítu krítarklettun- um, til Önnu og frænda og alls skyldfólksins og kunningjanna. Hún hafði reynt að brosa og sætla sig við alt Jietta ókunna og framandi þarna suður í hita- Smásaga eftir beltinu en tillmgsunin ein um æskuheimilið fjarlæga var í senn eins og svalur klakamoli kæmi við enni hennar, en svíðandi brandur í hjartanu. Drottinn minn! Hvað hún hat- aði að vera þarna. Og þó liafði hún haldið, að þetta væri æfin- týrið! Hefði hana hara grunað, hvernig var að vera lijer! Sumt hafði Bob sagt henni — máske h’afði hann lýst því öllu eins og ]>að var, en hvernig átti ung stúlka að ímynda sjer, að J)að gæti verið svona hræðilegl? Það er að segja — ekki frá Bobs sjónarmiði, heldur frá konu sjónarmiði, frá liennar sjónar- miði. Hún gekk inn i svefnherbergið til J)ess að sjá í speglinum, hvort jarðskjálftinn og alt annað hefði rist í andlil liennar þær raunir, sem liún liafði á sálinni. Maður hlaut að eldast fljótt í þessu loftslagi, maður hlaut að verða íirukkóttur og skorpinn, maður hlaut að verða eins og hinar kerlingarskjáturnar. En spegillinn Iiafði dottið og hrotnað í mjel. Sjö ára ógæfa, hugsaði hún og tók vasaspegilinn sinn upp úr handtöskunni. En andlilið, sem hún sá þar, var síður en svo skjátulegt. Það var jafn hvítt og fagurt og það hafði verið, þegar hún sigldi að heiman og skipstjórinn hjelt ræðuna fyrir henni og sagði, að hún væri verðugur fulltrúi hins glæsla og svala Englands. Þetta fylti hana ánægju í svip, en á riæstu sekúndu spurði hún sjálfa sig að hvaða gagni Jiessi fegurð kæmi henni. Hjer!. . . . Kona trúboðans var myndar- leg, skemtin og besta skinn, en hún var af öðru sauðahúsi. Kona kmdsstjórans var heldur ekki í vafa um sjálfa sig — að hún væri af öðru — æðra sauðahúsi. Ilún hafði rjett Ellinor höndina á þann veg, eins og þún byggist við, að liún fjelli í stafi af upp- hefðinni, sem henni veittist. En Ellinor hafði gramist þetta og hafði verið „svöl“ í stað Jiess að vera þakklát. Eiginlega hafði hún húist við, að Bob mundi bafa fundið að þessu við hana, en á heimleið- inni liafði hann aðeins hlegið að því og kallað hana „litlu drotninguna“. Boh tók öllu svo Ijett! Bob kom seint lieim og' var þreytule'gur, en hann brosti samt þegar liann kysti hana og sagði glaðlega: — Þvílíkur dagur, elsk- an mín. Fjöldi af fólki hefir handleggsbrotnað eða fótbrotn- að, en þó skrítið megi virðast, var engin kona i hópi Jieirra slösuðu. Nema J)á J)essi kona, sem Edith Rode. er dáin! sagði hún kujdalega. Ilún var ekki dáin! sagði liann. - Hún liafði fengið tauga- hristing og jeg varð að lála liana á sjúkrahúsið, því að hún þoldi ekki ruggið um horð í skemti- skipinu. Annars hefði henni get- að liðið betur þar, að öllu öðru leyti. Veistu hver hún er? — Hún heitir lafði Mörley, sagði hann, gömul og grá- hærð kona, verulega lagleg gömul koua. Eftir ofurlítið hik sagði Ellin- or: — Finst þjer jeg ætti að heimsækja hana? — Nei, Jiað skaltu ekki g'era, væna mín! sagði Bob. — Hún má ekki sjá neina ókunnuga, og undir eins og hún jafnar sig, J)á fer hún. ÖB var svo mikið að heim- an uin þessar mundir. Meira en hariri hafði verið all þetta ár, ’ sem þau höfðu verið gift. Henni leiddist þetta, en þegar hún mintist á það við hann, þá svaf- 4 aði hann, rólegur, eins og vanl var — og' henrii gramdist það: Þjer leiðist alveg eins mik- ið, ])ó að jeg sje heima, Ellinor. Það er ekkert við því að gera. Það er leiðinlegt hjerna .- fyrir kvenfólk.... þegar það liefir ekkert fyrir stafni. Svo þagði hann. Það var barn- ið, sem hann átti við! Hann þráði svo mikið að eiga barn.... en hún var þar á öndverðum meið. Það væri að bera í bakkafullan lækinn ofan á öll óþægindin þarria, að hún ætti að fara að hafa amstur af barni í ófanálag! A FLEIÐINGABNAR af þess- um jarðskjálfta hljóta víst bráðum að fara að hverfa, sagði hún um þremur vikum síðar, það getur ekki verið, að við eigum að lifa við þetta ómanli-

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.