Fálkinn


Fálkinn - 06.03.1942, Blaðsíða 8

Fálkinn - 06.03.1942, Blaðsíða 8
3 F Á L K I N N Díon Claytan Calthmp: FRÁ VINSTRI TIL H/EGRI SJEST - SAISA AF TVlFARA, ) MoKKUR brjef til mín, Bruce?“ Gamli fatageyinsluvörðurinn i klúbbnum Jeit upp og bros færðist yl'ir andlitið. „Nú skal jeg gá,“ sagði hann. „En hvað jjjer hafið lagt af í ferðinni, sir!“ „Já, það er engin furða,“ sagði maðurinn, hár og sólbakaður. „Það er hitabeltissólinni að kenna.“ „Þjer hafið verið lengi í ferðinni, sir. Verða það ekki fjögur ár í uæsta mánuði, siðan ])jer fóruð?“ „Jú, alveg rjett, Bruce — þjer liaf- ið svei mjer gott minni. — En, segið mjer, lialdið þjer, að nokkur sje i klúbbnum í dag, sem jeg þekki?“ Fatageymsluvörðurinn leit á list- ann sinn: „Jeg held varla, sir Ed- ward,“ svaraði hann, „það eru að- eins fimm menn inni. Fjórir þeirra eru að spila bridge og sá fimti, Ainwright lávarður er inni í reyk- skálanum. Það tiefir fækkað tals- verl lijerna í kiúbbnum, sir. Ýmsir hafa dáið. .. .“ „Jæja, nóg um það, Bruce,“ tók sir Edward fram i, „athugið þjer nú, hvort nokkur brjef eru hjerna lil min, og færið mjer þau inn i reykskálann, ef nokkur eru.“ Sir Edward gekk i liægðum sin- lun inn. Hvað það var notalegt að vera kominn í blessaðan klúbbinn sinn eftir fjögur ár í Ivína, Afríku, Indlandi og viða annarsstaðar. En guði sje lof, nú var það afstaðið og nú var hann alkominn til Englands. Ilann liafði vistlega piparsveinaíbúð í London og stórefnis jörð uppi í sveit og það var engin ástæða til að efast um, að hann gæti ekki notið sældarlífs aðalsmannsins í minst þrjátíu ár enn. Þegar liann kom inn í reykskál- ann rjetti Ainwright lávarour frá sjer blaðið og sagði forviða: „Hvert í heitasta, þarna er bá Teddy kom- inn!“ „Já, hann er hjerna sjálfur," svar- aði sir Edward hlæjandi og tók fast í liiindina, sem fram var rjett. „Komdu og sestu hjerna, lagsmað- ur. Hvað viltu drekka?“ ,,/Etli ekki whisky og sóda, eins og við drukkum i gamla daga.“ Meðan Ainwright hringdi og pant- aði hjá þjóninum gægðist sir Ed- ward í myndablað, sem lá hjá hon- um. „Nú kemur til minna kasta að segja „hvert í heitasta“. Hversvegna i ósköpunum tátið þið þriggja ára gömlu blöð Jiggja frammi hjerna ?“ „Við hvað áttu?“ „Þetta blað hjerna hlýtur að vera minst ]>riggja ára. Líttu á hjerna!“ Sir Edward benti á mynd af nokkrum veiðimönnum, er stóðu í hallardyrum einum, og undir stóð romsa af nöfnum með innganginum: Frá vinstri til hægri sjást —-------- „Þetta er Atan Bolt,“ sagði sir Edward og benti á mann í miðj- um liópnum. „Þetta er kynlegt. — Blaðið er ekki viku gamalt, en jeg jarðaði Alan Bolt suður í Afriku l'yrir þremur árum!“ „Það hlýtur að vera eitthvað að þjer, lagsi,“ sagði lávarðurinn með angistarsvip. „Súptu á whiskyinu •— það skerpir gáfurnar!“ ,,.Ieg jarðaði Alan Bolt fyrir þrem- ur árum suður i Afríku," sagði sir Edward, sem sat við sinn keip. „Við vorum á dýraveiðum og gamalt Ijón ljek hann svo itla, að hann gaf upp öndina eftir hálftima. Littu á, þcnn- an hring, sem jeg er með, gaf hann mjer að skilnaði.“ „Nú, þá skil jeg betur, að þjer þyki skrítið að sjá mynd af hon- um í vikugömlu tímariti," sagði Ain- wright hægari. „Jeg botna ekkert í þessu,“ sagði sir Edward hugsandi og rýndi í myndina. „Þetta er Alan Bolt — al- veg eins og hann var, með hönd á siðu, húfuna i hnakkanum og brosið — þetta er einmitt brosið hans, ljett og heillandi. - Heyrðu, Bob, trúir þú á anda?“ Ainwright lávarður leit spyrjandi á vin sinn. „Skilurðu," hjelt sir Edward á- íram, „ef andar eru til, þá er þetta andamynd. Nú, þarna stendur nafn- ið skýrum stöfum: í miðjunni mr. Aictn Bolt — þarna geturðu sjeð sjálfur!