Fálkinn


Fálkinn - 06.03.1942, Blaðsíða 7

Fálkinn - 06.03.1942, Blaðsíða 7
FÁLKINN 7 'Þessir hertnenn voru i liöi því, sem Bretar sendu til Frakkla-nds forðum, en sumir úr þvi liði liufa síðar verið hjer á landi. Mijndin sýnir hermenn liggja í leyni. Þessi unga, fallegu stúlka, sem er að sverfa járnstykkið, heilir Monica Dickens, oy vur hinn frægi skáldsagnahöf- undur Charles Dickens langalangafi hennar. Monica vinn- ur í hergágnaverkstniðju, en hún er líka rithöfundur og hafa nokkrar bækur verið gefnar út eftir hana. í haust var það gert heyrum kunnugt, aS ein af úströlsku flugsveitunum í fíretlandi liefði eyðilagt 44 þýskar flug- vjelar, en á sama tíma höfðu ástrulskar flugvjelar við Mið- jarðarhaf eyðilagt /40 óvinaflugvjelar. Hefir áströlskum flugsveitum verið fjölgað í sífellu i Englandi, en nú mun þykja full þörf á þeim heima fyrir, siðan Japanar tóku að nálgast landið. Myndin sýnir ástralska áhöfn af Welt- ington sprengjuvjel, og ern piltarnir að hvíla sig í vjelintii. Hergagnaframleiðslan í Brellandi óx stórkostlega siðustu mánuði ársins sem leið og heldur enn áfram að vaxa, undir stjórn^ hins mikilvirka Beaverbrooks lávarðar. Til dœmis var frandeiðsla loftvarnarbyssa sjö sinnum meiri i haust sem leið en haustið líl'tO. Myndin sýnir fallbyssuhlaup i meðalstórar loftvarnabyssur, i verksmiðju i Norður-Englandi. Myndin er af herœfingu i Englandi. Fótgönguliðsmenn liggja i leyni fyrir brynreið.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.