Fálkinn


Fálkinn - 13.03.1942, Blaðsíða 8

Fálkinn - 13.03.1942, Blaðsíða 8
8 F A L K I N A Kelvin Lindemann TENINGUNUM KASTAÐ. YTÍDTALSTLMINN var úti og Ilse * Astot't læknir haföi beðiö aö- stoöarhjúkrunarkonuna sína að koma með te inn í einkaskrifstofuna. -— Daufur bjarmi hverfandi vorsólar- innar fjell á hvítt hárið á Ilsu lækni, svo að það glitraði þegar hún lireyfði höfuðið. Hvítt hárið var eiginlega í inótsögn við bláu augun og frísk- lega litarháttinn. Menn mundu hafa giskað á, að hún væri fjörutiu ára — og það var hún líka. Bardi Burdsen vinkona hennar sat í hægindastólnum og lijelt tehotl- anum í hendinni. Hún var korn- ung stúlka með breiðar axlir. Það var kanske bollanum að þakka, að hún sýndist vera róleg, en rödd hennar var dálítið æst og óróleg. llse læknir þekti hana út og inn. Hún var fyrsta manneskjan, sem yíirleitt hafði sjeð Bardi og eftir að foreldrar Bardi voru fallin frá, átti hún engan betri vin. „Já, þú þekkir Elvin,“ sagði Bardi, „þú veist hvernig hann er — góður iþróttamaður, alúðlegur samkvæmismaður, sem maður segir, Jiað liggur altaf vel á honum og liann er ljúfur og nærgætinn i garð annara kvenna, án þess þó að dufla við þær. Jeg er altaf róleg og enda hróðug lika, þegar jeg er með hon- um. Jeg get best lýst því þannig, að við sjeum mjög góðir kuniiingj- ar og máske er mjer það fyrir miklu — jeg segi þjer jietta í fullri hreinskilni — a'ö öllum kunningj- um okkar finst, að við cigum svo vel saman. Það kann að þykja grunnfærið, þegar jeg segi það, en Jia'ð er vist svona um okkur öll, að sko'ðun annara hefir Jiýðingu lyrir okkur, og það er eins og öll sú gæfa, sem fólk heldur að við njótum, geri okkur hamingjusamari en við værum að öðrum kosti. Ef við ættum heima tvö saman á cyði- ey, þá mundum við kanske verða leið hvort á öðru, en Jiegar alt kemur til alls, ])á líður okkur á- gætlega saman, og Elvin er heið- ursmaður í húð og hár — hann mundi aldrei gera það, sem rangt væri, og i hjónabandinu held jeg, að Jiað sje affarasælla að líta upp til manns en að vera dauð-ástfang- in af honum. Hann er ef til vill dálítið veikur á svellinu og Ijcttúð- ugur og peninga lætur hann sig engu skifta — jeg meina að afla ]>eirra — hann er duglegur að eyða lieini; en annars veit jeg það með vissu, að hann er ekki að draga sig sig eftir peningunum mínum, því a'ð hann hefði getað fengið fjórar stúlkur, sem eru verulega rikar jeg meina alveg forríkar . .. . “ Ilse læknir kinkaði kolli. „Já, jeg veit það,“ sagði hún, „meðal þeirra var dóttir kaffikaup- mannsins, sem var að draga sig eftir honum — og tin-forstjórans —- nei, l)að skal meira en eintóma peninga til að heilla Elvin Marboe — hann er, eins og þú segir, heið- urspiltur, jeg kann vel við hann, þó aö hann sje dálítið flysjungs- legur. En hvernig er það með pen- ingana þina, Bardi. Hafðirðu dálítið meira upp úr ])essu, eins og mála- flutningsmaðurinn þinn lolaði ])jer?