Fálkinn


Fálkinn - 31.10.1941, Qupperneq 5

Fálkinn - 31.10.1941, Qupperneq 5
F Á L K 1 N N 5 Koniingshölliii i Búdapest, sem nú er bústaður Horthy’s ríkisstjóra. Hölltn gnæfir yfir umhverfið og stendur á hæðarbrún skamt frá bakka Dónár. moð ríkisstjórann í fararbroddi frá Sigismundarkapellunni í Budapest að krýningarkirlcjunni frægu. Hafa þeir í skrúðgöng- unni merkilegan Jielgan dóm, nefnilega hægri liönd Stefáns lielga, sem sagan segir að liafi fundist óskemd, þegar gröf lians var opnuð. Þar er lialdin guðs- þjÓQUsta og siðan lieldur skrúð- gangan til kapiellunnar aftur. Er einkennilegt að sjá þessa skrúð- g'öngu. Þar glitrar á skrautlega einlvennisbúninga liöfðingjanna, en sálmarnir, sem sungnir eru, eru svo miðaldalegir, að manni finst maður vera liorfinn marg- ar aldir aftur í tímann. Einu sinni var Ungverjaland stórveldi, sem rjeð meiru i sljórnmálum álfunnar en l. d. Ítalía gerir nú. Landamæri þjóð- arinnar og' áhrifasvæði náðu frá Adríahafi til Svartahafs og Pól- land og löndin upp að Eystra- salti voru áhrifasvæði. Þegar Evrópumenn bjuggust í úrslita- lcrossferðina gegn'Tyrkjum, sem ætluðu að hrifsa Evrópu undir sig, árið 1386, varð Budapesl aðalv.ígi Evrópulierjanna. Evrópulöndin sendu alls 80 þús. hermenn gegn Tyrkjum, en af þeim voru 40.000 Ungverjar. Tyrkir voru þrefalt mannfleiri, og biðu’ Evrópunrenn þvi geypi- legan ósigur, þrált fyrir mikla lireysti. Eftir orustuna er sagt, að Tyrkjasoldán liafi látið taka af lífi tíu þúsund fanga og' var verið lieilan dag að hálsliöggva þá. Evrópumenn voru liundrað ár að jafna sig eftir þessa skelf- ingu. Það urðu U-ngverjar, sem nú urðu að lrálda einir ál'rani styrj- öldinni við Tyrki. Foriiigi þeirra, John llunyadi, vann livern sig- urinn eftir annan á Tyrkjum, og að launum gaf þjóðin lionum meira land en nokkur liöfðingi Jiefir þegið að gjöf, en sonur lians, Mathias Corvinus, varð einn af frægustu konungum Ungverja. Arið 1456 gerðu Tyrkir nýja atlögu að Ungverjum og páfinn Jjoðaði öllum kristnum löndum nýja krossferð. En konungarnir dauflieyrðiist við. Jolm Hunyadi, sem aðeins liafði 50.000 manna lier, varð að fara einn gegn Tyrkjum, sem liöfðu 200.000 manna lier, og vanh sigur á þeim, þar sem nú er Belgrád. Var þessum sigri tekið með á- líka fögnuði eins og þegar Tyrk- ir mistu Jerúsalem í liinum eldri krossferðum. Ungverjar Iiöfðu Jjjargað Evrópu undan oki Tyrkj- ans, og Calixtus páfi þriðji fvrir- skipaði, að dagsins skvldi minn- ast með klukknahringingum um aldur og æfi þaðan i frá. Þegar við lieyrðum Angelus- klukkurnar hringja sagði fvlgd- armaðurinn við mig: Enn hring- ir Jiin kaþólslsa Evrópa lil minn- ingar um að við Ungverjar gerð- um skyldu olckar og hjörguðum álfunni frá eyðingu! — En jeg iuigsa með sjálfri mjer: Nú lief- ir Evrópa sýnt þakklætið með því að lima sundur Ungverja- land! — Ilinir fríðu og föngulegu madjarar hafa altaf verið bænda- þjóð. Áður en þeir stórbænd- ur og áttliagafjötraðir smáljænd- ur, sem nú liafa fengið frelsi, og sumpart orðið sjálfseignarhænd- ur. En þó er ósýnilegur veggur milli gamla stórbænda-aðalsins og smábændanna. Þessi ung- verski aðall lítur mjög stórt á sig og er einkennilegur i liáttum. F.n eitt er sameiginlegt með öll- um Ungverjum: að lialda forn- um venjum og háttum — það þvkir sjálfsagður þjóðarlieiður. Það sem útlendingurinn tekur einkum eftir í Ungverjalandi er lífsgleði bændastjettarinnar, fal- legur klæðaljurður og ýmsir sið- ir, sem verða raktir af.tur i tim- ann, til þess að madjarar voru liirðingjaþjóð. Gömul þjóðkvæði lifa enn á vörum fólksins og ýmsir dularfullir siðir eru enn tíðkaðir í samhandi við búskap- innn, siðir sem stafa frá lieiðn- um tímum og enn geymast þó að þýðing þeirra sje löngu gleymd. Margir af þessum siðum eru i samhandi við jólin og svipar sumum þeirra til gamal-nor- rænna jólasiða, svo að annað- livort eru þeir al' sömu frumrót eða aðfengnir síðar við kynn- ingu þjóðanna. í Ungverjalandi er þjóðleg lisl á liáu stigi og lier hún með sjer að liún er komin frá Asíu. Bændakonurnar mála til dæmis ljómandi fallegar blómamyndir á stofuveggina lijá sjer. Þær upp- liugsa sjálfar gerðina, en fara eldci eftir fyrirmyndum, og mála með jurtalitum og penslum, sem þær gera sjer úr einskonar grasi. Og ungn stúlkurnar sauma alls- konar myndir í dúka sína. Listin stendur á sjerstaklega liáu stigi lijá szeklunum í Sieh- enbiirgen, en þessum landsliluta voru Ungverjar sviftir með Tri- anonfriðnum. Szeklabóndinn