Fálkinn


Fálkinn - 06.03.1942, Blaðsíða 14

Fálkinn - 06.03.1942, Blaðsíða 14
14 F A L K I N N Sigurverkið. Frh. af hls. 3. sá fyrsti seni skyldi, að það var eillhvað dularfult við hana. Hann hafði ekki gleyint, að prangarinn sem koni með hana hafði dáið sömu nóttina í veit- ingaslofunni. Og svo faðir hans, og honuin hafði ofboðið |>að sem fram fór á kránni upp á síðkastið. Nei, það var ekki vert að lvalda i sigurverkið. Heira að forða sjcr undan for- lögunum og meira að segja eignast peninga fyrir. Hann sprcngdi klukkuna upp sjálf- ur á upboðinu. Gamli Kilericlv, sem var þar sjálfur varð að hjó)ða ()00 dali í lvana áður en Ivann fjekk hoðið. Svona til málamynda keypti lvann líka gamalt lombaksúr og gamla l)iblíu nveð látúnsspennum. Eftir uppboðið varð junkar- inn eftir í dónastofunni. Þegar bekkirnir voru settir á sinn stað í stol'unni ;gekk lvann fram á mitt gólf og sagði glottandi: „Eiguin við ekki að drekka erfi Krestens. Jeg borga!“ Og svo liófst síðasta gildi junkarans á kránni í Eystra Torslev. Aldrei liafði nokkur maður sjeð aðra eins ógengd. Mads Krestensten bauð óspart einbverntíma varð þetta að enda, og best að hirða ágóðann meðan lími var til. Loks voru allir orðnir viti sínu fjær. Ann- ars liefði heldur aldrei farið scm fór. í rökkrinu heimtaði junk- arinn að vagni lians yrði ekið upjv að dyrunum. En lvann settist ekki í bann sjálfur. „Nei, nei.“ bixtaði bann, og tók klukkuna. „Gefið rúm hans liá- tign frá Nobiskrog," öskraði liann og rambaði út með klukk- una og setti hana í aftursætið í vagninum. Svo tók hann taumana af hestastráknum sin- um: „Nei, hjer skal göfugri ek- il til!“ sagði bann og staulaðisl með miklunv erfiðismunum upp á ekilsætið. Og á næsta augna- bliki ljet hann keyrið ríða á liestunum og vagninn þaut eins og elding úr hlaðinu. Bændurn- ir liluþu á eftir. Sá fyrsti fann lútúnsbiblíuna i aurnunv á veg- inunv. „Jæja, ekki er drottinn nveð í þessari ferð,“ sagði hann við þá, sem næstir voru. Ónei, það var ijóst að einlvver annar lijelt um taumana. Á beygjunni rann vagninn á tveimur inn- hjólunum einum. Þegar að tjörn- inni konv fleygði junkarinn tonvbaksúrinu í vatnið. Og svo lvvarf hann. Við heimreiðina að Hane- hjerg rakst han á trje. Junkar- inn var borinn inn í andarslitr- ununv og sálaðist klukkutíma síðar. Hestana varð að drepa og af vagninum var ekkert ^eftir nema rægsnið. Eiv klukkan var óskemd. Fjaðrirnar í aftursæt- inu höfðu bjargað lvenni. En þó var ólrúlegt, að ekki lvefðu önn- ur öfl verið að verki. Að nvinsta kosti gátu blindir sjcð að ekki var alt með feklu viðvíkjandi þessari klukku. Því kynlegra var það lvve lvilerich yngri ljet sjer ant unv J)essa tímavjel. Hún var látin standa við miðjan vegg and- spænis skrifborðinu lians, en þar var hann mestan lilut dags- ins. Ilann var koniinn nær ferl- ugu þegar liann tók við óðals- setrinu og nú lagði hann kapp á, að lagfæra það, sem farið hafði í ólesti síðustu æfiár föð- ur lvans. í rauninni var það fremur aginn á heimilinu senv lvafði spilst, en fjárhagsleg verðnvæti. Akrarnir voru þeir sömu og áður og einn upp- skerubrestur gat ekki konvið lvonum á knje. En jafnvel