Fálkinn


Fálkinn - 13.03.1942, Blaðsíða 11

Fálkinn - 13.03.1942, Blaðsíða 11
FÁLKINN 11 Fórnir hernumdu þjóðanna: 4. DANMÖRK. Al) var hald nianna a'ð Nazistar ætluSu aS nota Danmörku sem einkonar sýningarglugga út aS um- lieiminum, lil l)css aS sýna live uær- gælnir þeir væru við undirokaSa þjóS, en þeir gátu ómögulega stilt sig um aS þjóna ránseðli sinu í þessu litla hlómlega landi, sem ligg- ur upp aS landamærum þeirra. I’etla ríka húfjárræktariand liefir veriS rænt lífsnauSsynlegustu lind- um sínum þangað til svo var komið aS ínatarskortur var farinn aS sverfa aS þjóSinni. Árangur nýskipunar- iunar í Danmörku hefir orSiS sá aS Danir, sem áSur fyltu búr Ev- rópuþjóSa meS mat. lifa nú á skömt- um fátæklinga. Þjóðverjar hala flutt sem svarar 10.000 nautgripi á viku frá Dan- mörku. Þegar Nazistar komu í land- iS áttu Danir 3.000.000 svín; áriS 1041 voru ekki eftir nema 1.700.000. Þeir áttu 33 miljónir alifugla: 1941 áttu þeir 8 miljónir. GóShestar þeirra eru raunverutega horfnir; áriS 1940 fluttu ÞjóSverjar um 10,- 000 af þeim á hurt. Utflutningur hesla var mikilsverS atvinnugrein danskra hænda, en vegna þess hve Ijelegir þeir hestar eru, sem hafa veriS skildir eftir, þá hafa lirossa- kaupmenn þýskir horfiS heim aflur upp á síSkastið án þess a'S kaupa eilt einasta hross. A fyrsta ári nýskipunarinnar, fyrsla árinu undir ,,vernd Hitlers" var Danmörk orSin eins matarlítil eins og cftir ljögur ár heimsstyrj- aldarinnár 1914- -18. ÞjóSverjar hafa hirt vöruhirgðirnar. Þeir tóku 15.000 smálestir af smjöri siSustu mánuSi ársins 1940, þegar smjör- skömtun var lögleidd i Danmörku. Erainieiðsln mjöls hefir minkaS um helming og eggjaframleiðslan um þriSjung. Bændur verSa aS nota mjólk til skepnufóðurs og fólk safn- ar laufi af eplatrjám, akarni og kastaníum og notar þaö til aS sjóSa úr einskonar te. Mjólkurhúin í Jól- lancli starfa ekki nema annanhvorn dag. Það var eins og ÞjóSverjum þætti ekki nóg að láta greipar sópa um matarforSa Dana, því aS þeir senda þangaS um 30.000 hermenn í einu í svonefnt „fitunarfrí“. Eru þeir látnir jeta nægju sína í Danmörku, en þjóSin sjálf liSur skort. Sama máli gegnir um eldsneytiS eins og um matvælin. Híbýli og hús Dana eru nú nijög köld allan veturinn. ÁkveSinn skaintur af eldsneyti er ætlaSur skólum og ibúSarhúsum en kirkjur og kvikmyndahús fá miklu minni liita; í fimleikahúsum og íþróttaskólum er engin upphitun leyfð, nje heldur á samkomustöSum. BannaS er aS nota heitt vatn frá iniSstöS í leiguíhúSuin, go$brunn- ar eru bannaðir og umsjónarmönn- um liúsa skipað að loka fyrir mið- slöðvarofna ákveðinna ihúðarher- hergja eða taka þá hurt. Alt þetta er mest því aS kenna að Þjóðverjar hirtu allar olíuhirgð- irnar, svo að iðjuverin urðu að fra að nota mó til eldsneytis. Skógur er högginn til eldsneytis stórum meira en áður var því að kolin kosta fer- falt meira en áður en nýskipunin kom, og innihalda þó 30% minna gas. 1 árslok 1940 höfðu margar gasstöðvar ekki kol nema til þriggja vikna. Sama er aS segja um ljósmetið. Baflýsingin hefir hækkað i verði en notkun ljósa verið takmörkuð; rafmagnið er skamtað allstaðar og verslanir, skrifstofur, veitingahús og gistihús fá ljós að ákveðinni til- tölu við gólfrýmið. Verð á kertum er svo hált að fátækt fólk getur ekki keypt þau, og enginn má nota steinolíu til upphilunar. HeilhrigSi almennings hefir far- ið alvarlega linignandi vegna skorts á mat, eldsneyti og sápu. Fjelags- málaráðherrann keypti 4000 smá- leslir af gulrótum til útbýtingar meðal skólabarna til þess að hæta þeim upp skortinn á smjörlíki, smjöri og þorskalýsi. Hið opinbera liefir ámint fólk um að varast svikn- ar vörur, og landbúnaðarráðherr- anan húið þjóðina undir að hún eigi í vændum tilfinnanlegan niður- skurð á lífsþægindum. Ókunnugur og afarsmitandi sjúk- dómur hefir gert vart við sig á börnum og fullorðnum í sveitunum kringum Holhæk og marga kvilla má rekja til læss að fólkið skortir heitt valn og nægilega fæðu. Þá hef- ir mikiS kveðið aS því að svín fól- hrotni og stafar jjetta af því, að ýms sölt vantar í fóðrið. Fiskniðursuð- urnar vantar pjátur og hefir því orðið að notast við óvandaðra efni í dósirnar meS þeim árangri að fiskurinn i dósunum verður svartur. Færri stunda fiskiveiðar en nokk- urntima áður og fiskurinn er dýr vegna þess að sall og verkun