Fálkinn


Fálkinn - 31.10.1941, Page 2

Fálkinn - 31.10.1941, Page 2
2 F Á L K I N N Frú Sigrídur Stefánsdóitir, Soga- bletli 6, verður 50 ára í dag. Magnús BI. Jónsson, fgrv. prest- ur, verður 80 ára 5. nóv. n.k. Fyrverandi forstjóri Hannes Tliorarensen og frú Lovísa, f. Bartels eiga kO ára hjúskaparafmæli 2. nóvember. » - GAMLA BÍÓ - SHAUN MADDEN. Það er Wallace Beery, sein ber liita og þunga dagsins í þessari inynd. Hann leikur þar gamlan lög- reglufulltrúa, mesta heiðursmann (sjálfur er Beery lögregluþjónsson- ur frá Kansas). Eitt sinn bar svo við, að hann finnur hvítvoðung á götunni og fer með hann heim til konu sinnar og þau ákveða að aia barnið upp. Þetta er lítil telpa, sem heilir Eileen. Að vísu kemur móð- ir barnsins og gerir kröfu til þess og lögregluþjónninn, Sliaun Madden lijálpar henni til þess að komast til írlands. En fjölskyldan heldur jafn- an sambandi við Eileen. Svo líða 17 ár. Dennis, sonur Maddens, er orðinn fullvaxta, en liugsar lítt um að gera sig hæfan til almennra starfa og dreymir um að verða frægur hnefakappi. En á heim- ili Maddens er lika uppeldisssonur, sem heitir A1 Boylan (Tom Brown), stiltur piltur og gerhugull og alger andstæða við Dennis. Hefir A1 jafn- an skrifast á við Eileen (Laraine Johnson) og er ástfanginn af lienni. Hún flyst vestur og sest að hjá Shaun Madden. Shaun licfir fengið Dennis son sinn til þess að ganga á lögrcglu- skóla og að því loknu kemst liann í lögregluliðið. En hann hefir á laus- ingja árum sinum komist í slæman fjelagskap og það dregur dilk á eftir sjer. Hann er fantur að upplagi og svífist einskis þegar svo ber und- ,ir, hvorki gegn skyldum nje vanda- lausum. Hann teknr Eileen frá upp- eldisbróður sínum og giflist henni og honum verður sundurorða við föður sinn og skilur samvistum við hann. Raunir gamla mannsins yfir þessum syni fara sívaxandi. Loks fer svo, að Dennis sjálfur drýgir hörmulega glæpi. Og svo er ástatt, að Sliaun gamii verður að velja milli frændsemi og skyldu og skylduræknin verður yfirsterlcari. Hann framselur í rauninni sjálfur son sinn. Því að glæpi má ekki þola hver sein drýgir þá, segir hann. Eins og áður segir er lilutverk Waliace Berrys langstærst allra í myndinni. Og í flestum hinum hlut- verkunum eru nýliðar eða ungir ieikendur. En eigi að siöur er lieild- aráhrif myndarinnar sterk og minn- isstæð enda er leikstjónin afbragð. Hún er í höndum Josefs von Stern- bergs, eins liins frægasta leikstjóra vorra tíma, mannsins sem „uppgötv- aði“ Marlene Dietrich og fleiri fræga leikendur. Myndin er gerð eftir skáldsögunni „A Gun in Hand“ eftir William A. Ullmann. Strætisvapar Reykjavíkur h.f. eiga tíu ára afmæli í dag. Úr lítilli byrjun hefir fjelag þetta farið smá- vaxandi, liægt og bitandi fyrst í stað, meðan fólk var að kynnast timasparnaðinum, sem var að notk- un þeirra, en hraðvaxandi á siðustu árum, svo að nú upp á síðkastið hefir fjelagið átt fullt í fangi með að fullnægja hinni sívaxandi eftir- spurn eftir fari. Eru það einkum aðflutningserfiðleikar hinna síðustu nra, sem eiga sinn þátt í því. Bærinn liefir stækkað svo á síð- eða á þeim 18 tímum á sólarhring, sem þeir ganga. Auk þess liefir fje- lagið sjerleyfisleið upp að Lækjar- botnum alt sumarið og enda fram á liaust. Og á bæjarleiðunum verður oft að bæta við vögnum, mnfram það sem áður er nefnt, þegar annir eru sem mestar. Það heyrast stundum kvartanir yfir því, að vagnar fjelagsins sjeu orðnir slitnir og að þeir fullnægi ekki flutningaþörfinni, en