Fálkinn - 31.10.1941, Side 11
FÁLKINN
11
BATISTA — HRAÐRITARINN, SEM VARÐ FORSETI.
Höfundur greinar þessarar er hinn frægi blaðamaður
John Gunther, sem gefið hefir út bækurnar „Inside
Europe“ og „Inside Asia“. Þessi kafli er úr bók, sem
kemur út í nóvember og nefnist „Inslde Latin America“.
1—íll) l'yrsta, sem menn veita athygli
■*■ er þeir sjá Fulgencio Batista y
Zaídivar, hinn fertuga forseta Cuba,
er breiða brosið á andlitinu á hon-
um. Hann situr við skrifborðið sitt
eins og pardus og brosir, skríkir og
hlær. Þessi maður er gamansamur
einvaldsherra, eins og Vargas Bras-
ilíuforseti.
Batista er i meðallagi hár, þrek-
vaxinn, snyrtilegur, með svart gljó-
andi hór og austurlenskur á svip.
A skrifborðinu ægir saman simskeyt-
uni, dagblöðum, ferðaritvjel og liers-
ingu af talsimatækjum. Meðan hann
er að tala potar hann fingrunum í
túlkinn sinn, glottir og lætur gestin-
um líða eins og liann sje heima lijá
sjer.
Batista liafði ástæðu lil að láta
liggja vel ó sjer þegar jeg heimsótti
hanii nýlega. Hann hafði þó alveg
nýlega kirkt i fæðingunni — blóðs-
útliellingalaust — tilraun, er liers-
hófðingjar höfðu gert lil þess að
setja hann af. Þann 1. febrúar liafði
hann umsvifalaust selt af liinn vold-
uga jögreglustjóra ó Havana, Bern-
ardo Garcia majór, fyrir embættis-
vanrækslu. Garcia var i kliku sem
þeir stjórnuðu .losé Pedraza majór,
aðalhershöfðingi og Angel majór,
Gonzales, yfirforingi flotamálaróðs-
ins. Þeir ljetu á sjer finna, að þeir
vildu losna við Batista og notuðu
Higreglustjóraafsetninguna sem átyllu.
Fyrst tilkynti Pedraza — og var
það ber ögrun í garð forsetans —
að lögreglumálin heyrðu undir sig
og hann nnindi gera Garcia að einka-
ritara sínum og borga honum full
laun áfram. Síðan símaði liann lil
Batista og hótaði lionum því með
meiðandi orðum, að hann mundi
hefjast lianda ó þann hátt, að málum
þessum gæti ekki lokið nema með
herstjórnareinveldi eða borgara-
styrjöld.
Balista beið í tvo daga meðan
Pedraza og herinn var að koma
fallbyssum fyrir. Blóðsúthellingar
virtust óhjákvæmilegar. En ó mið-
nætti 3. febrúar ók forsetinn, o-
vopnaður og með tveimur trúum
liðsforingjum einum rnanna, út í
Columbia-herbúðirnar og slóð aug-
liti til auglitis við herforingjana ó
þeirra ei'gin aðalstöðvum. Hann t.al-
aði yfir óróaseggjunum alla nóttina.
Klukítan 4 hafði hann sannfært þá.
Klukkan 9 setti hann Pedraza, Gon-
zales og Górcia í svartholið. Svo
auglýsti hann að óbyrgðarlaus sletti-
rekuháttur foringja í almenn mál
mætli aldrei koma fyrir framar.
Daginn eftir voru Pedraza og vinir
hans látnir lausir og sendir i útlegð
til Miami á Florida.
TT sterka mannsins á Guba er
ókunn. Hann er fæddúr 1901
i Banes, sem er lítið bananaþorp í
öriente-hjeraði. Foreldrar hans voru
bláfátæk og ellefu ára hafði hann
mist þau bæði. Sem barn tók liann
eftir hlunnindunum sem þeir nutu
starfsmenn ameríkanska bananafé-
lagsins þeir höfðu skóla og hress-
ingarskala — gagnstætt liinum fá-
tæku og vanliöldnu verkamönnum á
Guba. Batista gleymdi aldrei harð-
rjettinum frá æslui sinni.
Tólf ára fjekk hann vinnu hjá
skraddara; liann vann ó sykurreyrs-
ekrunum og á skrifstofu í nýlendu-
vöruverslun og loks varð hann vagn-
stjóri á járnbrautarlest. Ekki skorti
hann óræði og framgirni en kunn-
áttu hafði hann ekki fengið i upp-
vextinum. Eina leiðin til að afla
sjer mentunar var sú, að ganga í
lierinn. Hann fór ó kvöldskóla hers-
ins, varð ágætur hraðritari og fjekk
liðþjálfastöðu eftir tólf ár. Hann
ferðaðist um landið og hraðritaði
fyrir yfirmenn sína. Hann lærði
mikið — og mundi öll leyndarmálin.
Liðsforingjarnir fengu tiltrú til hans
af því að hann var duglegur, og
leyfðu lionum að stofna kvöldskóla.