löngu eftir að hann hafði unnið upp tapið hjelt lvann áfram að lifa eins og sviðingur. Hann liafði gifst í lvöfuðstaðn- unv, en kona lians og sonur komu nvjög sjaldan til hans. Einu sinni þegar Ivann hafði selt forgriparusl ýnvislegt, sem faðir lvans lvafði viðað að sjer, spurði sonur hans hversvegna hann lvefði ekki selt gönvlu gólf- klukkuna líka. Sagði Kiliriclv junkari þá syni sínunv sögu klukkunnar. Sonurinn lvafði lieyrt lvana áður. Þegar faðir hans konv að frásögninni unv dauða Krestens krárnvanns, sagði hann: „Viku síðar fanst Kresten við tjörnina. Höfuðið var klofið eftir sverð." „Nei, eftir öxi,“ greip sonur- inn franv í. Þetta var um nótt og hljótt í sofunni. Klukkan taldi upp að hárri tölu ineðan þögnin var. Kilerich sat álútiu' og þrýsti höndunum að borðinu svo að hnúarnir hvitnuðu. Alt í einu leit hann upp — á son sinn. Andlitið var afmyndað af þjáning og reiði. Hann barði hnefanunv i borðið og öskraði liás: „Nei, sverðslvögg var það, drengur! Sverðslvögg!" Svo fleygði hann sjer franv á borðið og hágrjet. í sanva vetfangi sló ldukkan. Það var miðnætti. Og hlerinn spratt upp og bjarta konan kom svífandi út. Og riddarinn elti hana með brugðnu sverði og hvarf svo affur inn í myrkrið an þess að ná henni. „Pabbi!“ hrópaði sonurinn. „Pabbi!“ stundi liann. En fað- irinn hljóðaði hástöfum. Sonur- inn gat ekki huggað hann. Hann gekk lvljóður út úr stofunni. Daginn eftir fanst óðalseig- andinn. Hann hafði drekt sjer í Törslevtjörn. Gamalt fólk mundi, að það var á sama stað og Kresten liafði fundist. En engunv datt í hug, að nokkurt sanvband væri þarna á milli. Sonur Krestens hafði selt krána fyrir löngu og farið úr sveitimvi nveð góð efni. llann l'ór til Randers og kallaði sig Krestensen-Törslev. Þar setti liann upp vjelsnviðju og eign- aðist son, senv stundaði nánv í höfustaðnum, stjörnufræði og þessháttar. Magnús Kilerich óðalseigandi var gerólíkur föður sínunv. — Ilann var jal'n opinskár og al- úðlegUr og laðir lvans Ivafði verið afundin og dulur. Nú var heinvilið á Ilanbjerg öllunv opið á ný og þar var mikið sanv- kvæmislíf. Þetta var slórt óðal og óðalsherrafólkið var nvjög góðgerðasamt. Þau virtust vera mjög liainingjusöm sjálf og liöfðu gaman af að sjá glatt fólk kringum sig. Alt ljek í lvndi og alt var yfirlætislaust. Það var aðeins við spilaborðið, senv ákefðin og stillingarleysið, er var einkenni ættarinnar, konv upp í óðalsherranum. Það voru slórar upphæðir, senv skiftu unv eigendur, þegar spilað var, sjer- staklega þegar aðrir óðalslverr- ar voru gestir. Einu sinni tap- aði herra Magnús öllum bvi- peningnum í spilunv. En eftir hálfan mánuð var haus á hverj- um bás. Svo var það eitt kvöld i lok síðustu aldar. Stórt gestaboð. Þetta var milli jóla og nýárs. Óðalsherrann sat á skrifstof- unni sinni, og kertaljósin blöktu í stjökununv og spilin flugu um græna dúkinn. Allir liöfðu drukkið ríflega og það var hætl að spila unv peninga. Enginn hafði svo nvikla upphæð á sjer, sem nú var spilað unv. Hver bauð yfir annan og allir blöð- uðu í spilunum til að atlniga, livort þeir gætu ekki boðið meira. „Sjá — sjá!