Fálkinn


Fálkinn - 24.10.1941, Page 15

Fálkinn - 24.10.1941, Page 15
FÁLKINN 15 Danskt íslcnskt orðasafn eftir Ág'úst Sigurðsson. Orðasafnið nœr yfir I. og 2. hefti kenslubókar lians og fyrri hlutan af „Danskir leskaflar“. Orðasafnið er ómissandi öllum nemendiun. — Kostar 8 krónur. Bókaverslun ísafoldarprentsmiðju. Linoleum, filtpappi og gummi a fyrirliggjandi A Einarsson & Funk Bæ; jarbúar, sem koma heim úr sveitinni ættu nú að gerast áskrifendur FÁLKANS, og þeir munu verða í sólskinsskapi í alt haust og allan vetur. Snúið ykkur til afgreiðslu Fálkans, Bankastræti 3, og við sendum ykkur blaðið. Síminn er 2210. Vikublaðið Fálkinn AÐ VISU voru vörurnar tryggðar, en það er ekki nóg. Greiða þarf vinnulaun og ýmsan kostnað þótt verzl- unin, eða verksmiðjan sje brunnin í rústir. En liygginn kaupsýslumaður, eða iðjuhöldur tryggir sig einnig gegn þessari hættu með rekstursstöðvun- artryggingu. Spyrjist fyrir lijá oss um livað rekstursstöðvunar- trygging kostar. Sjóvátryqqi laq Islands Kvikmpd frá Everest. Hingað til lands hefir nýlega fengist stórfræg kvikmynd, sem var tekin af sögnlegasta leiðangrinum, sem farinn liefir verið tif Mount Everest. Pað var órið 1933 senv enskir fjall- göngugarpar rjeðust í að reyna að sigrast á fjallinu og munaði minstu að það tækist. En hérslunuininn vantaði þó — og vantar enn. Enn er liæsti tindur jarðarinnar ósnort- inn af mannafótum, þó flugmönnum hafi hinsvegar tekist að fljúga yfir tindinn og horfa ofan í „hvirfil jarð- arinnar.“ Þessi kvikmynd verður sýnd hjer í Oddfellowhúsinu á þriðjudags- kvöldið kemur, á vegum Fjalla- niianna-deildar Ferðafjelagsins. Mynd- in hefir eigi aðeins að geyma stór- kostlegar náttúrulýsingar af hrika- legustu fjölluin jarðarinnar, hetdur sýnir hún einnig ferðalag leiðang- ursniannanna upp i hæðirnar. Á- horfandinn tekur þátt í þessu ferða- lagi og sjer hina sívaxandi erfið- leika, sem verða á vegi mannanna, er ætla að vega að bergrisanum í Himalaya. Sá risi hefir mörg varnar- vopn — liamra, brekkur, bylji og fárviðri, og svo sviftir hann menn- ina smámsaman andrúmsloftinu. Það sem þessi inynd liefir að bjóða er því fróðlegt og tignarlegt i senn, svo að það er ekki vafi á, að Oddfellowhúsið verður mikils til of lítið fyrir þá, seni vilja sjá liana. Þeir vildu geía svarað. Bænduni i afskektri sveit í Rússlandi var til- kynt, að stjórnin væri fús til að setja útvarpstæki i samkomuhúsið hjá þeim, svo að þeir gætu heyrt allar ræðurnar, sem haldnar væru í Moskva. Þá spurðu þeir: „Getum við ]iá svarað þessu sein við heyr- um?“ Þegar þeir frjettu, að 'það væri ekki liægt, afþökkuðú þeir boðið og sögðu, að þetta útvarp \æri lítilsvirði. Ný bók: Sögur perluveiðarans er ko.min í bókabúðir. Sig. Helgason kennari endursagði. Saga þessi gerist lijá djörfum og hugrökkum dreng, sem strauk að heiman frá sjer, daginn sem hann fermd- ist, frá hinum harða húsbónda sínum. Flæktist liann um öll úthöf jarðarinnar á allskonar skipum. Loks fann hann gæfuna á næstum þvi yfirnáttúrlegan liátt, eignaðist skip, fje og vini. — Bókin er skemtileg og lieillandi, og þó við- burðirnir sjeu æfintýralegir, þá eru þeir sannir. Aðalútsala í Bókabúð Æskunnar, Kirkjuhvoli

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.