Innan skamnis .var hann orðinn
kunnasti liðþjálfinn í hernum og
oft skrifaði hann fyrirskipanir, sem
yfirmenn hans undirskrifuðu án
þess að lesa þær yfir.
enn eins og' mara á Cubu. Eftir
spánsk-ameríkanska stríðið og burt-
hvarf Bandaríkjamanna frá Cuba
hafði hver rolustjórnin eftir aðra
reynt að stjórna landinu. Þar var
fátækt og sóðaskapur; festuleysi,
sem orsakaðist af blóðblöndun þjóð-
arinnar; stjórnmálaspillingin í al-
gleymingi; leti og fjegræðgi meðal
hinna ríku; byltingaundirróður hjó
mentamönnunum — svona var á-
standið. Svo kom harðstjórn Macha-
do frá 1924 til 1933; er stjórn hans
ein sú bölvaðasta, sem verið héfir
uppi á vesturhveli jarðar. Machado
saug 80 miljónir dollara í gulli úr
bönkum Bandaríkjanna og hann
saug blóð úr líkum ungra Cuba-
slúdenta, sem reyndu að veita of-
beldisstjórn hans viðnám. Þegar
hann fjell, í ágúst 1933, var eins og
hlemmur væri tekinn af hlandfor.
All sauð og bullaði af hrappmensku,
hefndum og hermdarverkum.
Þó kom liðþjálfinn Batista fram
á leiksviðið. í dögun þann 4. sept-
ember 1933 tilkyntu liðþjálfar í öll-
um herbúðum að þeir hefðu sett
foringja sina af. Foringjarnir höfðu
glatað allri samvinnu við undirmenn
sina, en óbreyttu liðsmennirnir stóðu
eins og veggur með Batisla. Hann
hækkaði sjálfan sig upp í majór
og tókst á hendur yfirforingjastöðu
herforingjaráðsins. Það var auðvelt,
út af fyrir sig. Skipulág lians reynd-
ist ágætt, um alla Cubu. í fyrstu
kom ekki til neinna blóðsúthellinga;
síðar var reynd gagnbylting liðs-
foringja, sem höfðu gert sjer vigi
á Hótel Nacional, en þeir biðu lægra
hlut.
Batista tindi suma liðþjálfana sina
úr eins og illgresi, hafði embættis-
mannáskifti víða, lagði niður allar
herforingjastöðúr ofar majórsstöð-
unni og hjelt áfram að hreinsa til.
Árum saman vann hann að þessu
að tjaldabaki og setti forsetana í
embætti og úr og óx úr samsæris-
manni í. stjórnmálamann. Árið 1940
áleit hann fyllingu tímans komna og
bauð sig fram við forsetakjör. Öll-
um lil undrunar var kosningin látin
fara fram svikalaust og kúgúnar-
laust. Batisla var kosinn.
í október 1940 bar hann fram
nýja stjórnarskrá, sem jók mjög
vöhl stjórnarinnar, gerði grein fyrir
nýrri áætlun um landbúnaðarlaga-
hætur, gerði kjósendum skylt að
neyta atkvæði'srjeltar og — að
minsta kosti í orði kveðnu lagði
eignarrjett lands og stjórn atvinnú-
fyrirtækja undir eftirlit ríkisins.
„Jeg er fulltrúi þjóðarinnar,1’ sagði
liann við mig, „og starfa aðeins i
umboði hennar. Meðan jeg var að-
eins herstjóri var aðstaða mín tals--
vert skrítin. En jeg er orðinn forseti
lýðveldisins fyrir atkvæði þjóðar-
innar, svo að jeg tala í nafni allrar
þjóðarinnar.“
Svo langt er þessi fimi, sleipi og
sibrosandi liðþjólfa-hraðritari kom-
inn. ög Jiað er ekki ólíklegt að hann
komist lengra.
l-< ATISTA hefir sína galla eins og
■L# allir menn. Hann er mikilvirk-
ari sem stjórnmálamaður én sem
stjórnsemdarmaður. Hann er vel lil
með að eyða meira fje en ríkissjóð-
urinn má við. Til dæmis til berkla-
hælis i Santa Clara fyrir miljón
dollara, sem er' ein af uppáhalds-
framkvæmdum lians og hins stórfeng-
lega barnaleikvangs i Malecon við
Havana. Með slíkum fjársóunarfyr-
irtækjum er hann að borga svelti-
bernsku sinni gamla skuld: uppá-
haldsbróðir hans dó úr berklaveiki
vegna þess að hann fjekk enga
læknishjálp og sjálfur sá Batista al-
drei leikvöll í æsku.
Forsetinn hefir um sig talhlýðna
menn, liann vill vera innan um fólk,
sem ekki andmælir honum. Hann
er miklu betri maður en margir af
vinum lians, en liann er að vissu
leyti afsprfengi óaldarflokks og flest-
ir gamalkunningar hans liafa enn
niikil völd. Þessvegna stynur Cuba
enn undir oflaunamönnum, spillingu
sýslunarmanna og kunningjavernd.
Batista hefir marga góða kosti.
Hann er greindur, þróttmikill, iðju-
samur — og litt hjegómagjarn. Hann
er einn af þeim fáu þjóðhöfðingj-
um hinnar latinsku Ameríku, sem
leyfa að blöðin birti skopmyndir af
sjer og ]iær stundum svakalégar.