“ asgði klukkan í þögninni. Það var líkast og hún væri að hvísla að lvverj- unv einstökum. Sjáðu hvað þeir eru ákafir og lnigaðir og heimsk- ir. Ert þú minni en þeir? Og þegar lvún sló tólf, litn allir upp. „Viltu lvætta klukkunni?“ spurði Ivaas óðalsherra. „Nei,“ sagði herra Magnús, og það fór skuggi unv andlitið. „Það geri jeg ekki.“ „Og lvversvegna. ekki, með leyfi að spyrja?“ „Þessi klukka kostaði föður minn og afa lifið. Meira get jeg ekki sagt.“ Það varð vandræðaleg þögn. „Þá ættirðu að verða feginn að losna við hana,“ sagði Kaas hlæjandi. Hann var með ágæta sóló á hendinni. „Ef þii vilt hætta klukkunni, þá vil jeg liælta óðalinu mínu.“ „Nei,“ sagði Magnús Kilerich fast. En svo bætti hann við, til þess að vera ekki nvinni: „Ef þú vilt liætta þinni jörð, þá skal jeg leggja Hanbjerg undir.“ Þá nótl tapaði Magniis Han- bjerg. í janúar fyrirfór hann sjer. Hann liengdi sig í lóða- keðjunni úr klukkunni, en áð- ur lvafði lvann tekið alt verkið sundur. Ungi nvyndhöggvarinn, Iíiler- ich sat í vinnustofunni með konunni sinni. Hann liafði þóll taka niður fvrir sig, óðalsherra- sonurinn, er hann giftist ungfrú Törslev, dóttur bláfátæks pró- fessors í stjörnufræði. En það var liætl ao tala uin þelta eftir að laðir lvans nvisti aleigu sína og fyrirfór sjer. „Höfunv við ekkert i eldinn?“ sagði liann. „Hvað er að l'árasl iiin það, þú lvefir nvig og Elsu litlu. Hann benti á glóhærðan stelpuhnokka, senv var að leika sjer á gólfinu. — „Eigum við ekki að stinga Elsu í eldinn?“ Hún brosti gegnunv tárin. „Jeg á fyrir einunv lvektolítra af koksi, en brennið er svo dýrt.“ „Brennið?" „Já og kolakaupmaðurinn vill ekki lána okkur. Veistu nváske um nokkurn, seriv vill lána okk- ur eyris virði?“ „En við eigum nó>g i eldinn,“ sagði hann. Borðið og stólana og ganvla kassann utan af klukk- unni, senv við erfðunv.“ „Æ, lvvaða bull er þetta!“ Alt í einu varð Kilerich hugs- andi. „Heyrðu, fólk taldi það tilviljun, að við skyldunv rek- ast livort á annað. En við höf- unv skilið fyrir löngu, livers- vegna það var. Þetta er saga klukkunnar og deilan milli Krestens krármanns og Kiler- ich. Auðvitað hjálpar klukkan okkur.“ Og áður en konan gat við nokkuð ráðið, hafði lvann náð i eldhúsöxina og var farinn að spæna klukkukassann niður. „Það er ekkert verk í þess- i'ivv kassa," sagði liann og hló. „Jeg get ekki selt hann fyrir neitt. Þessi vandræði okkar standa heldur ekki lengi. Jeg lvefi loforð unv stóra ferða- legatið. Hefir klukkan kanske ekki gert nóga bölvun? Þii skall sjá, að það er af þvi, að hún hefir aldrei lent í eigu manns, senv hefir tínvt að fórna henni. En við fórnum henni.“ Alt i einu heyrðist einkenni- legt hljóð i klukkukassanum. Tveir hlerar spruttu upp og vit sveif hvít dansmær og blár riddari. „Þetta er handa Elsu litlu,“ sagði Kilerich. Hann losaði myndirnar og fjekk telpunni. Og hún fór undir eins að ga*la við þau.,„Þau eiga að giftast,“ sagði Elsa litla. „Ja-á,“ sagði Kilerich og dansaði til konunnar sinnar, laut niður að lvenni og kysti lvana. Hún tók arminunv unv háls- inn á lvonum. „Já,“ hvíslaði liúiv. „Dagur og v.ótt hafa fundið hvort annað.“

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.