prýðir búsakynni sín með íburð- armiklum útskurði og málverk- um, sjálfum sjer til ánægju og guði til dýrðar, því að liann er mjög trúrækinn. Sjerstölc alúð er lögð við garðsliliðið. Illiðið er einskonar hús á þremur stólpum og af íburði þess má marka virð- ingar húsbóndans.. Kringum alt húsið eru svalir, og þar niatast fjölskyldan lengst af árinu, því að ungverskt bændafólk elskar ir húsfreyjan þjer fvrst og fremst stásstofuna, þar sem viðhafnar- sængin stendur í einu horninu, útskorin og rósamáluð og svo full af rúmfötum og ábreiðum, að það nær upp undir loft. En niundu, að þú mátt ekki fara út úr stofunni án þess að setjast niður, því að annars „tekur þú hvíldina burt úr lnisinu“. 1 ung- verskum sveitum er mikið- um þesskonar hjátrú. Þjóðbúningarnir eru líka sjer- kennilegir og litskrúðugir. Sjer- staklega er gaman að sjá ríðandi smalann á sljettunum í fótsíð- um, útsaumuðum hvítum káp- um, með barðastóra hattana, með fjörðum í. El' það ligur vel á þeim — og það gerir það altaf þegar gott er veður — sýna þeir gestunum fimi sína í lassókasti og reiðlist. Á haustkvöldin situr heimilis- fólkið við eldinn með vinnu sína og þá segir fulorðna fólkið sögur frá hirðingjatímunum en unga fólkið syngur þjóðkvæði, sem flest eru um ástir. Víða i Ungverjalandi setja ungu piltarnir upp „maitrje“ fyrir utan dyr ástmeyjar sinnar þann 1. maí, eða þeir setja sam- eiginlegt maitrje upp í miðju þorpinu og hengja á það mislita klúta. Hver piltur á að skjóta niður einn klút og hrópa um leið nafnið á stúlkunni, sem lioijum líst best á. Stúlkurnar eru ekki jafn opinskáar; þær fara króka- leiðir og beita brögðum. Um jól- in eiga stúlkurnar til dæmis að stela sjer hveiti og baka úr því köku, sem þær geyma eina nótt i rúminu sínu og gefa síðan pilt- inum, sem þeim líst á. Þá getur hún verið viss um að hann bregst henni aldrei. Og ennþá öruggari getur hún verið ef hún brennir ofurlítið af liárinu á sjer og blandar öskunni í glasið hans eða ef hún grefur fótsporin sín upp úr snjónum og fleygir köggl- unum inn á lilaðið hjá honum. Síðan heimsstyrjöldina eru hinir efnaðri bændur í Ungverja- landi grundvöllur þjóðarinnar, og þeir liafa sýnt,' að það er framtak í þeim. Þegar stórbóndi heldur hrúðkaup eru stundum boðnir þúsund gestir og veislan stendur heila viku. Svínum, sauð- um og nautum er slátrað og skrokkarnir steiktir heilir, og haugar af brauði, kökum, pönnu- kökum, smjeri og osti fara í svona veislu. Og vínið sem drukkið er er lieimabruggað plómuvín. Er það borið fram með reyktum osti. Brúðkaup sem þessi eiga . livergi sinn líka og það er ekki smáræðis gaman fyrir útlendan ferðamann að lenda i slíku hófi. Sá sem upplifir það gleymir ]ivi aldrei. Það er enn til siðs víða i Ung- verjalandi að brúðurin á að stíga yfir hálmstrá, sem kveikt hefir brúðkaupið er lialdið í. Og þegar hún kemur inn á nýja heimilið sitt á hún fyrst að grúfa sig yfir eldinn á hlóðunum. Szeklar liafa þann sið að öll nýgift hjón í þiorpinu eiga að ganga á milli húsa í aftureldingu a 2. dag páska og hiðja um gjal'- ir. Og fólk gefur þeim það, sem það getur- verið án, svo að illir andar hegni þeim ekki fyrir nísk- una. Er þetta lientug aðferð frumbýlingum, til þess að safna innbúi! Um jólin er gert krossmark á allar hurðir lil þess að verjast illum öndum, eins og siður var forðum á norðurlöndum, og eigi má taka matinn af jólaborðinu meðan bátíðin stendur, svo að ósýnilegar vættir geti fengið sjer bita. En ýmsir jólasiðirnir eiga upptök sín i kristni. Til dæmis ganga börn milli liúsa nieð eftirlíkingu af Jesúbarninu i jötunni, og' safna gjöfum. Og oft leika þau smáleiki þar sem þau koma eða á götum úti. Margir siðir miða að því að safna gjöfum. 1 föstuinngangi fara börnin í halarófu kringum lnisin í þorpinu, fáránlega klædd og beiðast gjafa, svo að ekki mæði ólán á fólki og fje. Föstu- inngangurinn er liátíð vorsins. En það er ekki liægt að segja frá hátíðum í Ungverjalandi án þess að minnast á sígauna-hljóm- listarmennina, því að án þeirra verður engin hátíð haldin. Si- gaunar, sem hafa verið ofsóttir í flestum Evrópulöndum, hafa fengið friðland i Ungverjalandi og' hljómlist þeirra hefir sett svip á ungverskar skemtanir og runn- ið inn i ungverska menningu Frh. á bls. 13. útiveruna. Fáir þú tækifæri til að hitta szeklabónda á lieimili lians sýn- verið á, um leið og hún stígur út úr vagninum við húsið, sem

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.