Fálkinn


Fálkinn - 13.03.1942, Blaðsíða 1

Fálkinn - 13.03.1942, Blaðsíða 1
 Tvennir tímarnir. Það verður ekki um vilst að tímaskeið vetrarbliðu hefir gengið gfir Island nú í mörg undanfarin ár, þó að aldrei hafi veturnir verið eins mildir hjer í nágrenni Reykjavíkur og nú og siðastl. vetur. Verður ekki með tölum talinn sá sparnaður, sem af þessu leiðir — bóndanum í heyjum og bæjarbúanum í kolum. En skiðafólkið saknar vinar í stað að sjá varla snjó allan liðlangan vet- nrinn. Nýlega hefir verið aflýst aðal skiðamóti Reykjavíkur, sem fram áttt að fara um næstu helgi og á sömu leið fór í fyrra. — „Öðru vísi mjer áður brá!“ Myndina hjer að ofan tók Halldór Arnórsson fyrir þremur árum, og sýnir hún að þá var nógur snjór í kringum Skíðaskálann.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.