“ „Jeg var að sækja þá í dag. Jeg fæ nærri því fjórðungi meira þetta er ágætt.fjelag og svo traust, segir Myrskov, þeir hafa fundið nýjar olíulindir eða eitthvað svo- leiðis — jeg er ekkert inni í þvi — ])að heitir Imperial Irak Oit og Iðnaðarbankinn ábyrgist þá, svo að ekki verður á betra kosið. Ilse læknir brosti. „Við höldum okkur við efnið. Við vorum að tala um hann Elvin, en alt sem l»ú sagðir um hann, stefndi að ein- hverju EN! Hver er þessi EN? Hvernig lítur liann út og hvernig hefir liann getað komið ])jer til að efast um hugsanir þínar.?“ Bardi roðnaði. Hún laut fram og setti tebollann á litla álmviðarborð- ið, cins og lnin vildi leyna fátinu, sem á hana kom, er hún varð ]>ess vör, a'ð komist hafði upp um hana. Hún hafði hugsað sjer að það skyldi koma á lise, en ekki hana sjálfa. „Nú, jæja,“ sagði hún. „Þetta er ungur maður, sem jeg liefi kynst — hann heitir Jóhann — einskonar Jóhann landlausi þvi að ef nokk- ur hefir verðskuldað að vera laus við ónæði af rukkurum og lögsókn- um þá er það hann — en nú er hann bara Jóhann landlausi, skulum við segja. „Hann er ljósmyndari," hjelt hún ál'ram og fór lijá sjer og tók sigar- ettu upp úr litlu gullhylki' sem nafnið hennar var merkt á með safíruin, „hann helir stofu uppi á efsta lofti úti á Vestilrbrú, þar sem altaf er of lieitt og altaf er stybba af olíuofni, en liann er ljómandi góður ljósmyndari, mjög listrænn, skal jeg segja þjer, án þess að vera tilgerðarlegur, ein vinstúlkan min sagði mjer, hvernig hann væri, en hann græðir víst mikið, því að hann lætur sjer standa alveg á sama um skiftavinina. Þegar jeg hringdi til hans og sagðist vilja láta mynda mig, sagöi hann, að jeg gæti koinið á myndastofuna — þá skyldi hann athuga, hvort hann kærði sig um að mynda mig. Það kann að þykja oflátungslegt, en það er nú eigi að síður heimskulegt. Jæja, jeg l'ann nú náð fyrir augum hans og jeg bað hanri um að taka myndina framan frá.“ „Já, jeg hefi tekið el'tir ]>vi,“ sag'ði liann, „án þess að jeg vilji segja, að það sje gert at' ásettu ráði, þá er það orðinn vani hjá yður að láta helst ekki sjá yður á lilið, sennilega af því að þjer liald- ið, að nefið á yður sje Ijótt vegna þess að það er dálítið langt. En þetta nef er sjaldgæft og óvenjulega lallegt. Án nefsins væruð þjer mjög hvcrsdagsleg manneskja. Og þess- vegna á að taka myndina á hlið.“ „Svo var hann hálftíma að bjástra með myndavjelina og jeg var lö'ör- andi i svita þarna i skonsunni og sólin skein inn. En svo hafði hann gleymt að setja plötur í kassann, eða hvað það nú hjet, og sagði, að jeg yrði að koma aftur daginn eftir. Jæja, og svo höfum við l'arið út saman nokkrum sinnum, á kvik- myndir eða hljómleika. Að vísu finst mjer drepleiðinlegt á hljóm- leikum, en Jóhann hefir gaman af tónlist, og svo — svona er það nefnilega, Ilse — hann ruglar mig, en mjer finst gaman að vera með honum, en það er með alt öðrum hætti og að vera með Elvin — ef til vill er hann þróttmeiri og fyrir- ferðarmeiri en Elvin, en hann nýtur líka lífsins á fjölbreyttari hátt. Jeg get vel sjeð, að við erum ólik og stundum er eins og við skiljum alls ekki livorf annað, al' því að við höfum fengið ólíkt uppeldi. Hann hefir einliverskonar álirif á mig, sem