Fálkinn


Fálkinn - 31.10.1941, Qupperneq 12

Fálkinn - 31.10.1941, Qupperneq 12
12 F Á L K I N N LUKKULEITIN ÁSTARSAGA EFTIR LUDWIG BLUMCKE FRAMHALDSSAGA . 7. - fanst þú sannast að segja geta læplað á, að þú værir á biðilsbuxunum. Og íngibjörg liefði líka getað látið orð falla um það í brjefunum sínum til mín, iivað væri í bí- geí-ð milli ykkar. Jeg skoða nefnilega þetta leynimakk ykkar sem vöntun á tiltrú, og það á jeg liálf bágt með að fyrirgefa ykkur.“ Haraldur sat og glápti á kunningja sinn. Hvað var hann eiginlega að rausa um ,.bígerð“ milli Ingibjargar og lians. „Heyrðu, Walter, ertu farinn að bila á sönsunum? Þú heldur þó varla, að jeg hafi verið að draga mig eftir benni Ingibjörgu? Ef svo væri, þá gæti jeg skilið, að þjer rann í skap. En þú getur víst skilið, að mjer befði aklrei dottið í liug, að dirfast að verða í vegi fyrir þjer? Og Ingibjörg Iiefði víst orðið fljót til að vísa mjer á bug, því að hjarta hennar er þin cign og einskis manns annars í veröldinni. Jeg vona, að sá mis- skilningur sje leiðrjeltur fyrir löngu. Það er hálfur mánuður síðan þú komst heim, svo að Ingibjörg hefir auðvitað....? Já, fyr- irgefðu, en jeg botna ekki lifandi vitund í þessu öllu saman.“ Walter hafði fölnað og roðnað á víxl. Hann þrýsti liöndunum að höfðinu, eins og Iiann væri að varna því að klofna, og sett- ist eins og stytta á stólinn. „Já, en, Haraldur, jeg gal ekki betur sjeð en að þið .... þegar þið voruð að pískra saman á páskadaginn .... alt bljóðskrafið og hvernig þið höguðuð ykkur .... Þegar þú komst inn i lystihúsið aftur Ijómaðir þú allur af fögnuði, og þá var það sem þú komst með þessa athugasemd .... manstu ekki ?“ Haraldur Carsten tók saman höndunum. „Hvernig getur það verið mögulegt, að maður, sem er jafn greindur og þú, getir verið svona mikið harn? Ilefir þú þá engan snefil af mannþekkingu? Þú mátt ekki taka mjer þetta illa upp .... en hvernig átti mjer að detta í hug, að þú værir svona mikið barn? Og svo þegir þú og byrgir niðri í þjer reiðina, reiði til mín og aum- ingja stúlkunnar og reiði bæði til guðs og' manna, geri jeg ráð fyrir, í stað þess að fara hreinlega að og tala við Ingibjörgu og spvrja hana. Eilt einasta orð liefði nægt til þess að eyða þessum miskilningi.“ Walter strauk sjer um ennið — Jiað var vott af svita. „Nú skal jeg ekki skamma þig meira,“ sagði Haraldur og bló. „Það er víst ekki gustuk, þú ert svo skelfing aumingjalegur. Það er best að þú fáir skýringuna undir eins, og jeg skal að mjer heilum og lifandi, sjá um, að þið Ingibjörg verðið orðnir góðir vinir á morgun um þetta leyti, í síðasta lagi. En svona voldug afbrýðissemi er vottur um mikla ást. Nú skaltu heyra: í dag hefi jeg trúlofast Kirstínu Petri, dóttur l'ormannsins þú Jiekkir hann. Og jeg væri liamingju- samasti maðurinn á jarðríki, ef Jiessi glópska þín væri ekki eins og ský á gæfu- himni mínum.“ „Já, en .... já, en . . . .“ stamaði Walter aftur og tólc böndunum um ennið á sjer til Jiess að draga úr lcvölinni. „Já, en .... Jjað er nú svona lagað kunn- ingi,“ tók Haraldur fram i, „að eins og J)ú kanske manst J)á er Ingibjörg besta vikona Kirstínar. Og Jiegar jeg, aumur maðurinn, vissi ekki mitt rjúkandi ráð, hvernig jeg ætti að fara að láta J)að komast til eyrna Kirstinar, live djúpt og innilega og heitt og hátíðlega jeg elskaði hana, þá fjekk jeg Ingibjörgu til að verða milligöngumánn. Þessi ráðagerð var framkvæmd á annan dag páska Jjegar við vorum að pískra sam- an í garðinum. Nú veistu alt leyndarmálið. Og af Jjví að enginn mátti neitt um Jjetta vita, þá tók jeg J)að loforð af Ingibjörgu, að hún mætti engum segja J)að. Og þetta sama loforð ætla jeg að taka af þjer, vinur minn. Trúlofun mín og Kirstínar er nefni- lega svo levnileg, að ekki einu sinni for- eldrar liennar vita um hana ennþá.“ „Jeg' óska J)jer innilega til hamingju,“ gal Walter loks stamað upp úr sjer, og svo bætti hann við, ósjálfrátt. „Kirstín er gæða- stúlka. Þið verðið eflaust hamingjusöm. Hún hefir verið vinstúlka Ingibjargar síð- an J)ær voru hörn.