Fálkinn


Fálkinn - 31.10.1941, Qupperneq 14

Fálkinn - 31.10.1941, Qupperneq 14
14 F Á L K 1 N N O o ♦ o ♦ o t o ♦ o I o * o t o i o ♦ o ♦ o CHURCHILL Á ÍSLANDI. Mesti sægur af myndam hefir komið út í Englandi af ístands- ferð Chnrchilts, bæði frú íslenskum og enskum tjósmyndurum. Þessi mynd er tekin inn ú Suðurlandsbraut oy sýnir Churchill vera að heilsa foringj'a úr hinu ameríska landgönguliði sjóhers- ins (Marine Corps), sem hingað kom fyrst. ITALSIÍIR FANGAR í LONDON. Fangar þeir, sem teknir hafa uerið af Englendinýum 'í við- ureigninni i Libiu og Etiopíu hafa allftestir verið fhlttir aústur til Asín, sjerstaklega Indlands. En sumir hafa lent í Englandi. Þessi mynd er af fyrstu itölskit föngunum, sem til Englands komu. Eru þeir i fasistabúningum þeim, sem notaðir eru i eyðimerkurhernaðinum: svörtum skyrtum, Ijósum brókum og mcð hjálm á höfði. LANGFERÐA- SPRENGJUFLUGVJELIN „HALIFAX“. Mynd þessi gefur dálitla hugmynd um stærð flugvjelunna, sem Bretar nota lil úrása á Berlín og aðra staði í Þýskatandi. Hún er af Ilalifax- sprengjuflugvjel, en þessi flugvjelar- tegund hefir fjóra lireyfla. Hún er 99 feta breið milli vængjabrodd- ítnna, 70 feta löng og 22 feta há oy hefir afar mikið burðarmagn. Hún hefir mikil varnarvopn til þess að mæta árásum annara flug- vjela, þar á meðal sjást tvö af vjel- byssuhlaupum vjelarinnar fram úr nefinu á henni. Sex manna áhöfn tr á vjelinni. „HEILBRIGT LÍF“. Frh. af bts. 3. grein getur fólk kynst því, hvernig fjelagið hagar starfsemi sinni tii þess að fyrirbyggja sjúkdóma. Það er í'ræðslan um sjúkdómana og várnir gegn því, að þeir nái tökum á einstaklingnum, sem er fyrsta hoð- orðið. Sig. Thorlacius skólastjóri skrifar um „Ungliðastarf Rauða Krossins“, hvernig fjelagið vill ná til barna og unglinga með starfsemi sína. Loks er í þessu hefti skýrsia um starfsemi Rauða Krossins árið 1940, eftir formann fjelagsins, Gunnlaug Iiinarsson. Er þar m. a. skýrt frá Finnlandssöfnuninni, sem R. K. I. hafði forgöngu að ásamt Norræna ljelaginu. Úrslit hennar urðu á þá ieið, að alls söfnuðust í peningum hjer á landi 166.751 kr., en að með- töldum gjöfum sofnuðust 174.486.89. Fjelagar voru í árslok rúmt eitt þús- und. Að öðru leyti verður sagt frá starfsemi R. K. í. síðar. — — Siðara tvöfalda heftið er síst eftirbátur hins fyrra. Það hefst með ritgerð eftir Niels Dungal pró- fessor: „Er ástæða til að bæta brauð- in“. Er hún einkar ljóst og skipu- lega samin, og þar sem hún varð- str mikilvægustu eða mest notuðu fæðutegund almennings, þá mun marga fýsa að kynnast henni. Þar er glögg skýring á ýmsu því, sem deilt er um viðvíkjandi næringar- gildi og hollustu brauða og málið krufið svo ítarlega til mergjar, sem unt er í stuttri tímaritsgrein. 'Bendir höf. á leið til þess, að gera brauðin iiollari, en þó að þau væru bökuð úr heilhveiti. — í ritstjóraspjalli sinu kemur dr. Claessen víða við og ritar m. a. um siðferðismálin, sem svo mikið hefir verið rætt um undanfarið, og er þar flest sagt af meiri skilningi en lesendur eiga að venjast af blöðum þeim, sem hafa látið sjer sæma að gera mál þetta að „sensation“ og gífurtíðindamáli. - Þá kemur grein eftir Sig- Sig- urðsson yfirlækni um Berklasnnitun, stórfróðleg ritgerð, sem m. a. segir frá ýmsum nýjungum á sviði berkla- rannsókna og berklalækninga, en þungamiðja hennar er sú, að gera það ljóst, á hvern liátt ýmiskonar berklar geta borist á milli. — Jó- hann Sæmundsson skrifar um „Svefn og hvíld“, Hannes Guðmundsson um „Kláða“ og næst kernur útvarpser- indi eftir Sigúrjón Jónsson lækni: „Lífskjör og heilsufar“. — Þá skrif- ai ritstjórinn grein, sem heitir Æf- intýri B-vitamínanna. Mörgum mun svo farið, að þar sem vitamin er nefnt i heiti greinar, þá þora þeir ekki að ráðast í hana, vegna þess, að efnið muni verða þeim of tor- skilið, en svo ljóst segir höf. þarna frá B-vitaminunum, að æfintýrið verður æfintýri í orðsins fylstu merkingu. Loks kemur þýdd grein eftir dr. Karl Kroner um Skottu- lækningar nútímans og þá bóka- fregnir og skýrsla R. K. í. Það skal í stuttu máli sagt, að öllum þorra lésandi manna mun vera svo farið, að þeir þurfi ekki annað en að kynnast hinu nýja tímariti til þess að taka ástfóstri við það. Efni þess varðar alla, og þetta efni er þannig á horð borið, að allir geta liagnýtt sjer það og skilið það. Þeir, sem á annað borð vilja eitthvað lesa, til þess að fá fræðslu um heilsuvernd, mega ekki ganga fram hjá „Heilbrigðu lífi“. Það er sannarlega svo mikils virði, að það þarf að vera eign sem flestra heimila. Eins og áður er sagt, gefur Rauði Kross íslands ritið út. Á skrifstofu hans, í Hafnarstræti 5 í Rvík er aðalútsala þess, en einnsg nnin það vera til sölu í flestum bóka- verslunum. hafi og er nú staddur á járnbrautar- stöð í London á leið í fangabúðir. Á LEIÐ í FANGABÚÐIRNAR. Myndin er af þýskum sjóliða, sem lekinn liefir verið til fanga úti á

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.