jeg aldrei hafði haldið, að jeg gæti orðið fyrir — ó! Það ei flónska að vera að tala um ást. Við eigutn alls engin orð til að gera lilfinningarnar skiljanlegar öðr- um. Máske höfum við tuttugu orð og veifum þeim eins og merkja- flöggum og vonum vonlaust að geta útskýrt hvaða tilfinningu livert merki táknar — en þetta verður svo máttlaust. Æ, hvað var jeg að tala um, Ilse? Jú, þú veist, að jeg hefi mikið traust á þjer, að jeg er fávís og alt svoleiðis og að þegar jeg var hrifin af Knut, ])á gast þú útskýrt, hvernig hann væri í raun og veru, og hefði jeg ekki noti'ð þin, þá væri jeg kanske bæði gift og skilin í dag. Viltu hjálpa mjer núna? Villu fara fyrir mig og tala við Jóhann landlausa og segja mjer hreinskilnislega hvaða skoðun þú hefir á honum? Hvernig þjer list á liann! „Er þetta svona alvarlegt?" Bardi vafði örmunum um liálsinn á Ilse. LSE lækni fanst Jóhann land- lausi alls ekki geðugur maður, þegar hún sá hann fyrst. Hann var með mikinn hárlubba, sem lafði niður á enni og í látbragði lians og svip virtist mega sjá vott oflát- ungslegrar ósvifni, sem að vísu senniléga var manninum ekki eðli- leg, en var þó óviðfeldin. En þetta breyttist alt, þegar hún liaf'ði sjeð hann brosa í fyrsta skifti. „Mig langar til að láta taka mynd af mjer,“ sagði hún. „Og jeg vil helst líta eins vel út á myndinni og hægt er — unnustinn minn á nefni- lega að fá hana.“ Jóhann landlausi góndi forviða á hana. „Nú þykir mjer taka i hnúkana,“ sagði hann. „Y'ður finst jeg vist vera of göm- ul til ■— til sliks?“ „Nei, nei — það var ekki það,“ sagði hann. „En mjer finst það svo yndislegt að geta elska'ð á yðar aldri. Jeg vildi óska a'ð jeg gæti orðið ástfanginn af konunni minni, þegar jeg er kominn á yðar aldur.“ „Eruð þjer giftur?‘ Jóhann var að flytja lil lampana og hvítu skermana. „Nei, ekki ennþá, en það kemur sjálfsagt að því einhverntima. Jeg er trúlofaður, — það er að segja, stúlkan veit ekkert um það ennþá.“ „Þetta er þá talsvert í lausu loft i,“ sagði Itse og brosti. „Er hún lag- leg, unnustan yðar tilvonandi?“ „Ojá,“ sagði Jóliann. „Jeg kann vel við hana sjáið þjer, en ýmsum mundi kanske þykja hún vera tals- vert mikil yfirborðsmanneskja, en það skal nú lagast, þegar við erum gift.“ „Haha,“ sagði Ilse. „Það liggur viö að jeg liafi heyg af yður. Ilvers krefjist þjer eiginlega af hjóna- bandinu og af konunni yðar?“ í ÓHANN stilti ljósmyndavjelina áður en hann svaraði. „Þess sama og aðrir menn — venjulegir lítið hús, börn og þægindi, út- varp, kvikmynd við og við og svo annars ró og næði. Það, sem skiftir mestu i heiniinum er að gerast ekki of vitur og leggja ekki of mikla á- herslu á formið. Þjer skiljið víst, að það er hrot úr lífsskoðun, að jeg skuli ganga i buxum, sem eru pokaðar á hnjánum, ef þjer hafið auga fyrir slíku, þá sjáið þjer, að jeg er laglega vaxinn og jeg geri ])að sem jeg get til þess .að lialda vaxtarlaginu — svona, ofurlítið upp með höfuðið frú. . . .“ Það var eitthvað í hátterni ])essa manns, sem Ilse feldi sig ljómandi

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.