er dýrara en áður undri nýskipuninni og starfið áhæltumeira; einnig er erfitt að fá tunnur undir fisk. Einn vjelbátur er látinn draga tvo á mið- in til þess að spara olíu, en eftir- lekjan er svo rýr, að þegar smíSi hátanna var komið í tvöfalt verð hættu smíðastöSvarnar að -smíSa báta. Olían nægði aðeins sjötta hluta hátanna í Esbjerg og þau 130 fiski- skip sem róa frá Hirtshals gátu að- eins fariS einn róður á viku. OlíuvandræSin eru svo mikil að dælistöð í Rödby, sem heldur l)urru lándflæmi er unnið var undan sjó með fyrirhleðslu fyrir nokkrum ár- um, hefir verið í hættu. Vermihús- in hafa á árinu 1941 fengið aðeins þriðjung þess eldsneytis sem þau þurftu til rekstursins og margir skólar hafa orðið aS loka vegna kolaskorts. Stjórnin hefir keypt værðarvoðir handa starfsmönnum rikisins. Skólalæknar töldu að ýms- um börnum væri heilsu þeirra vegna nauðsynlegt að fá böð, en þetta var ekki hægt vegna þess aS heitt vatn fjekst ekki. Um sama leyti sem Dani skorti sem tilfinnanlegast ljós og hita aug- lýstu Nazistar það með mestu hreykni að ÞjóSverjar þyrftu ekki að óttast eldsneytisvandræði, því að þeir hefðu ráðið til sín tugi þús- unda af útlrndum verkamönnum til að hrjóta kol. Þjóðverjar liafa flutt inn 40.000 dánska verkamenn, sem yfirleitt hafast við í bröggum og eru látnir vinna þar sem Þjóðverj- ar þurfa helst á að halda. Danskar verksmiðjur hafa orðið að hætta fremleiðslu og segja upp verkamönnum vegna þess að Þjóð- verjar hafa svift þá flutningatækj- ununi. Þó að gasknúnar bifreiðar væru leyfðar eftir að olíuna þraul, var ekki hægt að nota þær af þvi að hringi og barða vantaði, og í árslok 1940 var gert ráð fyrir að liringir á öllum bifreiðum, sem hætt höfðu akstri, mundu verða teknir eignarnámi. Leigubílstjórar hafa tekið upp aftur hestvagnana — þeir sem hafa getað náð sjer í hesta. Byggingameistarar hafa ekki getað fengið járn og stál og iðnaðarmenn ganga iðjulausir af því að þeir hafa ekki málma til að vinna úr. ÞaS er sama að segja um fatnað- inn og um mat og eldsneyti. Vegna skorts á bómull hefir landið fylst af þýskum gerfiefnum, en á ])eim er sá galli aS þau þola ekki suðu í þvotti. Leðurskortur er svo mikill, að verksmiðjur í þeirri grein geta ekki starfað nema að liálfu leyti. í verksmiðjunum og hjá almenningi er viSkvæðið sama: verðið liækkar látlaust og birgðirnar minka. Fulltrúi bændasambandsins danska (Axel Hansen) komst svo að orði, að landbúnaðurinn væri að verða brot úr því, sem vera bæri í þessu búnaðarlandi, sem stóð með svo miklum blóma áður en nýskipunin kom til sögunnar. Skólastjóri bún- aðarskólans i Dalum sagði, síðast í desember 1940, að hann væri orð- inn vanur tómum svínastíum, en nú yrði hann að venjast tómum fjósum líka, því að þeir gætu ekki aflað fóðurs hana skepnunum, og aldrei hefði hann byrjað veturinn með jafn lítinn fóðurforða handa kúm sínum og kvígum. í Danmörku liafa hlöðin verið kúguð eins og í öðrum löndum og opinberir fundir hannaðir, og Dan- ir verða eins og aðrir að horga fje fyrir kúgunina á sjálfum sjer, sem breytt hefir hinu unaðslega landi þeirra i eyðimörk. Um eitt skeið var talið aS Nazistar rændu 100 miljón krónum á mánuði og upp- liæðin fer hækapdi, en Þjóðverjar lofa að borga Dönum fjeS aftur þeg- ár þeir hafa unnið stríðið. Þjóð- verjar taka 075 miljónir króna af Dönum á ári í skatt eða meira en 800 krónur á hverja fjölskyldu. Þannig auðgast Nazistar en Danir verSa fálækir. ÞaS er regla nýskip- unarinnar hvar sem hún fær að ráða. Móðirin: — Manstu hvað jeg hefi sagt þjer, Gummi, að maður á al- drei að fresta þvi til morguns, sem maður getur gert í dag. Gummi: — Þá er best jeg jeti upp kökurnar, sem þú sagðir mjer aS geyma til morguns. Lögregluþjónninn: — Jeg náði í þennan dólg — hann var að stela úr vösum fólks. Dómcirinn: — Það varðar 100 króna sekt! Lögregluþjónninn: — Hann hefir ekki nema fimtíu. Dómarinn: — Þá er best að sleppa lionum þangað til hann hefir fengiS nóg í sektina. Dómarinn: — Þjer neitið að hafa stolið buddunni frá þessari konu. En jeg veit um tvo menn, sem hafa sjeð yður gera það. Ákærði: — Já, en jeg veit um mörg hundruð manna, sem hafa ekki sjeS mig gera það. Á legsteini eískaðrar tengdamóð- ur: „Tár vor geta ekki heimt hana úr helju. Þessvegna grátum við!“

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.