“ * „Og þú verður líka hamingjusamur, vin- ur minn,“ sagði Haraldur glaðlega. „Á morgun fer jeg að Bólstað og þá skal jeg sjá til J)ess, að ..“ „Minstu ekki einu orði á mig heima,“ tók Walter fram i. „Jeg hefi margt að segja þjer, Haraldur. Þig grunar ekki livað borið hefir við þennan hálfa mánuð. En láttu mig byrja á J)ví að segja þjer, að J)ú reiðir nú ekki heldur mannþekkinguna í þverpokum. Ingibjörg er mjer nefnilega elcki annað nje meira en kær systir og vinur. Það liefir hún altaf verið og J)að heldur hún áfram að vera. Nei, verlu ekki að laka fram í! Jeg er líka ástfanginn og leynilega trúlofaður. Jeg ætla að segja þjer frá mínu leyndarmáli, eins og þú hefir sagt mjer frá þínu. Og J)ú verður að lofa mjer þvi að láta J)að ekki fara lengra.“ „Jeg lofa því,“ sagði Haraldur og vissi hvorki út eða inn. „Jeg trúlofaðist Edelgard Lund í gær.“ Haraldur spratt upp eins og naðra hefði faitið hann. Hánn gat ekki komið upp nokkru orði um stund. „Þjer .... J)jer er ekki alvara, Walter,“ stundi hann svo. „Edelgard Lund .... dótt- ur greifafrúarinnar?" „Já, Jeg er ekkert liissa á, þó að þú verð- ir forviða. En af J)ví að þú ert mentaður maður, sem hefir fengið tækifæri lil að sjá talsvert af veröldinni, J)á treysti jeg þvi, að ])ú bafi meiri skilning og dómgreind í ])essu. máli en bændaeinfeldingarnir, sem altaf líta bornauga til efnamannastjett- anna.“ Haraldur ypt öxlum. Hverju átti hann að svara? Hann Jækti frenjuna, Jjessa ungfrú Lund og vissi, livernig liún vafði karlmönn- únum um fingur sjer. Og nú hafði henni tekist að ginna Walter, þennan saklausa draumsjónamann, í netið. Hve lengi skyldi sá leikur standa? „Jeg væri ljelegur vinur þinn ef jeg J)egði og Ijeli sem mjer likaði þetta vel, Waltei'. En eftir minni sannfæringu getur þetta skref þitt aldrei orðið þjer til gæfu. Þið eigið ekki saman. Þið eruð alt of ólík til J)ess.“ „Þú ert ekki hótinu betri en allir liinir,“ sagði Walter ergilegur. „Þegar J)ú getur sagt svona, J)á sýnir þú, að þú þekkir alls ekki Edelgard. Jeg er altaf að sjá betur og betur, að jeg á ekki heima í ykkar veröld. Jeg vildi óska, að jeg liefði ekki komið heim aftur. Þú ættir að vita, hvernig mjer er inn- anbrjósts, Haraldur! Jeg er orðinn rauna- maður síðan jeg koni heim.“ Röddin skalf og liann hirgði niðri i sjer grátinn. Og kinnarnar brunnu, eins og hann liefði sóttbita. Haraldur komst við og lagði hendina á öxlina á hoiium. ,Þú lxefir reynt of mikið á þig, vinur minn taugarnar í þjer eru eyðilagðar. hvildu J>ig nú i nokkrar vikur og láttu alla vinnu híða. Að hvaða gagni kemur þjer uppgötv- unin þín, að hvaða gagni kemur J)jer gull og frægð, ef J)ú kaupir J)að fyrir beilsuna þína? Þú hefir mist stjórnina á sjálfum J)jer og ákvörðunum þínum og athöfnum. Hvíldu þig vel og hugleiddu J)etta skref, sem J)ú hefir stigið. Jeg ætla ekki að lala meira um það við þig í dag, en þú mátt vera sann— færður um, að jeg vil J)jer aðeins ])að hesta.“ „Orðagjálfur .... eintómt orðagjálfur!“ hrópaði Walter og var reiður. Jeg J)oli ekki lengur þennan skólameistaratón úr öllum áttum. Við höfum fjarlægst svo mikið, að við erum liættir að skilja hvor annan. Það er Jjetta, sem er að.“ Klukkan var langt gengin eitl þegar þeir vinirnir skildu. Walter fór alls ekki í rúmið um nóttina. Andstæðar hugsanir fóru um sál bans eins og martröð. „Hvernig gat hann hafa misskilið Ingi- björgu svona herfilega? Hve hræðilega hafði hún ])jáðsl hans vegna . . . .“ Var þetta raunveruleg ást, sem hann bar til Edelgard? Mundi liann ekki vakna af vondum draumi eftir .þessa ástríðuvimu? En áður en dagur rann var Edelgard efl- ur efst í huga hans, í allri sinni dýrð og feg- urð. Honum fanst hann heýra klukkulirein- an bláturinn i henni, og liann var staðráðn- ari en nokkru sinni fyr í því, að halda lof- orðið, sem hann hafði gefið henni. Efna heit sitt! Nú vissu þau Amrumshjónin líka, að Walt- er hafði heitbundisl Edelgard Lund, og að J)að átti ’ að opinbera trúlofunina innan skarnms. Þetla var Jjeihi mikið hrygðarefni, því að þau vissu, að Jætta mundi valda

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.