“ „Já, víst get jeg það,“ svaraði Ainwright, „og vitanlega skil jeg ekkert í þvi, að þú skulir finna i nýju blaði mynd af manni, sem þú hefir jarðað fyrir þremur árum. En heyrðu — við skulum ná i Sliles gamla — hanh getur eflaust gefið okkur ráðninguna á þessu dular- fulla fyrirbrigði.“ Hann hringdi og bað þjóninn að skila til brytans, að Ainwright lá- varð langaði til að tala við hann í reykskálanum. Þegar brytinn kom, sýndi sir Ed- ward honum myndina. „En hvað það var gaman!“ sagði gamli mað- urinn, „jeg sem hjelt, að mr. Bolt væri dauður fyrir mörgum árum. Þarna má sjá, hvernig mann getur mismint." „Vitið þjer, hvar þessi mynd er tekin?“ spurði sir Edward. „Á tröppunum við höll Pinbury lávarðar," svaraði gamli maðurinn, „jeg þekki það á steinhundunum tveimur, þarna til beggja hliða.“ „Hvar er Pinbury lávarður mina — vitið þjer það?“ „Hann er hjerna í London, sir, og hann kemur hingað i kvöld. Lávarðurinn hefir miðdegisverð í litla bláa salnum, fyrir fimm gesti." „Bob, borða þú miðdegisverð með mjer hjerna i klúbbnum í kvöld,“ sagði sir Edward við lávarðinn, „mig langar til að tala við Pin- bury lávarð, ef mjer gefst færi.“ Hann tók í hendina á gamla bryt- anum: „Ainwright lávarður og jeg borðum hjerna stundvislega klukk- an átla,“ sagði hann. „Sjáið okkur fyrir góðum mat og munið, að jeg vil ekki hafa kampavínið of kalt. — Það vilt þú ekki heldur, Bob — jeg man það.“ Sir Edward Qurne var undarlega órótt allan daginn. Ilann var altaf að hugsa um fornkunningja sinn, Alan Bolt. Lifslok hans höfðu verið svo hörmuleg. Þeir höfðu verið á Ijónaveiðum á Athissljettunum i Suður-Afríku og komu ljónalijón þá fram i hávöxnu grasi. Karlljónið hafði stokkið á Alan sem þá stundina var 70—80 metrum til vinstri við Qurne, en kvenljónið hafði ráði'st á hann sjálfan. Ilann hafði heyrt að Bolt skaut, hálfri mínútu fyr en liann. Fyrsta skot sir Edwards drap ljónið, en til vonar og. vara skaul hann öðru til áður en hann sneri sjer að Alan. Þá sá hann vin sinn liggja flatan og ljónið ofan á lionum. Ilann sá þegar, hvernig komið var og hann og innlæddu burðarmenn- irnir gengu til liliðar til að reyna að koma ókyrð á ljónið, svo að það færi að lmgsa um þá. í 20 metra ljarlægð miðaði sir Edward nú og skaut tveim skotum hvoru eftir annað. Ljónið stökk hátt upp i loft, fór svo kollhnýs og lá svo kyrt, en þegar sir Edward kom lil Alans Bolt, sá hann þegar, að hann var svo hart leikinn, að engin von var um líf. Hann gaf líka upp öndina skömmu síðar og sir Ed- ward og burðarmenn lians grófu hann eins djúpt og þeir gátu, svo að rándýr grönduðu siður líkinu. Og nú, eftir öll þessi ár, sá hann mynd af Alan Bolt ásamt veiði- mönnum, í hallardyrum Pinbury lá- varðar — það var eins og skyn- villa! Hann borðaði ásamt Ainwright tim kvöldið, eins og umtalað var og eftir matinn gerðu þeir Pinbury lávarði orð, hvort þeir mættu tala við hann nokkur orð um kvöldið — um áriðandi mál. Svarið var á ])á leið, að þeim \ar boðið að slást i hópinn hjá lion- um og meðan þeir voru á leiðinni inn í bláa salinn til hans, sagði sir Edward: „Jeg er að, hugsa um að segja þcim sögu mína upphátt, hvernig list þjcr á það, Bob?“ „Prýðilega •— það er ágætt,“ svar- aði lávarðurinn. Þeir hittu herrana sex i bláa salnum kringum kringlótt borð, kúfað af portvinsflöskum, vindla- kössum og ávaxtaskálum. „Gleður mig að sjá ykkur,“ sagði Pinbury lávarður og stóð upp til að heilsa gestunum, „tyllið þið ykk- ur og fáið ykkur eitthvað að drekka og reykja, og svo getum við siðar talað í einrúmi um málefnið, sem jeg á það að þakka, að jeg fjekk að sjá ykkur.“ „Það er óþarfi að tala um það í einrúmi,“ sagði Qurne. „Amist þjer nokkuð við því, að jeg segi yður og gestum yðar sögu? Diclc Godley, þárna hinum megin getur að minsta kosti haft gaman af henni, því að hún fjallar um ljónaveiðar í Afriku, og hann þekkir til þeirra.