Fálkinn


Fálkinn - 31.10.1941, Qupperneq 7

Fálkinn - 31.10.1941, Qupperneq 7
F Á L K I N N 7 / rœöu sinni 3. október sagöi Hitler með- al annars, að ,,flugvjelarnar, sem óvinir sinir sæi næsta ár, mundu ekki veröa af sömu tegund, og þær, sem Þjóövrjar hafa i ár.“ Þær mnndu verða geigvæn- legri og fulkomnari. „Vppfinnifigamenn okkar, verkamenn og verkakonur munu sjá fyrir framleiðslunniOg ennfremur sagði hann, að ,,við höfum heila álfu, sem stendur undir framleiðslu okkar.“ Taldi hanri flutningavandræðin á landi það, sem helst væri áifátt í Þýskaíándi, en úr því mundi fljótlega verða bætt. Hjer á myndinni lil hægri sjest þýsk sjó- flugvjel iil njósna, sem verið er að setja á flot í fyrsta sinn. Enn á mj berjast Finnar við erkifjendur sina, fíússa. Síðast börðust þeir einir, en núna í fjelagi við Þjóðverja, þó að svo virðist, aö þeir sjeu mikið til einir um aö gæta víglinunnar fyrir norðan Ladogavatn. Hjer á myndinni að neðan sjest rússnesk flugvjel uppi yfir flekum, sem eru aö ferja finskt lið yfir vatn i Finnlandi. Maðurinn lijer á myndinni að ofan heitir Josep Scherens og er heimsmeistari i hjólreiðum á stuttum vegalengdum. Itefir hann unnið tignina sex sinnum. Hjer fyrrum var það siður og í samræmi við alþjóðalög, aö ófriðaraðilar stöðv- uðu hlutlaus skip, sem voru á leið lil hins aðilans og legðn hald á þau, ef þau höfðu „kontrabande“ eða bannvöru innbyrðis. Nú er þetta mikið til úr móð og skipin eru skotin i kaf. Myndin er af bál, sem rær um borð með eftirlilssveit í hlut- laust kaupfar.

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.