það væri rangt að líta ekki á það mál með Sigurður Gunnlaugssoh, segla- viðgerðamaður, varð 70 ára 29. þessa mánaðar. son, en GÍmnar Tliorarensen aðal- afgreiðslumaður. En í stjórn fjelags- ins sitja Ásgeir Ásgeirsson frá Fróðá (formaður), Gunnar Vilhjálmsson og Haraldur Stefánsson. Það er vonandi, að aðstæður leyfi það á komandi árum, að Strætls- vagnafjelagið megi vaxa í samræmi við þörf bæjarbúa og geti fært út kvíarnar. . ustu árum, að fyrir tíu árum iiðn- um mundi hafa verið svarið fyrir það. Heil hverfi hafa risið upp, svo langt frá miðbænum, að fólk úr liinum nýju götum, sem stundar at- vinnu sína niðri í bæ eða í öðrum bæjarenda en það býr, á beinlínis atvinnu sína undir strætisvögnunum, að minsta kosti sá hluti þess, sem fer heim til sin til máltíða, en ]>að gera langflestir. Á þann liátt eru slrætisvagnarnir orðnir daglegur þáttur úr lifi fjölda liins vinnandi fólks, og þá má eigi heidur gleyma þeim fjölda skóiabarna, sem notar strætisvagnana tii skólans og frá. Hið erlenda setulið liefir og aukið á annir strætisvagnanna. Enda er nú svo komið, að á sumum tímum dags veitist fullerfitt að fullnægja eftirspurninni. Hinar föstu leiðir strætisvagnanna í sjálfum bænum eru fimm og ganga þrír vagnar á þeirri fjölförnustu, nfl. leiðinni inn Njálsgötu og Gunn- arsbraut, tveir ganga á annari leið- inni, en einn á hinum þremur. Eru þannig átta vagnar að staðaldri í gangi á innanbæjarleiðunum og aka þeir 200 til 250 kilómetra á dag, fullri sanngirni. Margir vagnar fje- lagsins eru orðnir gamlir, en þá ber á það að iíta, að innflutningur bifrciða hefir verið sama sem stöðv- aður um langt skeið. Af þeim inn- flutningi stórra bifreiða, sem 'Bif- reiðaeinkasalan hcfir haft á þessu ári hefir Strætisvagnafjelagið fengið aðeins tvær bifreiöar, sem nú er verið að yfirbyggja. Bætir það úr brýnustu þörf í biii, en er vitan- lega ekki til frambúðar. Þá liefir það mætt mótspyrnu, að fjelaginu var leyfl að hækka fargjöld lítils- háttar á síðastliðnu sumri, og koma þau andmæli einkcnnilega fyrir sjónir, þegar á það er iitið, að verð- gildi krónunnar hefir farið sílækk- andi. Kaupgjald liefir liækkað, vara- hlutir, viðgerðir, cldsneyti og smurn- ingsolía. En fargjaldaliækkunin er aðeins örlitið brot af hækkun vísi- tölunnar. Fjeiagið hefir aðalafgreiðslu sína, skrifstofur og bifreiðageymslu i stór- hýsi því, sem hjer birtist mynd af og reist var fyrir 7 árum. Rúmast þar inni allar bifreiðar fjelagsins, en þær eru 17 talsins. Frainkvæmda- stjóri fjelagsins er Egill Villijálms- HVAÐ ERU ÞAU GÖMUL7 Hvað eru þeir gamlir kvikmynda- leikararnir og leikkonurnar, sem þið sjáið á Bíó? Iijer koma upplýsingar mn suma, og verður framliald á þeim í næstu blöðum. Georg Arliss er einn elsti kvik- myndaleikarinn af þeim sem nú lifa. Hann er fæddur 10. apríl 1868. Dansarinn Fred Astaire er fæddur 26. nóv. 1900. Mary Astor 2. maí 1906, Mischa Auer 17. nóv. 1905, Lew Ayres 28. des 1909. John 'Barrymore 15. febr. 1882, I.ionel Barrymore 28. apríl 1878, Freddie Bartholomew 1924, Warner Baxler 29. mars 1891, Wallace Beery 1. apríl 1889, Raiph Beilamy 17. júní 1905, Constance Bennet 3. okt. 1905. Joan Bennet 27. febr. 1911, Ingrid Bergman 29. ágúst 1915, Elisabetli Bergener 22. ágúst 1900, Joan Blon- dell 30. ágúst 1909, Jolin Boles 27. okt. 1900, Charles Boyer 28. ágúst 1899, Carl Brisson 24. des. 1895, Clive Brook 1. júni 1891, Joe E. Brown 28. júlí 1892. Útbreiðið „Fálkann“

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.