“ „Jú, jeg dirfist að halda ])vi fram, að jeg hafi nasasjón af þeim,“ sagði Dick Godley hlæjandi. „Jeg hefi átt margar ánægjustundir innan um ljón.“ „En sagan, sem jeg ætla að segja ykkur er nú um sorglegan viðburð,“ sagði Qurne alvarlegur. „Fyrir ná- lægt þremur árum var jeg á ljóna- veiðum á Atliissljettunum með góð- um og gömlum vini, Alan Bolt.“ „Hann átti að vera hjerna i kvöld,“ tók húsbóndinn fram i, ,en fyrir rúmri viku sneri liann á sjer fótinn, og þessvegna vill hann lialda kyrru fyrir fyrst um sinn.“ „Það er óbifanleg sannfæring mín, að jeg liafi grafið Alan Bolt á At- hissljettunum fyrir þremur árum,“ sagði Qurne og sagði siðan sömu söguna, sem hann hafði sagt Ain- wright lávarði úm morguninn. Almenn undrun varð í hópnum og margar athugasemdir gerðar og loks sagði Dick Godley: „Heyrðu, Teddy, hafðir þú mýraköldu um þetla leyti ?“ „Nei, ekki vitund. Jeg tel mig hafa haft fulla heilsu,“ sagði Qurne. „Jeg hefi heyrt, að það geti kom- ið fyrir að fólk missi algerlega minnið í lengri eða skemri tíma,“ hjelt Dick Godley áfram, „og jeg býst við, að þetta liafi lient bæði þig og Alan Bolt sjálfan. Jeg gæti l. d. hugsað mjer, að Bolt hafi ekki dáið, þó að hann særðist hættu- lega. og síðan hafi innfæddir menn fundið hann og hjúkrað honum, þangað til honum batnaði. Þú hefir sennilega sjálfur verið á heljar- þröminni af mýraköldu. — Manst þú ekki eftir honum Stevens, sem hvarf i Ástralíu í þrjú ár og sícaut svo loksins upp kollinum heima hjá sjer i Eaton Square og liitti svo ilia á, að lconan hans var gift öðrum manni?“ „Jeg man þá sögu vcl,“ sagði sir • Edward, „og jeg skil, hvað þú átt við. Þú heldur, að frá því augna- bliki að Alan misti marks í fyrsta skotinu liafi hugarflug mitt hlaupið með mig í gönur, svo að öll sagan sje ímyndun ein.“ „Já, það er einmitt þetta, sem jeg held.“ „Auðvitað er það eina rjetta það, að þjer farið til Modlmry, þangað sem Álan á heima, og talið við hann sjálfan," sagði Pinbury. „Jeg ætla lika að gera það undir eins á morgun,“ svaraði Qurne. Það var ljómandi veður, þegar sir Edward ók áleiðis til Modbury morguninn eftir. Þegar hann kom inn í bæinn kom liann bílnum á stæði, en lijelt síðan gangandi að Toll llouse, bústað Alans Bolt. Toll House var stórt hvítt hús, og stóð í undurfögrum garði. Þegar Qurne gekk upp að húsinu. gat hann ekki gert að þvi, að hon- um var órótt innanbrjosts. Honum fanst það óhugnanlegt að eiga að standa augliti til auglitis við mann, sem hann var sanníærður um, að hann hefði grafið fyrir þremur ár- u m. Um leið og hann steig fæli á neðsta þrepið fyrir neðan dyrnar, var þeim lokið upp og Alan Bolt kom út. Þegar hann kom auga á Qurne kallaði hann giaður: „Góðan daginn, Bubbles, er það sem mjer sýnist — eruð það þjer?“ og gekk til hans og rjetti fram höndina. Sir Edward góndi á hann og það kom fát á hann. „Jú, jeg skil að yður komi á óvart að sjá mig hjerna,“ hjelt Alan Bolt áfram og tók fast i höndina á honum, „én komið þjer nú inn — við höfum tírca til að fá okkur cocktail fyrir matinn. Konunni minni verður gleði- efni að sjá yður, við sjáum svo sjaldan gesti hjerna i sveitinni." „En — en,“ stamaði sir Edward, „— jeg gróf yður suður í Afriku fyrir þremur árum.“ „Jeg skal segja yður alla þá sögu síðar,“ tók Bolt fram i, „við skul- um bara fá okkur cocktail fyrst.“ Qurne fór með honuni inn og var kyntur frú Holt, sem var fríð og geðsleg kona, og sá tveggja ára barn, sem var mjög líkt föður sin- um. Svo var drukkin blanda og síð- an snætt, en Qurne fanst sifelt, að þetta, sem hann upplifði, hlyti að vera draumur. Það gat ekki verið raunvera, að hann sæti þarna hjá manni, sem hann hafði lagt i gröf fyrir löngu, þúsundir af kílómetrum í hurtu, sem sundurtætt lik. Bolt masaði í sifellu, en virtist

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.