Fálkinn


Fálkinn - 31.10.1941, Qupperneq 8

Fálkinn - 31.10.1941, Qupperneq 8
8 F Á L K I N N j~in nr Spennandi smásaga EÍlir Marlin 5outh. Strokumaðurinn SÓLIN bakaði væg'ðarlaust hlaðið fyrir framan her- mannaskálann. Francois Lapp- ard höfuðsmaður í 8. herfylki útféndingahersins lokaði augun- um sem snöggvast, eins og hann verkjaði undan bjarmanum frá sólinni. Svo sneri hann sjer aft- ur að liðþjálfanum, sení stóð fyrir handan skrifborðið lians. „Horfinn óbreyttur gisti- liðsmaður nr. 6816,“ tók hann eftir hugsandi. „Hafið þjer látið leita að honum á þessum venju- legu stöðum ?“ „Já, mon capitaine!“ „Nafn og þjóðerni flótta- mannsins?" Lappard livesti hrúnirnar. „Edward Burns, Eriglending- ur.“ „Þökk! Haldið áfram leitinni á venjulegan hátt. Jeg skal ganga hetur í málið eftir hálftíma. Þjer þjer. . . .“ Höfuðsmaðurinn hikaði. Bain- ville liðþjálfi lauk við setning- una fyrir liann, með þvi að spyrja spurningar. „Jeg mun eiga að gera hern- um og lögreglunni í Tunis að- vart um hvarfið?“ Lappard leit á liann sem snöggvast. Hann andvarpaði svo lítið har á. „Það er ekki þörf á þvi fyr en þjer fáið nánari fvrirskipan- ir. — Það er nóg!“ Liðþjálfinn barði hælunum saman og þótti. Sneri frá og ætlaði út. Lappard stöðvaði hann í dyrunuin: „Heyrið þjer - ■ viljið þjer ekki koma með plöggin strokumanns- ins hingað. Jeg ætla að athuga þau sjálfur. Hver veit, nema það geti gefið einhverja víshending. „Skal gert, mon capitaine!“ Bainville liðþjálfi hvarf út úr dyrunum. Lappard reyndi að lesa áfram í hlaðinu, sem lá á borðinu fyrir framan hánn og sem hann liafði verið að lesa í, þegar liðþjálfinn kom inn og tilkynti lionum strok Englendingsins. I Iöfuðsmaðurinn gat ekki án blaðanna verið. Þeg- ar hann var i liraðferðum úti á eyðimörkinni varð liann stund- um að vera án blaðanna vikum saman. Hinsvegar las hann þau upp til agna, frá veðurskeytum til auglýsinga, þegar hann náði til þeirra. — Hvert var hann nú kominn? Hjerna var það: , Hin heimsfræga söngkona Elsa Lollard kemur til Tunis i dag á ensku skemtiferðaskipi. Vinir La Elsa þar í borginni liafa hoð- ið henni i bifreiðarferð um ná- grennið." Skömmu síðar kom liðþjálf- inn ipn með dólið, sem slroku- maðurínn liafði skilið eftir. ■— Hann lagði það á horð við þil- ið: samanvafinn einkennisbún- ing og fleira dót. Auðsjáanlega ekkert merkilegt. En Bainville slóð kyr, eins og hann hefði eitthvað merkilegt á samvisk- unni. „Hvað var það?“ spurði höf- uðsmaðurinn, er lmnn sá, að hinurii var eitthvað niðri fyrir. „Þetta fanst hjá Abd-el-Sar,“ sagði liðþjálfinn íbygginn og lagði vasahók á skrifborðið hjá höfuðsmanninum. í Ahd-el-Sar eoru hermennirnir vanir aö halda sig, þegar þeir áttu frí. Þar var altaf fyrst leitað að menjum eftir strokumennina og i þessu falli hafði leitin horið árangúr. Lappard opnaði vasabókina og leit lauslega á það, sem í henni var. Sá, sem hafði mist hana, hlaut að vera leiður yfir íníss- inum, því að í gauðslitinni vasa- hókinni var ýmislegt, sem hlaut að vera eigandanum dýrmætt. Brjefin í veskinu sönnuðu þau gömlu unimæli, að það standi konur hak við örlög flestra gisti- hersliðanna. Þarna voru hrenn- andi ástarbrjef, hiðjandi og grát- bænandi. Sá, sem skrifað hafði þau, hafði eflaust farið í herinn af því, að hún daufheyrðist við hænum lians. „Hún“ — þarna i hrjefunum — hún hjjet Elsa. Lappard staldraði við orðið. Hann leit snögt til Bainville. „Fleiri spor?“ spurði hann. „Nei, engin. — Nú er víst ó- hætt að gera Jögreglunni í Tunis aðvárt ?“ Lappard hugsaði sig um augnahlik. Að vísu var liann fyrst og fremst hermaður; en jafnvel harðbarkaðir hermenn geta haft mannlegar tilfinning- ar. Eftirleit að strokumönnum er líkust refaveiðum. Stundum finst .ívfurinn í greninu — og þá er úti um hanri. En jafnvel veiðimenn gefa veiðidýrunum undankomu von. Það var ör- væntandi, óendurgoldin ást, sem lalaði í þessum hrjefum. Ef nú ef hún, Elsa hjet hún eins og hin. Ef Elsu hefði snúist liugur síðan þessi Edward Burns skrif- aði brjefin. Það gat verið, að hún liefði tekið sinnaskiftum og fengið meðaumkvun með hon- um og væri nú að reyna að leita hann uppi. Kanske hafði hún komist að raun um, að hún elsk- aði liann þrátt fyrir alt og var orvæntingarfull að vita hann í gistisveitinni. Kanske var hún komin til Afríku til að grafast fyrir um þetta.... Jafnvel veiðimaðurinn gefur veiðidýrinu færi á að sleppa! Hann, Lappard, var í augna- hlikinu sá, sem slýrði veiðinni. Hann þurfti ekki á hjálp annara að halda — fvndi liann ekki manninn, gat hann tekið á sig sökina. Var þelta ekki að gefa hráðinni tækifæri? Lappard þótt- ist nokkurnveginn viss í sinni sök. „Nei, við gerum engum að- vart að svo stöddu, Bainville! Hver veit yfirleitt, hvort mann- garmurinn hefir flúið? Það get- ur vel verið, að hann sje hjerna í borginni — kanske hefir hann lent á fylliríi og liggur nú ein- hversstaðar og sefur úr sjer vímuna.“ Bainville starði forviða á höf- uðsmann sinn. Það var ekki hon- um líkt að koma með svona til- gátur. „Hvað óskar höfuðsmaðurinn að jeg geri?“ „Jeg óska, að þjer látið alt kyrt liggja jiangað til í kvöld. Þá skuluð þjer fá nánari fyrir- skipanir." Bainville fór út. Lappard leit aftur i blaðið sitt. „Empress of Africa“ átti að sigla frá Tunis eftir klukkutíma. Og þá var við- stöðu Elsu Lollards lokið. Hann firingdi eftir hifreið og sagði hifreiðarstjóranum að aka með sig niður að liöfn — þangað, sem enska skipið lægi. Vagninn ók í stórum hoga yf- ir hermannahlaðið og út um hlið- ið, sem var ramgert eins og á

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.