Árið 1938 var í ráði að hann heim-
sækti Craig hersliöfðingja, ylirmann
herforingjaráðsins í U.S.A. og átti
þetta að verða fyrsta för hans úr
landi. Hann leit yfir allar orðurað-
irnar á einkennisbúningi sínum og
spurði svo gætilega-; „Hvað margar
prður ber Craig hershöfðingi?“ „Að-
eins eina,“ var svarað. Batista æ])ti:
„Drottinn minn! Jeg vil ekki fara
tii Wasliington eins og api. Takið
])ið burt állar orðurnar nema tvær
efstu raðirnar!“
Ef lil vill er það mesta dygð Bat-
ista hve alþýðlegur liann er, og læt-
ur sjer hugarhaldið um ájmenning'.
Hann vill ala aljjýðuna upp og hæta
kjör hennar. Hann er fyrst og fremst
alþýðunnar maður.
Batista hefir bæll niður hneigð
sina til fjárhættuspila og áfengis
vegna þess að hann áleit að livort-
tveggja væri ill fyrirmynd. Hann
lifir farsælu lijónabandi með konu
af lágum stigum. Batistafólkið er
ekki gírugt í peninga — eins og
margir fyrirrennarar hans — og
lifir óbreyttu lífi. Forsetinn hefir
miklar mætur á börnum sínum
þremur, sjerstaklega stráknum sín-
um, sem hann lætur klæðast” ein-
kcnnisbúningi og kallar „litla lið-
þjálfann". Einu sinni sagði hann
við kunningja sinn: „Enginn veit af
hvaða fólki jeg er kominn, en allir
geta heyrt strákinn minn segja:
Hann Batista er faðir minn!“
Sykurinn er mesta alvörumál Bat-
ista um þessar inundir. Afkoma 75%
af þjóðinni veltur á honum. Þegar
sykurinn rauk upp i 22% cent pundið
árið 1920 rakaði Guba, sem er ann-
að mesta sykurland heimsins, sam-
an peningum. En þegar liann fjell
ofan í 4 cent komst alt í sult og
seyru.
Ameríkumenn eiga 85% af sykur-
myllunum í Cuba og % af fram-
leiðslunni fara til Bandaríkjanna. I
staðinn fær Cuba iðnvörur, sem
nema um 80 miljón dollurum í
góðum árurn. Bandarikjamenn hafa
lagt um 12 miljónir dollara í fyrir-
tæki á Cuba, meira en í nokkru landi
að undanteknu Canada, og fjórfalt
meira en í Austur-Asíu.
Með viðskiftasamningi sem gerð-
ur var 1934 fær Cuba ákveðinn
hundraðshluta af sykurinnflutningn-
um til Bandaríkjanna, en 90 cent á
hver 100 pund verður að greiðg í
innflutningstoll. Af annara landa
sykri er tollurinn 185 cent, en samt
finst Cubamönnum Bandarikjamenn
vera að okra á sjer, enda eiga þeir
afkomu sína undir sykrinum. Þeir
segja, að verndartollarnir géri syk-
urinn of dýran og dragi úr neysl-
unni. Telja þeir, að þeir gætu frarn-
leitt miklu meira en söluleyfinu
nemur, en það er um 2 miljönir smá-
lesta á ári. Þeir krefjast að fá stærra
söluleyfi og að tollurinn Arerði af-
numinn.
Batista er einnig önnum kafinn
við landvarnamál Cuba og stjórn-
málaviðskiftin við 'Bandaríkin. Þau
hafa ekki blandað sjer í utanríkis-
mál Cuba síðan sambúðin batnaði
en eigi að síður eru áhrifin frá
Bandaríkjunum mikil og það er ó-
liugsandi, að Batista læki mikilvæg-
ar ákvarðanir án þess að tala fyrst
við George Messersmith, hinn ágæla
og fjölhæfa sendiherra Bandarikj-
anná. Skifti Bandarikjanna við Cuba
liafa aldrei verið vinsamlegri en nú.
Batista sagði við mig, að ef Banda-
ríkin neyddust í stríð muni Cuba
samstundis fara í stríðið lika.
Cuba liggur á 800 mílna svæði
að Caribeahafi og er þýðingarmikil
fyrir vörn Panamaskurðsins. Við
Guantanamo suðaustan á Cuba hafa
Bandaríkin mikilsverða flotastöð og
þau liafa aðgang að flugvöllunúm
á Cuba.
Batistastjórnin hefir tekið ómýkri
liöndum á „5. herdeildarmönnum",
en nokkur sljórn i hinni latínsku
Ameríku. Snemma ársins 1941 var
gefið út bann gegn öllum nasistaá-
róðri. Fjelög sem unnu á vegum er-
lenda þjóða voru hönnuð, svo og
einkennisbúningar og merki einræð-
isþjóða og pósti og síma bannað að
flytja áróðursfrjettir. Forsetinn fjekk
heimild til að vísa úr landi erlend-
um áróðursmönnum og meira að
, scgja konsúlum og sendiherrum,
sem beita áróðri.